Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 10.05.1984, Blaðsíða 26
HELGARDAGSKRAIN 22 23. Föstudagur 11. maí 35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. Þýskur brúðumynda- flokkur geröur eftir alkunnri sögu eftir Jules Verne. 5 Fréttaágrip á táknmáli. Fréttir og veður. Auglýsingar og dagskrá. 5 Á döfinni. 5 Skonrokk. 25 Af erlendum vettvangi. Þrjár stuttar, breskarfréttamyndirum stjórnmálaþróun i Frakklandi, Portúgal og Jórdaniu. 15 Nevsorof greifi. Sovésk gam- anmynd frá 1983 sem styðst viö sögu eftir Alexei Tolstoj (1882- 1945). Leikstjóri Alexander Pankratof-Tsjorní. Aöalhlut- verk: Lév Borisof, Pjotr Shjerba- kof og Vladímír Samojlof. I októ- berbyltingunni í Pétursborg kemst skrifstofumaður einn óvænt yfir talsvert fé og tekur sér greifanafn. Meö lögreglu keisarans á hælunum flýr „greifinn" land og kemur undir sig fótunum i Tyrklandi meö vafasömum viðskiptum. Örugg- lega fróöleg skemmtun. Þýð- andi Hallveig Thorlacius. 40 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 12. maí 16.15 Fólk á förnum vegi. 25. Á far- fugiaheimili. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 (þróttir. 18.10 Húsið á sléttunni. Sextán ára. 18.55 Enska knattspyrnan. 1jl45 Fréttaágrip á táknmáli. Fréttir og veður. 5 Auglýsingar og dagskrá. .35 Við feðginin. Lokaþáttur. 1.05 Töfrandi tónar. Þýskur söngva- þáttur. Kvöldstund meö grísku söngkonunni Nönu Mouskouri og gestum hennar. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. !10 Uppvakningur. (Sleeper). Bandarísk gamanmynd frá 1973. Höfundur og leikstjóri Woody Allen, sem leikur einnig aðalhlutverk ásamt Diane Keaton, John Beck og Mary Gregory. Söguhetjan gengst undir litilsháttar læknisaögerö áriö 1973 og fellur i dá. 200 árum síðar er hann vakinn til lífsins i framandi framtiðar- heimi. Allen i manískri skop- gervingu á visindaskáldskap. Oft drepandi fyndin. 3 stjörnur. Þýöandi Þorsteinn Helgason. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10Tveir litlir froskar. 5. þáttur. 18.15 Afi og bíllinn hans. 5. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 18.25 Nasarnir. Myndaflokkur um kynjaverur, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið). 18.40 Svona verður leður til. Þáttur úr dönskum myndflokki sem sýnir hvernig algengir hlutir eru búnir til. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvisi- on - Danska sjónvarpiö). 15 Fréttaágrip á táknmáli. bo Fréttir og veður. 25 Auglýsingar og dagskrá. ) Sjónvarp næstu viku. 30 Nikulás Nickleby. 55 Danskeppni í Mannheim. Frá heimsmeistarakeppni i mynst- urdönsum 1984 sem fram fór i Mannheim í Vestur-Þýskalandi. (Eurovision - Þýska sjónvarpið). 23.30 Dagskrárlok. © Föstudagur 11. maí 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þor- steinn Hannesson les (22). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Nýtt undir nálinni. 1M0 Tilkynningar. 3.00 Fréttir. 5.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsik. 21.35 Framhatdsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur“ eftir Graham Greene. Endurtekinn 1. þáttur: „Hver er gagnnjósn- arinn?“ Leikgerö: Bernd Lau. Þýöandi: Ingibjörg Þ. Stephen- sen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Djassþáttur. Gérard Chinotti. Kynnir: Jór- unn Tómasdóttir. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónassonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 Laugardagur 12. maí 1J>00 Li;talíf. .10 Listapopp )6.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur“, eftir Graham Greene. II. þáttur: „Percival læknir telur sig hafa fest í fisk“. Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Árni J0 Ibsen. 17.00 Frá tónleikum Strengjasveitar ^ Tónlistarskólans í Reykjavík að Kjarvalsstöðum 8. ágúst í fyrrasumar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliöasyni. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði“. Utvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. II. hluti: „Úr Týhúsi í vax- myndasafn“. 20.00 Ungir pennar 20.10 Góð barnabók. 20.40 Norrænir nútímahöfundar 9. þáttur: Bo Carpelan. 21.15 Á sveitalínunni. 22.00 „Madame Baptiste", smá- saga eftir Guy de Maupassant. 2IjÆ Harmonikuþáttur. 23 05 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Val Jens Alexanderssonar „Eg nota ríkisfjölmiðlana frekar takmarkað, einkanlega hljóðvarpið. Maður er alltaf að vinna á svo óguðlegum tíma,“ segir Jens Alexanders- son ljósmyndari hjá Frjálsu framtaki. Hann er af bresku bergi brotinn og brosir kankvíslega þegar hctnn er spurður hvort hann reyni ekki að bera sig eftir ensku efni öðru fremur: „Því er ekki að neita,“ svarar hann, „að eitthvert besta sjónvarpsefnið kemur frá Englandi, og jafnan líka það langskemmtilegast. Þegar ég lít héma í helgardagskrána, sé ég til dæmis þætti á borð við Við feðginin og Nikulás Nickleby sem ég krossa hiklaust við. Hvorttveggja afbragðs þættir þótt ólfldr séu innbyrðis. En ég er nú samt ekki svo breskur að ég horfi ekki á efni annarra þjóða. Þannig sakna ég Derricks til að mynda." Jens segist lítið gefinn fyrir „eilífðarþætti" sem hann nefnir svo, til dæmis Dallas og ájíka „enda- leysur". Af útvarpsefni krossar hann eingöngu við tónlist. JÉg stilli síðdegistónleikaina yfirleitt á hæsta styrk þegar ég er inni í kompunni minni að framkalla filmur og stækka á daginn...“ Sunnudagur 13. maí 10.25 Út og suður. 11.00Messa í Hafnarfjarðarkirkju. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. kynningar. Tónleikar. Hádegistónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur já/ hans; fyrri hluti.' f5ff5 I dægurlandi. 1E20 Háttatal., 17.00 Frá samsöng Karlakórs Akur- eyrar í Akureyrarkirkju í mai 1983. 18.00 Við stýrið. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðl- un, tækni og vinnubrögð. Um- sjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Milli Ijóss og birtu". Kristín Bjarnadóttir les eigin Ijóö. 20.00 Útvarp unga fólksins. andi: Guörún Birgisdóttir. 21.00 Þorkell Sigurbjörnsson og verk hans. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt“. 22.35 Kotra. 23.05 Dan Andersson og Thorsten Bergman. Olafur Þórðarson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. .00- 14.00 16.00- foo Föstudagur 11. maí 12.00 Morgunþáttur. Stjórn-. endur: Páll Þorsteinsson, Ás- geir Tómasson og Jón Olafs- son. 16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 18.00 f föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Barða- 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land.) Laugardagur 12. maí 24.00-00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá Rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni. Stjórn- andi: Kristin Björg Þorsteins- dóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land. SJONVARP eftir Guðjón Arngrímsson Eykon, dúsepoa ÚTVARP eftir Árna Gunnarsson Að fara húsavillt Hin dæmalausa söngvakeppni sjón- varpsstöðva Evrópu breytist lítið. Síð- ustu tíu árin eða svo hefur verið boðið uppá sömu lögin að manni finnst, sömu freðnu brosin og sömu dansana. Langt er síðan keppnin varð að tóniistarlegu sérfyrirbæri - sveiflur og stefnur í dæg- urtónlist á Vesturlöndum virðast engu megna að breyta um lagavalið í Eurovis- ion. Þetta stafar ef til vill af því að útkom- an vili verða ansi ctfleit þegar reynt er að semja tónlist sem á að grípa við fyrstu hlustun. Það er engin tilviljun að sigur- lögin heita gjarnan Dingadong eða Diggilí-diggílú. Eg hef annars lítinn áhuga á að skrifa í Herreys-flokkurinn fagnar sigri - í nýja útvarpshúsið? hneykslunartón um söngvakeppnina. Hún er, þrátt fyrir það sem kalla mætti listræna lágkúru, sjónvarpsefni sem ávallt á verulegar vinsældir bókaðar. Þjóðerniskenndin sér til þess að fólk fylgist með þessu í nokkrum spenningi, og hana þarf jafnvel ekki einu sinni til. Bærinn var tómur á iaugardaginn. Hin lúxembúrgíska sjónvarpsstöð sem annaðist útsendinguna og upp- færslu keppninnar hefur greinilega valið sér ódýra leið útúr vandanum - og er það vel. Þcmnig ætti íslenska sjónvéupið að geta ráðið við svona dagskrá eftir fáein ár, og þá með því að halda fyrir- bærið í stóra stúdíóinu í sjónvcupshús- inu nýja. Þar verður nóg plássið. Nýja sjónvarpshúsið/útvarpshúsið, já. Það skyldi þó aldrei vera að hin óvænta tillaga Eyjólfs Konráðs Jónsson- ar um að finna húsinu nýjan tilgang væri það gáfulegasta sem fram hefði komið í málinu, að meðtalinni upphaflegu hug- myndinni. Enn er nefniiega langt frá því að allir starfsmenn sjónvarps og útvarps séu ánægðir með nýja húsið og margir starfsmenn sjónvarpsins eru ennþá þeirra skoðunar að stofnunin sé mun betur komin þar sem hún er - ef stækk- unarmöguleikar verða nýttir sem bjóð- ast við Laugaveginn. Þessi hugmynd Eyjólfs Konráðs er að minnsta kosti fyllilega þess virði að hún sé rædd í alvöru, ekki síst þar sem fyrir liggur stjórnarfrumvarp um breytta skipan útvarpsmála sem kallar vonandi (og nokkuð áreiðanlega) á aukna hag- ræðingu í rekstri ríkisfjöimiðianna. Eg mundi að minnsta kosti ekki öfunda út- varpsstöð í einkarekstri af því að þurfa að greiða niður húsnæði eins og út- varpshúsið nýja. Og það er víst hugs- unarháttur einkarekstursins sem fram- kvæmdastjórar ríkisfjölmiðlanna þurfa að venja sig á í auknum mæli - þegar samkeppnin, innlend og erlendis frá, skellur á fyrir alvöru. Margar sérkennilegar þingsályktunar- tillögur hcifa verið lagðar frcim á Alþingi Íslendinga hin síðari árin, þar sem skorað er á ríkisstjórnir að gera hitt og þetta, en fáar komast í hálfkvisti við tillöguna um stöðvun á smíði útvarpshússins. Sam- kvæmt henni á að taka húsnæði það, sem þegar er risið upp úr jörðu, til ein- hverra annarra nota en útvarpsrekstrar. Húsnæðismál Ríkisútvarpsins hafa verið þjóðinni til skammar um áratuga skeið. Jónas heitinn Þorbergsson út- varpsstjóri gerði heiðarlega tilraun til að hefja smíði útvarpshúss, og lét gera teikningar að einhverju vandaðasta út- varpshúsi, sem risið hefði í Vestur- Evrópu á þeim árum. Húsinu hafði verið valinn staður á Melunum, þar sem nú stendur Hótel Saga. Byggingasjóðurinn var fullur af peningum, og ekkert eftir annað en að taka fyrstu skóflustunguna. En þá komu „vitrir" stjórnmálcimenn og gerðu allar áætlanir að engu á svipstundu. Þeirra sé skömmin! Frá því þetta gerðist hefur Ríkisút- varpið verið á eilífum hrakhólum með húsnæði. Það hefur leigt hjá Landssím- anum, Silia og Valda, Hafrannsókna- stofnun og víðar, og með leigugreiðslum byggt yfir ýmsa aðra en sjálft sig. Þrengsli og smánarleg vinnuaðstaða hefur frá upphafi verið hlutskipti starfs- manna Ríkisútvarpsins, hvort sem um er að ræða hljóðvarp eða sjónvarp. Útvarpið á að vera tengiliður fá- mennrar þjóðar í strjálbýlu Iandi. Það á að gegna veigamiklu hiutverki við dreif- ingu menningarefnis og frétta, fræðslu- efnis og að sjá þjóðinni fyrir dægrastytt- ingu. Því er gert að flytja lífsnauðsynleg- ar upplýsingar og vera einn styrkasti þátturinn í kerfi almannavama. Á sama tíma og þessar miklu kröfur eru gerðar, hefur útvarpið ekki haft að- stöðu til að verða við ýmsum óskum, sem breyttir og nýir tímar bera fram. Þó hefur útsending og dreifikerfi verið stór- bætt, hafin útsending í stereo, FM-kerfið endurbætt, komið á fót sérstakri út- varpsstöð á Akureyri ug RÁS-2 hleypt af stokkunum. En um leið og áratuga gamall draumur er í þann mund að rætast, og þjóðin að gera sómasamlega við eina sína bestu stofnun, þá er þess krafist að fram- kvæmdum við útvarpshúsið verði hætt og möguleikar þessarar menningar- stofnunar til að þróast, lagðir í rúst. Vonandi hefur höfundur þessarar þingsályktunartillögu farið húsavillt. Hcmn hefur væntanlega átt við Seðia- bankahúsið, nýju Mjólkurstöðina eða einhver önnur hús peningavalds og milliliða í þjóðfélaginu. Það ætti ein- hvemveginn betur við þann flokk, sem hann er í. Vonandi fær útVcupið að þroskast áfrcim í friði fyrir mönnum, sem fara húsavillt. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.