Helgarpósturinn - 30.03.1983, Page 18

Helgarpósturinn - 30.03.1983, Page 18
18 Miðvikudagur 30. mars 1983. -P‘ Jo'S. sturinn Upp upp mín sál... Það bar við á dögunum að von var á sjálfri Sinfóníunni ásamt fríðu föruneyti hingað norður yfir heiðar, þerra er- inda að kynna norðlenskum skattborgurum það hvernig farið væri að þvi að setja upp óperur í konsertformi. Eftir mikið jaml, japl og fuður hafði tekist að semja um leigu á Höllinni, þannig að allir undu að líkindum jafn- illa við sitt, búið að baka rúmlega þúsund snittur sem síðar voru auðvitað seldar in auðvitað gott til glóðar- innar. Ýmsir urðu sér úti um fleiri aðgöngumiða en þeir þurftu sjálfir á að halda og seldu þá með álagi, meðal annars í Menntaskólanum. Auðvitað varð svo ekkert úr hljómleikunum. Vél hljóm- sveitarinnar varð að snúa við vegna dimmviðris þegar hún var komin inn yfir fjörðinn. Urðu því ýmsir fyrir óþarfa fjárútlátum þar sem miðarn- ir fengust auðvitað ekki end- urgreiddir nema á löglegu frá Reyni Antonssyni 4 fyrir slikk, og sjálfur þjóðar- dýrlingur akureyringa Krist- ján Jóhannsson var auðvitað mættur á svæðið. Síðast en ekki síst var búið að selja að minnsta kosti tólfhundruð og fimmtíu aðgöngumiða að dýrðinni, fyrir svo utan það sem hugsanlega hefur verið selt „á svörtu“, en um það veit enginn. En svo varð auð- vitað ekkert úr neinu vegna þess að skyndilega syrti i lofti. Ekkert varð úr flugi og þvi hafa þeir sennilega orðið illa úti sem keypt höfðu sér miða á svörtu, að visu er ekki öll nótt úti enn því talað er um að reyna aftur, hugsan- lega um mánaðarmótin maí- júni. Þettá minnir mann svolítið á hliðstætt atvik sem gerðist fyrir tæpum tuttugu árum. Til stóð að breska hljóm- sveitin „The Searchers", sem þá naut mikils álits í popp- heiminum, héldi tónleika hér í bæ og hugði yngri kynslóð- verði. Þessi tvö dæmi sýna glögglega að það verður á- vallt að gera ráð fyrir ve; ður- guðunum þegar fyrirhugað er að flytja hingað aðkeypta menningu, en þó án þess að gefast upp fyrir þeim. Við megum vera minnug þess að flugvellir geta einnig lokast fyrir sunnan. „Upp, upp mín sál....“ Þannig hljóðar upphaf Pass- íusálmanna þessa ástsæla trúarljóðs þjóðarinnar sem sakir listar sinnar og anda- giftar hefur einhvernveginn staðist tímans tönn í öllu öðru tilliti en málfarslegu, en þeir eru víst fáir íslensku- fræðingarnir sem myndu leggja blessun sína yfir mál- far Passíusálmanna sem gott og gilt, en þessi staðreynd verður harla léttvæg þegar við hugsum til hins mikla innblásturs sálmanna og ein- lægrar tilfinningarinnar sem að baki þeirra býr. Þeir eru sjálfsagt margir sem bæta í huganum við upphafsljóð- línur sálmanna „Flokks míns gæsku ég minnast vil“, en einmitt nú á föstunni hefja flokkarnir píslargöngu þá sem kosningar nefnist, en öllu eru nú trúarjátningar þeirra eitthvað risminni og andlausari en Passíusálm- arnir hans Hallgríms þó svo að íslenskan á þessum plögg- um sé eitthvað hreinni. /\. þessu stigi málsins er harla erfitt um það að segja hvert gengi hinna ýmsu flokka verður í komandi kosningum og veldur þar nokkru um sá fjöldi allskyns sérframboða sem skotið hafa upp kollinum og vel- flest sækja á mið almennrar óánægju sem einmitt nú virðist með mesta móti. Hve oft heyrir maður ekki setn- ingu á borð við þessa: „Ég kýs bara Vimma af því að þetta er allt sama tóbakið". Á meðan halda svo hin ýmsu flokkseigendafélög áfram að gegna hlutverki sínu sem hagsmunagætendur fyrir hinar ýmsu ættir t.d. hvað varðar röðun á framboðs- lista, og eins víst er þá að þeir munu verða þó nokkuð margir frambjóðendur í komandi kosningum sem ekki hafa hina minnstu hug- mynd um það hvaða stefnu sá flokkur boðar sem þeir eru fulltrúar fyrir, vita að- eins að pabbi og mamma, afi og amma, hafa alltaf fylgt þessum flokki. Og einnig í embættismannakerfinu er ættarsamfélagið allsráð- andi. Ef þú hyggur á störf í þágu hins máttuga „opin- bera“,ert þú fyrst af öllu spurður um ætterni, síðan flokksskírteini og loks um menntun og hæfni ef það er þá talið ómaksins vert að spyrja um slik aukaatriði. Þá eru þeir margir sem kjósa að gleyma bölvuðu stjórnmálavafstrinu um stund og einbeita sér að nýj- asta atvinnuvegi þjóðarinn- ar, það er að segja góðgerð- arstarfsemi. Varla líður sá dagur nú orðið að ekki sé lagt út i landssöfnun undir kjörorðinu „átak“ gegn ein- hverju og þegar er víst álit- legur hópur manna farinn að hafa af þessu álitlegan á- bata, auk þess sem fjölmiðl- arnir ekki hvað síst þeir sem er svo mikið í mun að spyrða sig við „hið opinbera“ fá talsvert af ódýru efni út á þetta. Eitt er það sem öllum þessum átökum virðist vera sameiginlegt. Það þarf að byggja höll, og helst hana dýra einhversstaðar á hinum víðlendu völlum Davíðs konungs og allra helst þegar fullbúnar byggingar eru til staðar fyrir sömu starfsem- ina án starfsleyfis vegna fjár- skorts, dæmi afvötnunar- stöðin í Kristnesi rétt við bæjardyr okkar Akreyringa sem helst ekki má opna fyrr. en búið er að reisa þrjátíu og tveggja milljóna höllina í borg Davíðs. Er þetta ekki það sem stundum er kallað að sækja vatn yfir lækinn? Það er svo sem ekkert nýtt að menn reyni að hagnast á góðgerðarstarfsemi. Hún hefur lengi verið ábatasöm atvinnugrein í sjálfu Guðs útvalda landi, Bandaríkjum N-Ameríku (og það hafa raunar trúarbrögð einnig verið þar í landi). En þetta er auðvitað nokkuð nýnæmi fyrir mörlandann sem hing- að til hefur alltaf verið boð- inn og búinn að leggja góð- um málefnum lið án tillits til hagnaðar. Margt pólskt barnið mun án efa blessa ís- lensku þjóðina er það vex úr grasi fyrir kjötskammtinn sem bjargaði lífi þess og heilsu án þess að nokkurt frjálst framtak kæmi þar nærri og það þrátt fyrir hindranirnar sem glæpa- klíka Jarúselskis og félaga setti í veginn. Það bjargar engin hallarbygging, jafnvel þótt reist sé í ríki Davíðs manni frá því að verða alkó- hólisti, en eitt örlítið bros eða kærleiksorð gæti ef til vill hjálpað honum, og það kostar að minnsta kosti ekki þrjátíu og tvær milljónir að vera mannlegur. Lausn á síðustu krossgátu F o H o U ■ K fí L D fí R H R fí !< F fí R i R G L a T fí X £ R L / /v 6 u ’Q L fí T u R E T 4 p fí R Ð D V R fí m fí K R fí Jfi / N N 6 á F L s J fí L D fí N 5 X O T R F) 4 N k fí 6 T /9 L fí M fí /< S /< O R fí N ‘fí m U R p /< 'fí 5 fí • 5 K fí U S T F 'B S / R V Ý) L I S k o /? ■ 3 u R T L F T T R // Ý R fí • 5 T fí R 1 /? T) fí U L fí O R /< U 0 R K IU r R E K • S ‘fí L fí R R ö 5 T / N 6 • / ■N a fí L K fí ■ fí t) ) F R fí T K fí L L /9 Ð fí R P U m P fí A) N fí U 6 fí U P fí 'F 'ð F 1 T fí R fí /? i R U m F f) £1 m fí £ l! lqff TFOurJ VtN VlRtllfí HEIÐUR. SmíRKi TVÍHl ‘jU&BU GfíNóUf l<oNO Hfíft þftj'or Oft pýp// Mfítjk fíR r/FTÐ húsíð TiTILl 8ÆTiR ur L/Wi) SKIFt/ ö3r VE/Ffín £ 1? 'fflj TÍT HtLNt/ KRVÞD F/Pfí KJOá fíSTft / — /\n /jp fiÐ/ ’ t) 'fíRNPt HEST t OFT LfírruNN STulU X 6LÉP/ V5LUÐU fifírfít ÖNUdfí * hlgbng V HfítU 1 FoRF. HRFINS UN/N r- 5oPU T/‘/nfífí 5/úfí j ÖÚKtR 'hlFgSj * /£INfí yoNpu A HviöfíN 'OftETT m&t - FEfí fí SJÓ MuNN HLUT/ 'obííG INVI VETfí KWT/LL VOATP'. $TU.Llf>. H£B-- SfírUók F0RSE NWmwI KftoTfí /pfífí I/ISTI . • F/EVJJ SKOÐft 7.É/RS PíRfíUG UR bkf>/< -b NlfífílH LiKfíMH HLÝÞIP- þflp/N/ó GflðB 'HÍT f 1EIK5 FlfíH KfiPP- fírvrv E/U5 u/fí T 5TOftT ’/LfíPH K 'i' BLUfíf- SEF/ L!5t/ UERO 5K.5 r. ÍElNS Kot/u FlfíN H6NIR • Ft‘fíhíÞf HREÍN 5RR SfírflKo mfíFo LOFf) 15 r/Kfí REN61F LbCs/R uPP^ Hft- VULR/i i 1 %?N% fíftkflO/ urfíN * •

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.