Helgarpósturinn - 19.01.1984, Síða 4

Helgarpósturinn - 19.01.1984, Síða 4
Albert, Glistrup og hundapólitíkin Fleur Mohair 50% Mohair — 50% Polyacryl Ótrúlega mikið litaúrval .s^Hundapólitík Alberts Guömundssonar, fjármála- ráðherra, hefur sem kunn- ugt er vakið heimsathygli. Fréttin um aö Albert kunni að gerast hundapólitlskur flóttamaður frá íslandi, ef tlkin Lucy verður tekin frá honum, hefur verið flennt á forslður helstu stórblaöa Norðurlanda og meira að segja flogið alla leið til Ástralíu og Kanada. En hvert myndi Albert fara, hvar myndi hann leita sér hælis? Hvað um Dan- mörku? Við heyrum að Steinvör hf. simi 27755. ónefndur ritstjóri þarlendur trúi því að Albert standi á bakvið það sem Daninn kallar (slenska efnahags- undrið (verðbólguhjöðnun- in), og vilji ólmur fá hann til að kíkja aðeins á dönsk efnahagsmál. Og við heyr- um líka að Danmörk sé hundaparadís, þar séu jafn- vel hundaklósett. En skattaparadís er Danmörk engan veginn. Menn sem svlkja undan skatti þar eru settir I fang- elsi, eins og þeir sem halda hunda hér I Reykjavík. Dæmi: Mogens Glistrup. Og eins og kemur fram I yfir- heyrslu HP I dag hefur Glipstrup ríka samúð með Albert. Er þetta lausnin: Að Albert haldi til Danmerkur, sem lægi flöt fyrir fótum Luciar, og Glistrup komi Pepsi Áskorun! 52% 0 völdu Pepsi af þeim sem tóku afstödu ÍIR^ Pepsi Coke Jafn gott 4719 4429 165 Alls 9313 Láttu bragðið ráða Stóri bróðir fer í Frakka ■^■Er Mike Pollock, söngvari Frakkanna, paranoiskur? Já líkast til er hann það, en varla meira en eftir atvikum. „Nú er svo auðvelt að fylgjast með öllum. Ég var búinn að lesa 1984 eftir George Orwell og fór svo aftur að hugsa út I þessi mál þegar árið nálgaðist. Mig langaði að færa þetta út I nútímalegri mynd; nú erum við með CIA, KGB, tölvuþróunina..." Mike var stoppaður I vegabréfseftirlitinu á Glasgow—flugvelli I byrjun nóvember, þegar hann var á leið með nýjustu plötu Frakkanna I skurð. Platan heitir 1984 og Mike var bannað að koma inn I Bret- land. Engar skýringar voru gefnar á banninu. Þetta atvik tafði vinnslu plötunnar illilega. Hún rétt náði á markað I Reykjavlk fyrir jólin en það er ekki fyrr en I þessari viku aö farið er að dreifa henni út á land. „Ég hef svolítið verið að kanna þetta mál, og það viröist sem fleiri en ég hafi lent I svona. Oft er þetta fólk sem hefur haft einhver afskipti af friðarhreyfing- unni eða er virkt I mannrétt- indasamtökum. Menn eru einfaldlega stöðvaðir og sendir I burtu frá Bretlandi," segir Mike. „Þegar maður fer að skoða þessi mál fer maður auðvit- að að velta þvl fyrir sér hvort maður sé ekki hrein- lega á skrá, einhverjum lista hjá þessum gaurum. Þeir sögðu I breska sendiráðinu að þetta hefði verið einhver vitleysa, en ég var ekkert beðinn afsökunar og fékk þaðan af síður einhverjar bætur. „Too bad,“ sögðu þeir bara, og sögðu mér að fara í gegnum London næst. Þá væri meiri séns að komast inn.“ Hljómsveitin æfirstíft þessa dagana og nýr liðs- maður hefur skellt sér I Frakka. Þetta er enginn annaren Björgvin Gíslason, gítargoð margratil margra ára. Annað nýtt andlit sást meðal Frakkanna I Glugg- anum I sjónvarpinu á sunnudaginn: Asgeir Óskarsson, húðamaður Stuðmanna. „Bjöggi gefur okkur gott trukk, “ segir Mike. „Ásgeir hefur verið sessionmaður hjá okkur.“ Nú er verið að kanna möguleika á að gefa 1984 út á Noröurlöndunum og STRAUM LOKUR ut out LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG hf Skeifunni 5a. sími 84788. hingað, I paradls skattsvik- aranna? Hér gengi Glistrup um óáreittur, eða hvað? En varla þó með hundinn sinn. Þetta er snúið mál, og við auglýsum hér með eftur lausnum. i prófa f aðilar eru iÞesslr yl'r Hafsk,'P- jÞusund ntra Be taníar“heeÍtÍð ”fjö,h* .tankar, en reyndar c ferrfsmdír Öðru nafn Iv ð f Tá°,nnum Hafs Smartmynd kannski vlðar. Þaö á að reyna að setja Stóra bróður á stærri markað.'fc 4 HELGÁRPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.