Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 19.01.1984, Qupperneq 22

Helgarpósturinn - 19.01.1984, Qupperneq 22
SKÁK Evrópumeistaramót unglinga var haldið í Hollandi nú um há- tíðarnar. Þátttakendur voru 30, einn frá hverju landi í Evrópu, nema þrír frá Hollandi og einn frá ísrael. íslendingar áttu þarna einn full- trúa, Björgvin Jónsson frá Njarð- vík. Hann stóð sig eftir vonum, lenti í 9.-14. sæti með 7 vinninga úr 13 skákum. Af Norðurlandabúum stóð Símon Agdestein sig best, en hann er aðeins 16 ára og eitthvert mesta skákmannsefni sem Norð- menn hafa nokkru sinni eignast. Hann náði 10 vinningum og varð annar, en fyrsta sætið skipaði Salov frá Sovétríkjunum, hann er nítján ára og hlaut 10 'h vinning. Hinir Norðurlandabúarnir komu í þéttum hnapp: Bator frá Svíþjóð og Schandorff frá Dan- mörku með 7 'h vinning hvor, Björgvin með 7 og Ebeling frá Finnlandi með 6 V2 vinning. Á mótinu var teflt af miklu fjöri og snerpu eins og vera ber þegar ungir menn eigast við, en hins vegar var mikið jafnræði með keppendum, eins og sjá má af því að hvorki meira né minna en 18 af 30 hlutu 6V2 til 7'/2 vinning. Traust tök Við upphaf mótsins voru þessir keppendur stigahæstir: Salov (Ráðstjórnarr.) 2415 Agdestein (Noregi) 2400 Staniszewskí ( Póll.) 2395 Staniszewskí lenti í 9.-14. sæti ásamt Björgvin. Hann tapaði fyrir Björgvin í 7. umferð og var það líklega besta skák Björgvins á mótinu. Hann fékk öllu betra tafl út úr byrjuninni og hélt sínum hlut fast allt til loka. Björgvin teflir þessa skák af nákvæmni og seiglu eins og reyndur meistari. Björgvin Jónsson P. Stani- szewskí 1. d4-Rf6 3. c4-Bg7 2. Rf3-g6 4. Rc3-0-0 Pólverjinn velur kóngsind- verska vörn. Annars var Grún- feldvörnin vinsæl á mótinu, hér voru síðustu forvöð að komast í hana: 4.-d5. 5. e4-d6 8- Hel-h6 6. Be2-e5 dxe5-dxe5 7. 0-0-Rbd7 Við þessi peðakaup stirðnar tafl- staðan nokkuð, en þau eru rökrétt að því leyti, að nú á biskupinn litla framtíð á hornalínunni. Svartur ætti þó að geta komið sér upp traustum útverði á d4. 10. Dc2-He8 14. c5-c6 11. h7-Rh7 15. b4-Dc7 12. Be3-Rhf8 16. Bc4-b6 13. Hadl-Re6 17. cxb6-Rxb6 Nú verður c-peðið óþægileg veila, mér líst betur á axb6. 18. Bb3-Ba6 27. Bxd4-Dxe4 19. Ra4-Rxa4 28. Bxg7-Kxg7 20. Bxa4-Hac8 29. Db2 + -De5 21. Hd2-De7 30. Dxe5 + -Hxe5 22. a3-Hc7 31. Hd7-He7 23. Hedl-Hec832. Hxe7-Hxe7 24. Bb3-He8 33. Hcl-Bb7 25. Da2-Rd4 34. Hc5-a6 26. Rxd4-exd4 Hér virtist svartur eiga færi á að virkja hrók sinn: 34.-Hel+ 35. Kh2 Hal, en eftir 36. Ha5 a6 37. Bc4 fellur a-peðið. 35. Kfl-Kf6 36. Bc4-He4 37. f3-He8 38. Ha5-Ha8 39. Ke2-Ke7 40. Kd3-f6 41. Kd4-Kd6 42. Bd3-g5 eftir Hér fór skákin í bið í fyrra sinn. Hvítur stendur greinilega mun betur að vígi, en ekki er auðvelt að vinna úr þeim vfirburðum. 43. Bc4-Bc8 44. Bf7-Hb8 Hótar að rétta hlut sinn með Hb5. 45. Bc4-Ha8 46. Bd3-Ha7 47. Bg6-He7 48. Bd3-Ha7 49. g4-Ha8 50. Bf5-Bxf5 51. Hxf5-Hf8 52. Ha5-Ha8 53. Hf5-Hd8 Guðmund Arnlaugsson Það sakar ekki að reyna: 54. Hxf6+ Ke7 55. Ke5 Hd5 + 54. Kc4-Hf8 55. Ha5-Ha8 56. Kd4-Ha7 57. f4-Ha8 58. Hf5-Ke6 59. Hc5-Kd6 60. Ha5-Ha7 61. h4 Eftir langt þóf brýst hvítur fram og vinnur skákina. Við getum að- eins litið á: a) 61.-gxf 62. Ke4 f3 63. Kxf3 Ha8 64. Ke4 Ke6 65. Hh5 Hh8 66. g5 f5 + 67. Kf3 Kf7 68. Hxh6 og vinn- ur. b) 61.-gxh 62. Hh5 Hg7 63. Hxh4 Hg6 64. Ke4 og Kf5, eða 63.-Hh7 64. Ke4 ke6 65. f5+ Kd6 66. Kf4 og síðan Hh4-hl-el-e6+ og ef á þarf að halda, Kf4-g3-h4-h5 o.s. frv. 61. ...Hg7 63. hxg5-hxg5 62. fxg5-fxg5 Eða Hxg5 64. Hxg5 hxg5 65. Ke4 Ke6 66. a4 Kf6 67. Kd4 og vinnur. 64. Ke4-Hg8 65. Kf5 og svartur gafst upp. VEÐRIÐ Ný lægð bankar upp á úr suðvestri á laugardag með vaxandi suðauslanátt og slyddu sunnan- og vestan- lands. Það er smá séns á rigningu ( stað slyddu þvf lægðin er hlýleg. Þurrt norðan- og austanlands. Á sunnudag verður líklega éljagangur á Vesturlandi. Tékkið á tunglinu. Það var fullt um miðja vikuna og I minnstu fjarlægðfrájörðu I dag, fimmtudag: 360.000 kflómetra. Fjærst er það í 406.000 km fjarlægð. Það munar um minna. SPILAÞRAUT S 2 S K-D-6 H K-8-6-4 H Á-10-7-3 Þannig voru öll spilin: T Á-G-5 T D-9 s G-10-9-7 C Á-G-9-8-7 L D-10-5-3 H D-G-9 Vestur spilar fjögur hjörtu. T K-10-7-6 L K-2 Nordur lœtur spada gosa. S 2 S K-D-6 Þegar spil þetta var spilað, var H K-8-6-4 H Á-10-7-3 spada drottning látin og hún tek- T Á-G-5 T D-9 in med ás suðurs. L Á-G-9-8-7 L D-10-5-3 S Á-8-5-4-3 H 5-2 T 8-4-3-2 L 6-4 Lausnj* bls. 27 LAUSN Á KROSSGÁTU N . fí V • F ■ L S V • • fí u L fí L £ 6 U R U 'fí U Þl 6 / • 5 l) m 5 L fí G ■ R fí ií B j N 1 • R fí U 5 • fí 5 6 fí K Ð U R. '0 G L '6 Ð 0 m s K O r H R 7 Ð • U r S fí R 1 L L / R • 5 r fí r i R ■ /? fí m B fí R ■ 'fí R /V ) R U /n r / r fí £ 5 • R ú L L fí R - fí N N fí 6 'O . /< fí h o K fí R • s fí L l< O Þ> U ■ G u S R R V R L. V . K U S R K • £ K K fí /V N • 5 y N ) 'n R V fí á u K 5 r G 6 fí • R /9 U D fí N • ‘O • s r '0 K U m • p fí U R fí R • 6 fí /V G u R r R '£ r T • G fí 5 p U R J< fí 5 fí 'fí m U /V fí • 'O L • r J fí s L fí K • r fí V / R V 0 R ' V W OPlT> SkLl-i C~ 5TFUHJ FHZ VfíHiK Rl £yju PiV UTLfí HL.UT1 lu I— KV£lU fítll MlKlfíP R06&NH 'item Þ/6URt MlVfí ÖþoKR 5Æ „ GRöDuR BEtrt LtíMT> GMdFl. M/PLTu LFlTlK av — SVfíLL L<|_ ► Ml VvN i \ t LOVhl 1R ■ 1 II íiior- BR ~PU6 J-L6UR REISU Tm: K.gLjDll RÖ- lynÞr l AIA'Ð „ F/FDDUR ys l r/LKKfl esFfí Þckkt LElt) RlfíftlT Sv&Lp KPi QPlBBfí TÓm r PftÓfíRl SJ'O 6RNG GEFfí 'I SKYh/ BEITfí —y- LfíTl 5VnP F/LR | LOdfíVI LtlNS SRRfí BÚJfíKfi EL-íKPi 5 TftFL n kjRhlR mrjjuj MfíLrfí Þnfíp PflUt) SKELK fíÐÞR. HRYttjg DfUbR ÖSLfJ 'fíKS TTviR nbu .t— GRíNlK ÚTT. u SK. ST. Þvél JIR VISTR SHÖOG vrz á4f)L/n um FlZRt) BHÍKOR fjHRsF EKLfí L'lF VflGRR RU ~ FfíVlR RF TÚS/I KePju NRBú flRM/J? FlJÖTij) LFIN 5 SfímHL. Sn'ii<- ILL- 1 NrV u RRKfí £/<K! UPP) l HLUTpjl £16- ENþUR Þekkt 5 P0Ri : 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.