Helgarpósturinn - 08.03.1984, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 08.03.1984, Blaðsíða 4
Skyldi sovéska sendiráðið ná norsku sjónvarpssendingun- um á skerminn sinn? mynd. Viö getum ekki betur séö en þetta sé góö tilraun hjá Jim okkar Smart til aö breyta sýningardömum í forn- grískar afródítur. Hvaö finnst ykkur? ★ Flíkinni fylgir sæluvíma Hnökraö 55%u11/45% bómull euiavot Simi 27755 hft. \ r Venus frá Broadway ☆ Á sýningarkvöldi snyrti- meistara í Broadway s.l. sunnudagskvöld sveif þessi dama fyrir framan linsu Ijós- myndara HP sem var ekki seinn á sér og smellti af VARAHLUT1R í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. Boddyhlutir og bretti r.\SS^ef datS(y» Póstsendum. 3Of ■.cmou.- Svangir ráðherrar ☆ Ætli þeirséu nokkuöað „tröstespise”, borða í sig hald og traust, sjálfstæðis- ráöherrarnir þrír hérna á myndinni, sem Jim Smart Ijósmyndari tók við opnun þýskrar viku á Loftleiða- hótelinu um daginn. Eru þeir að reyna að borða sig frá skammarstrikunum og duttl- ungunum í samráðherranum Alberti? Þarna eru þeiraltént þrír, Matthías, Geirog Matthías að kasta séryfir stórkostlegt þýskt borð, hlaðið svínakjöti, knúðlum, súrkáli, snöfsum og svo auð- vitað bæverskum bjór. . . Láir þeim enginn þótt þeir taki hraustlegatilmatarsíns. Annars þurfti Matthías Bjarnason ekki frekari hugg- unar við þetta kvöld. Hann hafði reyndar lýst því yfir í þinginu daginn áður að hann færi aldrei í veislur, gerði samt undantekningu þar á fy rir vinaþjóðina þýsku - kom sá og sigraði í happdrætti kvöldsins. Hvað hann vann samgönguráðherrann okkar? Jú, hann fær að túrhestast í Þýskalandi í eina viku nú í sumar, sérog ríkinu að kostnaðarlausu . . . ★ Ragna og haustþokan ☆ „Þeir sem snúa baki í sól- ina, sjá aðeins skuggann sinn,’’ segir í einu Ijóða Kahlil Gibrans. Ragna Her- mannsdóttir, sem hefur verið öflugur liðsmaður Helgar- póstsins gegnum árin, hefur sent frá sér Ijóðabók er nefn- ist Haustþoka og eru fyrir- sagnir Ijóðanna einmitt tekn- ar úr Ijóðum Gibrans. Ragna, sem lengi hefur fengist við þýðingar og skrif, sagði við HP að þessi litla Ijóðabók væri gefin út á eigin kostnað og hún myndi að öll- um líkindum ekki lenda í bók- salastríðinu mikla sem geisar þessa dagana. Ragna hefur nefnilega forlagið í tösku og selur bækurnar að mestu leyti sjálf. í bók hennar er m.a. að finna eftirfarandi Ijóð undir fyrirsögninni „Sásem ekki þekkir sorgina, mun aldrei finna gleðina”: Fuglinn minn er dáinn, hann syngur ekki framar, ég gref hann í garðinum mínum. Tár mín falla ágröfina og verða að rauðum steinum. Þeir raða sér í stafi og orð: Aldrei, aldrei meir, aldrei meir. ★ 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.