Helgarpósturinn - 08.03.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 08.03.1984, Blaðsíða 5
Atómstöðinni fagnað ☆ „Ég er mjög ánægður með fyrstu viðbrögð áhorf- enda,” sagði Þorsteinn Jónsson leikstjóri eftirfrum- sýninguna á Atómstöðinni. Hann og forráöamenn kvik- myndafélagsins Óðins héldu mikið hóf eftir frumsýninguna og mætti HP á staðinn til að. kanna andrúmsloftið. Þor- steinn skálar hér við kvik- myndatökumann myndar- innar, Karl Óskarsson, sem að flestra dómi skilaði af- bragðs myndatöku og hefur nú skipað sér á bekk með bestu kvikmyndatökumönn- umokkar. ★ Góðir gæjar ☆ ,,Þú varst góðursem drukkni sonurinn,” heyrðist okkur Egill Ólafsson segja við Helga Björnsson leikara eftir frumsýningu á Atóm- stöðinni. Egill geturtrútt um talað því hann er einn aðal- gæinn í uppsiglandi frum- sýningu á Gæjar og pæjur í Þjóðleikhúsinu. Og til að undirstrika orð sín sýndi hann Helga hvernig á að ranghvolfa í sér augunum við dramatískar aðstæður. ★ ☆ ,,Ég kemst alltaf í gott skap þegar ég held sýning ar,” segir Páll ísaksson en | hann kemur ekki tölu á þær 1 sýningar sem hann hefur I haldið á sinni ungu ævi. Pálll er smiður dags daglega en ver öllum sínum frítíma í list-' málun oghefurnúopnaðsýn- ingu á Mokka sem stendur til 22. þessa mánaðar. Á sýn- ingunni eru 13 verk svo ekki er hann smeykur við óhappa- töluna. En það má vera vegna þess að 14. verkið er einnig á sýningunni í formi plakats sem er til sölu eins og verkin. Myndir Páls eru allar pastel með plasthúð og við sjáum ekki betur en með- fylgjandi mynd sýni Skálholt og aftöku með öxi með geist- legu samþykki. Og nú getur hversem erslegiðupp í íslandssögunni um- deildu . . . ★ CAB412 CAB413 llmsjón: Ingólfur Margeirsson og Jim Smart. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartún 29 Sími 20640 LALOGGIA HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.