Helgarpósturinn - 08.03.1984, Síða 16

Helgarpósturinn - 08.03.1984, Síða 16
f Félagsstofnun stúdenta BRECHT-söngvarog Ijóð Aukasýning föstud. 9/3 kl. 23.00. Ath. sýningartímann. Veitingar. Sími 17017. ÞJ ÓÐJLEIKH Ú Slfi Öskubuska Ballett byggður á ævintýri eftir Perrault. Tónlist: Serge Prokofév. Höfundur leiksögu og dansa: Yelko Yurésha. Leikmynd: Yelko Yurésha og Stígur Steinþórsson. Búningar og lýsing: Yelko Yurésha. Stjórn: Yelko Yurésha og Be- linda Wright. Dansarar: Jean-Yves Lormeau og íslenski dansflokkurinn: Ásdís Magnúsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Birgitta Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Páls- dóttir, Katrín Hall, Lára Stefáns- dóttir, Ólafia Bjarnleifsdóttir, Jóhannes Pálsson og Örn Guð- mundsson. Ennfremur: Asta Henriksdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Soffía Marteinsdóttir, Árni Rudolf, Ás- geir R. Bragason, Gunnar Pór Elvarsson, Ingólfur Stefánsson, Jón Svan Grétarsson, Sigurður Valur Sigurðsson og Þorsteinn Jónsson. Frumsýning í kvöld kl. 20. Upp- selt. 2. sýn. fimmtudag kl. 20. SKVALDUR Föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. AMMA ÞO! Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. SVEYK I SÍÐARI HEIMSSTYRJÖLDINNI Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ LOKAÆFING Fimmtudaginn kl. 20.30. 5 sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Sími 11200. Kópavogs- leikhúsid Óvæntur gestur eftir Agötu Christie fimmtudag kl. 20.30. Gúmmí-Tarzan Aukasýning sunnudag kl 15.00. Miðasala mánud. - föstud. kl. 18-20, laugard. kl. 13-20.30, sunnud.kl. 13-15. Sími 41985. Orkín honsilóa í dag kl. 15.00. WlWlATA Föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. JQakarinn iSevtffa llaugardag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR StM116620 GÍSL í kvöld.Uppselt. sunnudag kl. 20.30. þriðjudag.Uppselt. HARTÍBAK föstudag kl. 20.30. miðvikudag.Uppselt. Fáar sýningar eftir. GUÐ GAF MÉR EYRA 30. sýn. laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI i LAUGARDAG KL. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16.00-21.00. Sími 11384. , VIÐBURÐIR Flóamarkaður 3. bekkur Þroskaþjálfaraskóla Islands heldur Flóamarkad laugard. 10. mars kl. 14 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14 i kjallara. Fullt af eigulegum og fal- legum hlutum. HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30Í og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði Skeifunni 5a, sími 84788. SÝNINGAR Mokka Páll ísaksson sýnir 14 plasthúðaðar pastelmyndir. Hann er 28 ára gamall og trésmiður að mennt. Gott kaffi - góð sýning. Nýlistasafnið Björgvin Gylfi Gunnarsson heldur sýn. á verkum sinum 9.-18. mars. Á sýn- ingunní eru keramikverk, teikningar og Ijósmyndir. Tvær sýn. Hrings Hringur Jóhannesson sýnir nú á tveim stöðum í borginni. i Ásmundarsal eru 38 olíupastelmyndir hans og á Kjar- valsstöoum rúmlega 100 myndir: teikningar, oliumálverk og litkrítar- myndir. Opið kl. 14-22 fram á sunnu- dag, Kjarvalsstaðir Jón Oskar Hafsteinsson sýnir 38 verk sem unnin eru með blandaðri tækni. Hann er nýkominn frá námi í New York og er þetta fyrsta einkasýning hans. Bergstaðastræti 15 Þýski listmálarinn Rudolf Weissauer sýnir um 100 vatnslitamyndir, grafík- myndir og pastelmyndir. Opin daglega kl. 14-18. Blindrabókasafnið í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 stendur yfir sýn. á verkum fimm myndhöggvara og nefnist hún snerti- list. Þeir sem sýna eru Ragnar Kjart- ansson, Rúri, Helgi Gíslason, Grímur Marinó Steindórsson og Hallbjörn Sig- urðsson. Opið virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Listmunahúsið Guðmundur Ingólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson sýna Ijósmyndir í List- munahúsinu. Sýningin er opin fram til 18. mars. Vesturgata 17 Þar er sýning sem meðlimir í Listmál- arafélaginu standa að. Safnið er opið ■ kl.9-17. Árbæjarsafn Safnið er opið eftir samkomulagi og fólk er beðið um að hringja í síma 84412 kl. 9-10 virka daga. Ásgrímssafn Þar stendur yfir skólasýn. f. 9. bekk runnskóla. Uppl. gefa Sólveig og ryndís á Fræðsluskrifstofu Reykja- víkur, sími 28544, Símatimar mánud. kl. 13.30-16.00 ogföstud. 9-12. Gallerí Langbrók Þar stendur yfir kynning á verkum Sigrid Valtingojer. Þetta eru grafík- myndir og teikningar sem unnar eru á undanförnum árum og eru flestar til sölu. Galleríið er opið virka daga kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. LEIKHÚS Leikfélag Reykjavíkur Fimmtud. 8. mars: Gísl. Föstud. 9. mars: Hart í bak. Laugard. 10. mars: Guð gaf mér eyra. Sunnud. 11. mars: Gísl. Miðasalafrá kl. 14-19. Sími 16620. Austurbæjarbíó Forsetaheimsóknin laugard. kl. 23.30. Miðasala hefst fimmtud. 8. mars. - Allrasíðasta sinn. Leikfélag Akureyrar Leikfélagið sýnir um þessar mundir My Fair Lady og Súkkulaði handa Silju. My Fair Lady verður sýnt föstudags- og laugardagskvöld kl. 20.30. Súkkulaði handa Silju er sýnt í kvöld, fimmtud. 8. mars og sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Talía, Menntaskólanum v/Sund Frumsýning á nýju íslensku leik- verki. Fimmtud. 8. mars frumsýnir Talía, leiklistarsvið Menntaskólans við Sund, nýtt ísl. leikverk eftir Anton Helga Jónsson. Leikverkiðsem hlotiö hefur nafnið „Aðlaðandi er veröldin ánægð” er skrifað í samvinnu við leik- hópinn og leikstjórann sem er Hlín Agnarsdóttir. Höfundur verksins hef- ur kallað það farsa um misskilning í menntaskóla. Búningar og leiktjöld voru hönnuð og unnin af hópnum í samvinnu við höfund og leikstjóra. Lýsingu annast Gunnar Arnarson. Helstu hlutverk eru í höndum Soffíu Gunnarsdóttur, Sólveigar Þórarins- dóttur, Guðrúnar Arnalds, Þorkels Magnússonar og Ylfu Edelstein. Alls koma 17 manns fram í sýningunni, sem fer fram í sjálfu skólahúsinu, gamla Vogaskólanum. Miðasala er í Menntaskólanum og við innganginn og hefjast sýningar stundvíslega kl. 8.30. Onnur sýn. verður föstud. 9. mars og 3ja sýn. laugard. 10. mars. Gert er ráð fyrir að sýna leikinn 10 sinnum. Leikbrúöuland Tröllaleikir verða sýndir í Iðnó á sunnud. kl. 15. Þar eru fjórar sögur leiknar: Ástarsaga úr fjöllunum, Risinn draumlyndi, Eggið og Búkolla. Herranótt Um þessar mundir sýnir Herranótt MR söng- og gle’ðileikinn „Oklahoma” í Tónabæ. Leikárar eru 49 talsins en 24ra manna hljómsveit sér um undir- leik. Leikstjóri er Kolbrún Halldórs- dóttir. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð * þolanleg O léleg Austurbæjarbíó Atómstöðin * * * isl. kvikmynd. - Sjá umsögn i Listapósti. Háskólabíó Hrafninn flýgur *** eftir Hrafn Gunrlaugsson. Aðalhlut- verk: Helgi Skúlason, Jakob Þór Ein- arsson, Flosi Ólafsson, Edda Björg- vinsdóttir og Egill Ólafsson. „Hrafn heldur manni hugföngnum við efnið með spennu, átökum og hraðri framvindu. Undir niðri bærist einhvers konar frumstæð heimspeki höfundar um að þeir tímar komi þar sem hið mjúka muni sigra hið harða", „Hugurinn taki við af hendinni”, sem sagt að listin muni sigra vopnaburð- inn. -BVS. Tónabíó Raging Bull *** Bandarísk. Árg. '80. Handrit og leik- stjórn: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Cathy Moriarty, Joe Pesci. „Lýsing DeNiros á þv[ hvernig LaMotta verður fórnarlamb hugmynda um töff karlmennsku sem leiða hann tll sjálfstortímingar verður lengi í minum höfð, enda fágætt að sjá leikara taka líkamlegri ummyndun eins og hér. Saga LaMotta, innan sem utan hnefa- leikahringsins, nær að visu aldrei þeirri dramatisku dýpt að verða harm- ræn. Til þess skortir persónuna sjálfa alla burði. En kvikmyndin Raging Bull er gerð af stakri kunnáttu og krafti.” -ÁÞ. Nýja bíó Victor/Victoria *** Bandarísk. Árg. '82. Handrit og leik- stjórn: Blake Edwards. Tónlist: Henri Mancini. Aðalleikarar: Julie Andrews, Richard Preston og James Garner. „Söguþráður þessarar myndar er snjöll og skemmtileg flétta sem ber öll merki skapara sfns; Blake Edwards, þess dæmalausa uppfinningamanns á skophliðum tilverunnar. Þetta er afar heilsteypt gleðimynd sem rennur átakalaust en notalega í gegn. Skemmtileg afþreying sem býr jafn- framt yfir þokka vandaðra vinnu- bragða. I leikstjórn Edwards gætir oft frumleika, hressileika sem er hnitmið- aður og markviss alla myndina til enda. Myndatakan er fögur að jafnaði og sumssfaðar óvenjuleg þar sem við á. Það er mikið sungið og dansað, en það háttalag skarast hvergi við aðra þætti myndarinnar, gerir hana ekki af- káralega eða óþolandi væmna sem oft vill bregða viö í öðrum bandarískum myndum af þessum toga. Kannski það séu leikararnir sem bjarga því, en hver og einn þeirra má heita minnisstæður og vel mótaður í rulluna." -SER Stjörnubíó Hermenn í hetjuför Ný bresk mynd um hermenn í hetjuför. Aðalhlutverk: John Cleese og Denis Quilley. Martin Guerre snýr aftur *** Frönsk. Árg. '83. Handrit: Daniel Vigne og Jean-Claude Chariére. Tón- list: Michel Portal. Kvikmyndun: André Neau. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðal- leikarar: Gerard Depardieu, Nathalie 'Baye, Maurice Jacquemont, Maurice Barrier. „Falleg saga en trist". - SER. Reqnboginn Svaðilförtil Kina Bandarísk mynd. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Bess Armstrong og Jack Weston. Eva, efnuð ung kona í Istanbul, leggur land undir fót í leit að föður sín- um, sem ekkert hefur heyrst frá um tíma. Verður hún að finna hann til að halda auðæfum sínum, sem annars renna til meðeigenda hans i arðbæru fyrirtæki, sé faðirinn talinn af. Beitir hún öllum brögðum og tekur i sína þágu meðal annars nýjasta farartæk- ið, bíl, en myndin á að gerast árið 1920, 16 HELGARPÓSTURINN Götustrákarnir *** Bresk-bandarísk. Árg. '83. Handrit: Richard Dilello. Kvikmyndataka: Bruce Surtees. Tónlist: Bill Conti. Leikstjórn: Rick Rosenthal. Aðalhlut- verk: Sean Penn, Reni Santoni, Jim Moody, Eric Gurry, Esai Morales o.fl. „Götustrákarnir er fyrst og fremst spennu- og glæpamynd þar sem við- fangsefnið er sótt í veröld götudrengj- anna. Þaö sem gerir þessa mynd eftir- minnilega er leikur piltanna og hæfi- leiki þeirra (og leikstjórans) til að draga skörp persónueinkenni hvers og eins. Tæknilega er kvikmyndin mjög vel unnin." - IM. Hver vill gæta barna minna? ** Leikstjóri John Erman. Aðalhlutverk: Ann-Margret. Dauðvona sjö barna móðir stendur frammi fyrir þeirri stað- reynd að þurfa að finna börnum sínum annað heimili. Með öðrum orðum: Takið með ykkur snýtuklúta. Starfsbræöur ** Leynilöggumynd með Ryan O’Neal og John Hurt. Leyniskyttan *** Dönsk mynd með Jens Okking, Peter Steen og Kristínu Bjarnadóttur. Ég lifi ** Banarísk mynd byggð á örlagasögu Martins Gray. Aöalhlutverk: Michael York og Birgitte Fossey. Nokkuð góð mynd en ósköp langdregin. Dr. Justice S.O.S. Mynd um sjóræningja. John Philip Law og Nathalie Delon leika hetjuna og saklausu ungu fegurðardísina. Bíóhöllin Tron Bandarísk mynd um stríös- og vídeó- leiki. Aðalhlutverk: Jetf Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Box- leitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Goldfinger ** James Bond 007 - Sean Connery. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltzman. Aðalleikarar ásamt Conn- ery eru Gert Grobe, Honor Blackman, Shirley Easton, Bernard Lee. Byggð á sögu eftir lan Flemming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Cujo ** Ný mynd um óðan hund sem ræðst á fólk. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone. Daniel Hugh- Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Nokkuö góö mynd af „hryllingsmynd” að vera. Segðu aldrei aftur aldrei Sean Connery, Klaus Maria Brand- auer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger og Edward Fox sem ,,M". Daginn eftir -The Day After *** Allir á þessa - og þú lika. TÓNLIST Ártún Gömlu dansarnir í Ártúni, v/Vagn- höfða, föstudagskvöld. Opið til kl. 03. Stúdentaleikhúsið Brecht söngvar og Ijóð Á föstudaginn 2. mars verður auka- sýning kl. 23.00 i Félagsstofnun stúd- enta v/Hringbraut. Veitingar. Sími 17017. Athugið breyttan sýningar- tfma. Rakarastofaa Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.