Helgarpósturinn - 19.01.1984, Page 21

Helgarpósturinn - 19.01.1984, Page 21
þingismanni. Sú leit hefur ekki bor- ið árangur þótt margir hafi verið kallaðir. Astæðan er ekki síst sú að háskólamenntaðir menn fást ekki í svona stöðu uppá þau laun sem í boði eru. Þau laun eru u.þ.b. þing- mannslaun, sem nú eru 30—35 þús. til Reykjavíkurþingmanna. Og ekki vilja þingmenn borga hærri laun en þeir þiggja sjálfir. A meðan er Þor- valdur Garðar enn í stöðunni að því er best er vitað . . . s enn kemur upp í Þjóðleikhús- inu bandaríski söngleikurinn Guys and Dolls. Þar verður líf og fjör og dans og söngur, og nú heyrir HP að í aðalkarlhlutverkinu verði enginn annar en Stuðmaðurinn Egill Ól- afsson . . . Þ ingflokkur Sjálfstæðis- flokksins hefur undanfarið verið að svipast um eftir nýjum fram- kvæmdastjóra, sem tæki við af Þor- valdi Garðari Kristjánssyni al- A, Llþýðuleikhúsið frumsýnir nú um helgina tvö bandarísk leikrit á Hótel Loftleiðum. Þeir Loftleiða- menn hafa gripið til þeirrar ný- ^UUarK^i. Kennska í uthverfum Laugalækjarskóli: Enska 1. fl. Enska 2. fl. Enska 3. fl. Enska 4. fl. Sænska 1. fl. Sænska 2. fl. Vélritun 1. fl. Bókfærsla 2. fl. Bókfærsla mánud. kl. 19.30—20.50 mánud. kl. 21.00—22.20 fimmtud. kl. 19.30—20.50 fimmtud. kl. 21.00—22.20 þriöjud. kl. 19.30—20.50 þriðjud. kl. 21.00—22.20 mánud. kl. 19.30—20.50 þriðjud. kl. 19.30—20.50 þriðjud. kl. 21.00—22.20 Þátttaka tilkynnist í símum 12992 og 14106. Breiðholt: KennsluStaður Fellahellir: Enska 1. fl. Enska 2. fl. Enska 3. fl. Enska 4. fl. Athugið að barnagæsla er á staðnum. Kennslustaður Breiðholtsskóli: mánud. kl. 13.15—14.40 mánud. kl. 14.50—16.10 fimmtud. kl. 13.15—14.40 fimmtud. 14.50—16.10 Saumar mánud. kl. 19.30—22.20 (fullbókað) Saumar fimmtud. kl. 19.30—22.20 (fullbókað) Þýska 1. fl. mánud. kl. 19.30—20.50 Þýska 2. fl. mánud. kl. 21.00—22.20 Enska 1. fl. mánud. kl. 19.30—20.50 Enska 2. fl. mánud. kl. 21.00—22.20 Kennslustaöur Gerðuberg: Enska 3. fl. fimmtud. kl. 19.30—20.50 Enska 4. fl. fimmtud. kl. 21.00—22.20 Þátttaka tilkynnist í símum 12992 og 14106. Árbær: Kennslustaður Ársel: Leikfimi hópur A Leikfimi hópur B Þýska 1. fl. Þýska 2. fl. Þýska 3. fl. mánud. ogmiövikud. kl. 17.05—17.50 mánud. og miðvikud. kl. 18.00—18.50 miðvikud. kl. 18.00—19.20 miðvikud. kl. 19.30—20.50 miðvikud. kl. 21.00—22.20 Kennslustaður Árbæjarskóli: Enska 1. fl. Enska 2. fl. Enska framhaldsfl. miðvikud. kl. 18.00—19.20 miðvikud. kl. 19.30—20.50 miðvikud. kl. 21.00—22.20 Þátttaka tilkynnist í símum 12992 og 14106. Kennslugjald greiðist fyrir 1. kennslustund. breytni að hafa sérstaka rútu fyrir leikhúsgesti sem fer frá Hlemmi fyr- ir sýningu og þangað aftur að henni lokinni. Þetta er m.a. nauðsynlegt vegna þess að Strætisvagnar Reykjavíkur hafa enn ekki tekið upp fastar ferðir upp að hótelinu, þrátt fyrir að þar og á flugvellinum vinnur mikill fjöldi fólks, auk þess sem farþegar frá útlöndum og úr innanlandsflugi Arnarflugs þurfa að komast þaðan leiðar sinnar inní bæ. Davíð Oddsson borgarstjóri, sem mikið hefur lagt upp úr að efna kosningaloforð, hefur ekki staðið við það að koma á slíkum strætó- ferðum þrátt fyrir loforð á fundi með starfsmönnum Flugleiða fyrir kosningar. En guð bjargar þeim sem bjarga sér sjálfir .. . o ft hefur verið kvartað yfir því að íslendingar skuli ekki taka þátt í því tónlistarglassúri sem kall- að er Eurovisionsöngvakeppnin og fram fer á vegum evrópskra sjónvarpsstöðva. Nú heyrir HP að ráðamenn íslenska sjónvarpsins íhugi alvarlega að efna til söngva- keppni hér heima með þátttöku í Eurovisionkeppninni fyrir aug- um . . . F orystumenn launþegasam- takanna munu hafa þungar áhyggj- ur af almennu viljaleysi félags- manna sinna fyrir hörðum átökum í launamálum á næstunni. Telja þeir að búið sé að telja allan kjark úr fólki og það hugsi nú um það fyrst og fremst að halda atvinnu sinni. Einkum og sér í lagi munu opinberir starfsmenn uggandi um sinn hag þar sem sýnt þykir að ráðherrar a.m.k. Sjálfstæðisflokksins muni gera atlögu að einstökum ríkisstofn- unum á næsta ári. Rafmagnsveit- urnar hafa þegar fengið yfirhaln- ingu og nú stendur yfir athugun á starfsemi Orkustofnunar og án þess að niðurstaðasé fengin hefur heyrst að ekki verði minna fjaðrafok er hún verður birt. Þá er einnig sagt að Albert Gudmundsson hafi hug á því að láta endurskipuleggja starf- semi skattstofanna og fógetaem- bættanna í því skyni að draga þar úr kostnaði.. . Kennslugreinar í Miðbæjarskóla: Islenska, stafsetning, íslenska fyrir lesblinda, íslenska fyrir útlendinga. Danska, norska, sænska, þýska, enska, franska, ítalska, spænska, spænskar bókmenntir. Saumar (allir flokkar fullbókaðir), postulínsmálun, teiknun og málun. Stærðfræði. Ath. tölvunámskeiö 'byrja í lok janúar. Upplýsingar á skrifstofu Námsflokka Reykjavíkur í símum 12992 og 14106. Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og {jölbreyttum matseðli hafa aflað veitingahúsinu svo mikilla vinsælda, eykur Arnarhóll enn við umsvif sín. Við hinn almenna veitingarekstur hefur berlega komið í Ijós að margir af viðskiptavinum Amarhóls hafa brýna þörf fyrír aðstöðu til Iokaðra funda og samkvæma. Tíl þess að koma tíl móts við þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðið að veita þessa þjónustu og eíns og alltaf þegar Arnarhóll er annars vegar situr fjölbreytnin í fYrirrúmi. Að aflokinní hagræðingu á salarkynnum veitingastaðarins getur AmarhóII nú boðið fjölbreyttum hópi viðskiptavina sinna margvíslega þjónustu. KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK FYRIRTÆKI Amarhóll býður ykkur aðstöðu til fastra hádegisverðafunda jafnt sem einstakra og einnig einkasamkvæma._________________________ ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR: Smærri hópa (frá 10 manns) hádegi og kvöld alla virka daga(í koniakssal). EINKASAMKVÆMI Stórar veislur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefnið er, brúðkaup, afmæli, fermingar, próflok, Amarhóll annar öllu.____________ ARNARHÓLL BÝÐUR AÐSTÖÐU FYRIR:________________________ Stærri samkvæmi (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél til kl. 18.00) hádegí laugardaga og sunnudaga. _____Gestir utan af landi - Ópera ~ Leikhús________________ Amarhóll tekur á móti hóppöntunum óperu- og Ieikhúsgesta utan af I idi. HELG,: 'STURINN 21

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.