Helgarpósturinn - 08.03.1984, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 08.03.1984, Blaðsíða 26
HELGARDAGSKRAIN \J*/ Föstudagur 9. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður: Karl Sigtryggsson. Kynnir: Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaður: Edda Andrésdóttir. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónar- menn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.25 26 dagar i lífi Dostojevskis. Sovésk biómynd frá 1981. Leikstjóri Alexander Zarkhy. Aðalhlutverk: Anatoly Solonit- syn og Evgenia S. Simonova. Rússneski rithöfundurinn Fjo- dor Dostojevski (1821 - 1881) ræður til sín unga stúlku sem ritara. Skammvinn samskipti þeirra veita nokkra innsýn i hugarheim skáldsins og líf. T rú- lega fróðlegt, - og þungt. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 10. mars 1984 16.15 Fólk á förnum vegi. 17. Á veit- ingahúsi. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður. Bjarni Felixson. 18.30 Háspennugengið. Fimmti þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur i sjö þáttum fyrir unglinga. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i þrettán þáttum. Þýðandi Þránd- urThoroddsen. 21.00 Flughetjur fyrri tíma. (Those magnificent Men in Their Flying Machines). Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri Ken Ann- akin. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Stuart Whitman, Robert Morley, Eric Sykes og Terry- Thomas. Árið 1910 gerir bresk- ur blaðakóngur það fyrir orð dóttur sinnar að boða til kapp- flugs frá Lundúnum til Parisar. Til þessarar sögulegu keppni koma flugkappar hvaðanæva úr heiminum enda er til mikils að vinna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Skemmtileg farsa- della. 2 stjörnur af 4. 23.10 Shaft. Bandarísk biómynd frá 1971. Leikstjóri Gordon Parks. Aðalhlutverk Richard Round- tree og Moses Gunn. Mafian seilist til áhrifa i blökkumanna- hverfinu Harlem í New York og lætur ræna dóttur helsta glæpaforinga þar. John Shaft einkaspæjari er ráðinn til að hafa upp á stúlkunni og bjarga henni. Fyrsta myndin af ótelj- andi hasarmyndum með svört- um hetjum. Ekki óskemmtileg, en frekar klúðurslega samsett. 2 stjörnur. Þýðandi Guðbrandur Gíslason. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. mars 1984 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Friðrik Hjartar, sóknarprestur i Búðardal, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Skuggaleg heimsókn. 17.00 Gleðin að uppgötva. Þátturfrá breska sjónvarpinu um banda- rískan vísindamann, Richard Feynman, prófessor við Raun- vísindaháskólann í Pasadena. Feynman hlaut Nóbelsverðlaun i eðlisfræði árið 1965og starfar nú að rannsóknum í kjarneðlis- fræði. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn:ÁsaH. Ragnarsdóttirog Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Saga valsins. Þýskur sjón- varpsþáttur um valsinn í Ijósi sögunnar, allt frá þjóðdönsum til gullaldar Straussvalsa og fram til vorra daga. JF 21.35 Bænabeiðan (Praying Mantis). - Fyrri hluti. Bresk sakamála- mynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir samnefndri bók eftir franska rithöfundinn Hubert Monteilhet. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk: Cherie Lunghi, Jonathan Pryce, Carmen Du Sautoy og Pinkas Braun. Fjórar nátengdar manneskjur sitja á svikráðum hver við aðra og svifast sumar þeirra einskis til að fullnægja peningagræðgi sinni. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Síðari hluti er á dagskrá mánudaginn 12. mars. 22.55 Dagskrárlok. Föstudagur 9. mars 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eft- ir Graham Greene. 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. Val Magdalenu Schram „Eg er aJItcif mikið með opið fyrir útvarpið, finnst það í raun miklu betri fjölmiðill en sjónvarpið," segir Magdalena Schram, kennétri og jafnréttisbaráttukona. „Á morgnana er ég yfirleitt alltaf með útvarpið í gangi, alveg fram til klukkan eitt, enda hver þátturinn öðrum fróðlegri og skemmtilegri á þeim tíma. Á síðdegisvökuna reyni ég að hlusta og á laugardaginn langar mig að hlusta í Listalíf, íslenskt mál og Nýjustu fréttir af Njálu. A sunnudögum hlusta ég gjama á Út og suður, þótt þátturinn sé eilítið farinn að þynnast með aldrinum, og á messuna með öðru eyranu ef ég er vöknuð. Nafnið Kynduldir í grískum bókmenntum finnst mér forvitnilegt og ekki ósennilegt að ég hafi líka opið fyrir Svavar Gests og erindi Stefáns Olafssonar um framtíð iðnaðarþjóðfélagsins. I sjónvarpinu sé ég fátt bitastætt; helst Kastljós og svo má vera að ég glæpist til að horfa á sakamálamyndina á sunnudaginn." 16.00 Fréttir-Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tílkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi Heið- dis Norðfjörð. (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsik. 21.40 Fósturlandsins Freyja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (17). 22.40 Traðir. 23.20 Kvöldgestir - þáttur Jónasar Jónassonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. 19.00 Laugardagur 10. mars Iþróttaþáttur. Umsjón Her- mann Gunnarsson. Listalíf. Listapopp. Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir. islenskt mál. Nýjustu fréttir af Njálu. Síðdegistónleikar. Ungir pennar. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvitar smámýs”, smásaga eftir Sólveigu von Schoults. 20.00 „Porgy og Bess“. 20.20 Útvarpssaga barnanna. „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. 20.40 Fyrir minnihlutann. 21.15 Á sveitalínunni. 22.00 „Grænt rúmmál", Ijóð eftir Sohrab Sepehri. Álfheiður Lárusdóttir les þýðingu sin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (18). 22.40 Harmonikuþáttur. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 17.00 18.00 18.15 18.45 19.00 19.35 19.50 20.00 21.00 Sunnudagur 11. mars Út og suður. Messa í Egilsstaðakirkju. Fréttir. Vikan sem var. Umsjón Rafn Jónsson. Kynduldir i grískum bók- í dægurlandi. Fréttir. Dagskrá. Um vísindi og fræði. Framtið iðnaðarþjóðfélagsins. Stefán Ólafsson lektor flytur sunnu- daoserindi. Siðdegistónleikar: Þankar á hverfisknæpunni. Stefán Jón Hafstein. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Kvöldfréttir. Tilkynningar. Bókvit. Umsjón að þessu sinni: Jónina Leósdóttir. „Einvera alheimsins". Bald- Útvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Margrét Blöndal (RÚ- VAK). Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Æh Föstudagur 9. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Pósthólfið. 16.00-18.00 Helgin framundan. 23.15-03.00 Næturvaktin á rás 2. Laugardagur 10. mars 24.00-00.50 Listapopp 00.50-03.00 Á næturvaktinni. SJONVARP eftir Guðjón Arngrímsson Norðmennimir koma! ÚTVARP Utfmgcirðsskáldin Frétt liðinnar viku fyrir sjónvarps- áhorfendur var áreiðanlega að strax í sumar munu sendingar norska sjón- varpsins nást hér á landi, og verða til sýnis í öllum sjónvarpstækjum þegar það íslenska er ekki fyrir. Það er býsna spennandi að velta fyrir sér hvaða afleið- ingar þetta hafi fyrir „neyslu” íslenskra sjónvarpsáhorfenda og á dagskrárupp- byggingu íslenska sjónvarpsins, sem væntanlega neyðist til að taka verulegt tillit til þess norska. Fréttir norska sjónvarpsins munu t.d. sjást um hálfsjöleytið, og þótt obbinn af þeim sé um norsk málefni, eru þar einnig erlendar fréttir - þær sömu og íslensku fréttamennimir eru að vinna fyrir frétta- h'mann klukkustund si'ðar. Það hlýtur að gera þeim svolítið erfitt fyrir, og ekki NRK - merkið (Norsk Rikskringkastning) verður jafnvanalegt á skjánum okkar og RUV. mun það heldur auðvelda Bjarna og Ing- ólfi þeirra störf að íþróttaþættir norska sjónvarpsins byrja strax um hádegið að íslenskum tíma á laugcirdögum. Fleira þessu líkt mætti nefna. Annars held ég að þegar á heildina er litið muni íslenska sjónvarpið koma já- kvætt útúr samanburðinum við það norska. Norska sjónvarpið hefur ekki beinlínis verið taíið til fyrirmyndar í skemmtilegheitum, og ef dagskrá okkar sjónvarps er borin saman við þá sem Norðmönnum býðst, kemur í ljós að fá kvöld bjóða þeir athygiisverðari erlenda þætti en við, og undantekningarlítið lýk- ur dagskrá þeirra fyrr. Húrra fyrir RUV. Sjónvarpsáhorfendur hafa eflaust tek- ið eftir því að komin er ný umgjörð um klukkuna; hvítir stafir og línur á bláum grunni. Þessi breyting var gerð eftir nokkrar tilraunir með ný tæki sem breyta ásýnd dagskrárinnar verulega. í stað hins svarthvíta búnaðar sem áður var notaður birtast okkur nú með lita- tækninni allskyns nafnalistar og töflur í hvítum eða ljóslituðum stöfum og á lit- uðum grunni. Einnig virðist mér öll grafíkvinna sjónvarpsmanna; töflur, línurit oji.frv. vera í góðu lagi. í frarrihaldi af þeim breytingum sem nýju tækjunum hcda fylgt, mættu síðan sjónvarpsmenn huga að öðrum útlitsbreytingum - upp- haf frétta og reyndar umgjörð jreirra i heild mætti hressa við og þá ekki síður umgjörð dagskrárþulanna. Það mætti gera á einfaldan hátt með allt annarri lýsingu og bakgrunni. Þessi „smáatriði” eru mikilvægari en flestir gera sér grein fyrir. Á meðallöngu sjónvarpskvöldi eru 3-4 dagskrárliðir, en ég er viss um að þegar alit er talið saman þá fari um hálftími á hverju ein- asta kvöldi í þessa svokölluðu umgjörð. Það eru nokkrar klukkustundir á viku hverri. Fyrir rúmum þremur vikum, á sunnu- degi, var fluttur í útvarpið þáttur, sem nefndist „UtangarðsskáJdin" og var hann í umsjá Þorsteins Antonssonar. Kynnti hann þar væntanlega þáttaröð og sagðist myndu fjalla um þau skáld ís- lensk, sem lent hefðu utangarðs og ekki öðlast viðurkenningu Scimtiðar sinnar. í þessum fyrsta þætti fjallaði Þorsteinn um Jóhannes Birkiland, skagfirskan bóndason, sem ætlaði sér mikið, en að Þorsteinn Antonsson: Óvenjulega hrein- skilin umfjöllun um Jóhannes Birkiland. eigin sögn mistókst allt og varð ógæf- unni að bráð. Þorsteinn fjcúlaði af óvenjulegri hreinskilni og afdráttarleysi um manninn og dró ekkert undcin. Fékkst nokkuð góð heildcirmynd af manninum. Svo á sunnudaginn þann 4. mars var þáttur nr. 2, en þá var tekið fyrir utangarðsskáldið Jochum Eggertsson. Jochum virðist hcifa verið kúnstugur karl og lifað í eigin ímyndunarheimi. Ástæða er til þess að hrósa þessum þátt- um. Þorsteinn á heiður skilinn fyrir það að taka þessi skáld til umfjöllunar án þess að gera þau að dýrlingum. Það hef- ur viljað loða við svona furðufugla, sem hafa á einhvern hátt lent utan við mann- lífið, að einhverjir hafa tekið þá upp á sína arma og annað hvort dýrkað þá vegna þess að þeir hafa verið orðnir gamlir og átt stutt eftir, eða þá að menn hafa haft þá að háði og spotti. Margir telja sig kallaða til þess að þjóna lista- gyðjunni, en fáeinir eru útvaldir. Margir þessara utangarðs listamcinna hafa tals- vert til brunns að bera, en einhverjir þverbrestir verða til þess að þeir eiga ekki upp á pallborðið hjá samferða- mönnunum. Annarst hlustaði ég nokkuð mikið á útvcirpið á sunnudaginn Vcir og þótti dagskráin harla góð. Útvcirpið virðist hætt að bjóða upp á léttmeti á sunnu- dögum, nema ef telja mætti rabbþátt Stefáns Jónssonar eitthvað í þá átt. Þá hlustaði ég á dýravísur Friðriks Guðna Þórleifssonar. Það var ágætur skáld- skapur að minni hyggju. Sérstaklega langar mig að nefna þætti, sem Sigurður bmarsson var með um íslensk þjóðlög á 20. öld. Þeir voru eúbragðs vel gerðir og fræðandi. Þættirnir voru fluttir á sunnu- dagskvöldum kl. 21.00. Ástæða er til að endurtaka þá fyrr en seinna, því ætla má, að margir hafi misst cif jjeim vegna óhentugs hlustunartíma. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.