Helgarpósturinn - 30.03.1983, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 30.03.1983, Blaðsíða 24
24 Afgreiðslur okkar og umboðs- menn eru sem hlekkir í keðju. Samband við einn þeirra gefur möguleika á tengingu við alla hina og þar með geturðu notfært þér sveigjanlega þjónustu, bæði hér á landi og erlendis. Við bjóðum bílaleigubíla til lengri eða skemmri tíma og fjöldi afgreiðslustaða gerir viðskipta- vinum mögulegt að fá bíl afhentan á einum stað og skila honum á öðrum. Borgarnes: 93- 7618 Húsavík: 96-41260/41851 Blönduós: 95- 4136 Vopnafjörður: 97- 3145/ 3121 Sauðárkrókur: 95- 5223 Egilsstaðir: 97- 1550 Siglufjörður: 96-71489 Höfn Hornafirði: 97- 8303/ 8503 interRent Reykjavík: Skeifan9 91-86915/31615 Akureyri: Tryggvabraut 14 96-23515/21715 r'l í brunanum miklaí verk- / A smiðjuhúsi Álafoss um ^ daginn varð tilfinnanlegt tjón, sem kunnugt er, þótt sem betur fer yrðu ekki slys á mönnum. Meðal þess sem brann var aðsetur Miövikudagur 30. mars 1983. ^pðsturinn 28 dagar - 13.apríl Sérkjör hjá Sögu Verö fra kr. 11.700 frítt fyrir börn innan 12 ára bíialeigubíll í viku innifalinn Athugiö - örfá sæti laus. eru þeir fleiri sem urðu glaðir og hissa yfir því frjálslyndi sem flokk- urinn óneitanlega sýndi við ákvörð- unina því langt er frá því að Páll eigi ekki uppá pallborðið hjá flokks- stjórninni. Þykir þessi ákvörðun nokkur hnekicur fyrir Sjálfstæðis- flokkinn, sem sór alfarið af sér hliðstætt framboð á Vestfjörðum sem kunnugt er, og neitaði því um bókstafina DD... TRAUSHR HLEKKIR I SVEIGJANLEGRI KEÐJU Formennsku hefur gegnt dr. Jóhan- nes Nordal, seðlabankastjóri eins og kunnugt er. Nú heyrum við að Hjörleifur Guttormsson, orku-og iðnaðarráðherra ætli sér að hafna í Jóhannesi í þessa stöðu, og kemur þar væntanlega til ágreiningur um álmál o.s.frv. Samkvæmt nýjum lögum þarf samkomulag að vera milli eignaraðila Landsvirkjunar um þetta mál, og neiti iðnaðarráð- herra að samþykkja Jóhannes Nor- dal í stjórnarformenskuna, þarf Hæstiréttur að tilnefna mann. Iðnaðarráðhera er sagður ætla að tefla fram annað hvort Helga Bergs, bankastjóra Landsbankans eða Agli Skúia Ingibergssyni. - Þarna getur verið talsverð deila í uppsiglingu að því er kunnugir menn á þessum vettvangi telja.... Nú mun sem næst frá gengið f I að einn reyndasti kvikmynda •Sf töku maður Svía, Tony Fors- berg kvikmyndi hina nýju miðalda- mynd Hrafns Gunnlaugssonar - Hrafninn flýgur sem gera á hér á landi í sumar með stuðningi Sænsku kvikmyndastofnunarinn- ar. Forsberg kom hingað snögga ferð í vikunni og skoðaði helstu tökustaði ásamt aðstoðarmanni sínum Stefan Henz. Forsberg hefur unnið með helstu leikstjórum Svía, eins og Viigot Sjöman og Ingrnar Bergman, og lauk m.a. tökum á nýustu mynd Bergmans Fanny og Alexander þegar Sven Nykvist - veiktist... stefnir í talsverð átök M á vettvangi orkumálanna. Fyrir dyrum stendur að ganga frá skipan nýrrar stjórnar Lands- virkjunar sem taka á við 1. júlí. litameistara verksmiðjunnar, Þrúðar Heigadóttur, og eftir brunann hefur hún haft meira en nóg að gera. Eldurinn læsti sig nefnilega um allar litauppskriftir verksmiðjunnar, sem í notkun voru í framleiðslunni. Það er ekkert grín að vinna þær formúlur upp aftur, því eina leiðin er sú að prófa sig áfram þar til náð er sama lit og á þeim flíkum eða vefnaði sem er til. Það verk er nú komið vel á veg.... rjT Hagvangsmenn notfærðu sér f J á ansi ósmekklegan hátt í Morgunblaðinu í gær að hafa boðið hingað til lands Norman L. Webb, sem starfar á skrifstofu Gallup International í London. Fyrirsögn Morgunblaðsins var: Fyrsta skoðanakönnun hér á landi í samráði við Gallup. Staðreyndin er hinsvegar sú að þessi skoðanakönn- un kemur hinu virta Gallup fyrir- tæki akkúrat ekkert við, og Nor- man þessi Webb er hér á landi sem einstaklingur en ekki sem fulltrúi Gallup. Allt tal um Gallup í þessu sambandi er því lítið annað en held- ur vafasöm auglýsingabrella. Hag- vangur hefur verið í sambandi við Gallup, til þess að afla sér upplýs- inga um starfsaðferðir fyrirtækis- ins, sem njóta almennrar viður- kenningar, en það hafa fleiri aðilar gert, m.a. fyrirtækið Skoðana- kannanir á íslandi... '' T Leikhóparnir þrír, Revíuleik f y húsið, Gránufjelagið og A1 S' þýðuleikhúsið sem starfað hafa undanfarið í Hafnarbíói verða sem kunnugt er á götunni á næst- unni þegar bíóið verður rifið.Hverf- andi líkur eru á því að ósk þeirra um að fá inni með starfsemiiia í gamla sjálfstæðishúsinu við Austurvöll mæti skilningi forráða- manna Pósts og síma sem vilja nota húsnæðið einvörðungu undir mötuneyti í hádeginu. Allt er því enn á huldu með framtíð þessara leikhópa, en við heyrum að Revíu- leikhúsið hafi rætt við forráða- menn Nýja bíós um að fá afnot af húsnæði þess fyrir miðnætursýn- ingar, og er jafnvel haft í huga að tengja slíkt saman við veitinga- reksturinn í Rósenbergkjallaranum sem senn fer í gang.... Þótt ákvörðun flokks- f' J stjórnar Framsóknarflokks- S* ins um að leyfa „göngumönn- um“ í Norðurlandi- eystra að nota listabókstafina BB í komandi kosn- ingum hafi mælst afar illa fyrir hjá Páli Péturssyni og stuðningsmönn- um hans, eins og gefur að skilja þá Lúxusvillur i solskinsparadis 101 Reykjavík, Sími: 28633 Ferðaskrifstofan Laugavegi 66, Senn fer starfsemi leiklistar- r" J deildar hljóðvarpsins að fá / svip af því að þar er sestur inn ivr leiklistastióri. Jón Viðar Jóns- son. Við heyrum að í vinnslu séu m.a. allmörg innlend útvarpsleikrit sem ekki hefur mikið farið fyrir á dagskrá hljóðvarpsins undanfarið. Eru það tvö leikrit eftir Stejnunni Sigurðardóttur, sem heita Útilega og 500 metrar, Þrjár sögur úr heita pottinum eftir Odd Björnsson, - Húsnæði í boði eftir Þorstein Marelsson og loks leikgerð Páls H. Jónssonar, sem kunnur er fyrir barnabækur sínar, á sögu Guð- mundar Friðjónssonar á Sandi Tólf kónga vit...

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.