Helgarpósturinn - 21.06.1984, Blaðsíða 27
leið innanríkisstjómarvandamál.
Þorsteinn er nú kominn að þeirri
eindregnu niðurstöðu, samkvæmt
góðum heimildum HP, að í haust
verði rétti tíminn fyrir hann að taka
sæti í ríkisstjóminni. Vandinn er
sá, að þrátt fyrir talsverðar þreif-
ingar vill enginn af aúverandi
ráðhermm Sjálfstæöiaflokksins
standa upp fyrir formanni sínum.
Síst af öllu mun Geir Hallgríms-
son, utanríkisráðherra og fyrrum
formaður, hafa áhuga á að láta af
ráðherradómi í bráð. Eina von
hinnar ungu forystu flokksins er nú
talin sú að Matthíasi Bjamasyni,
heilbrigðis- og samgönguráðherra,
gæti verið sama þótt hann drægi
sig í hlé. Þá kemur hins vegar upp
sú staða, að embætti Matthíasar
þykir ekki mjög hentugt eða ákjós-
anlegt fyrir formann. Kallar þetta
því á uppstokkun innan stjómar-
innar, og bindur flokksforystan
vonir við að framsóknarmenn
væm til í að víxla einhver jum ráðu-
neytum til að leysa aðsteðjandi
kreppu hjá samstarfsflokknum. í
stjómmálaheiminum em menn
a.m.k. sammála um að spennandi
staða komi upp í þessum málum í
haust...
B
■Plaðamaður með félags-
skírteini nr. eitt, Þói-arinn Þór-
arinsson, ritstjóri Tímans og nú
NT, tekur alveg á næstunni saman
föggur sínar og stingur gamla sjálf-
blekungnum í brjóstvasann eftir
drjúgt ævistarf í þágu málgagns
Framsóknarflokksins. Menn em
þegar famir að bollaleg; ;ja hver
setjist í sæti Þórarins, en vitað er
að Ingvar Gislason alþingismað-
ur hefur hug á starfinu. Ekki er talið
líklegt að Ingvar komi inn þegar
Þórarinn gengur út síðar í sumar,
og reyndar mun enginn annar gera
það um sinn. Hyggjast NT-menn
láta á það reyna hvort ekki dugi að
Magnús Olafsson verði einn um
hituna, en þess í stað verði frétta-
stjómm fjölgað úr tveimur í þrjá.
Reynslan af þessu iyrirkomulagi
verður svo trúlega metin nær ára-
mótum...
að vakti athygli er Sigrún
Þorsteinsdóttir, áður varafor-
mannskandídat í Sjálfstæðis-
flokknum, sagði sig úr honum og
lýsti því sem mannskemmandi að
starfa innan hans. Sigrún hefur
starfað í Samhygðarhreyfingunni
og mun nú taka þátt í undirbúningi
að stofnun nýs stjómmálaflokks í
tengslum við Samhygð (sjá nánar
um það í Bréfi til ritstjómar á bls.
10). HP heyrir að Sigrún hafi lengi
verið ósátt við vinnubrögð í Sjálf-
stæðisflokknum, en dropinn sem
fyilti mælinn hafi þó verið atburð-
ur sem gerðist á fundi framámanna
í kvennahreyfingu flokksins í
Reykjavík nýlega. Eins og kunnugt
er hefur Samhygð að undanfömu
gengist fyrir undirskriftasöfnun
gegn atvinnuleysi af verulegum
krafti og safnað tugþúsundum
undirskrifta. Á þennan fund sjálf-
stæðiskvenna kom Sigrún og hafði
með sér undirskriftalista. Bað hún
viðstaddar konur að skrifa nöfn sín
á listann. Allar neituðu. Upp úr því
sagði Sigrún bless...
u
H^Hefnd á vegum mennta-
málaráðuneytisins hefur undan-
farna mánuði unnið að endurskoð-
un á Iögum um Myndlista- og
handíðaskóla íslcmds, en þau þykja
fyrir mcirgt löngu vera orðin úrelt.
Formaður nefndarinnar hefur ver-
ið Einar Hákonarson, fyrrum
skólastjóri skólans, og liggja frum-
niðurstöður hennar nú fyrir ráð-
herra. Þar er meðal annars lagt til
að sérdeildum skólans verði kom-
ið á akademískt stig er jafngildi há-
skólanámi. Þessi róttæka breyting
á högum skólans, ef af verður, þýð-
ir að hann þarf að ráða til sín próf-
essora við hverja sérdeild og fjölga
föstum kennurum við þær að auki.
Þar með er knúið á um úrbætur í
húsnæðismálum skólans sem hcifa
verið í hrikalegum ólestri síðustu
ár. í niðurstöðum nefndarinncir er
einnig lagt til að nýjar deildir verði
teknar upp við skólann, meðal
annsirs í fatahönnun, málmsmíði
og ljósmyndun. Breyting MHÍ í
akademíu er gamall draumur að-
standenda hans en hún auðveldar
nemendum hans meðeil annairs að
halda til frekara náms erlendis...
'tÍSFið sögðum í siðasta HP frá
hátíðcihöldum í tilefni aJ því að
óskabarn þjóðarinnar, Eimskipa-
félag íslands, Vcirð sjötugt. Þar
kom m.a. freun að mikilli fjöl-
skylduhátíð fyrir almenning sem
fyrirhuguð var í Sundahöfn í maí
var aflýst vegna þess að stjómar-
formaður félagsins gat ekki verið á
landinu þá. Hins vegar var fjöl-
menn mótttaka fyrir viðskipta-
menn fyrirtækisins sJ. föstudag í
Sundahöfn. Og nú getum við bætt
því við að þótt fjölskylduhátiðinni
stóm hafi verið aflýst, var engu að
síður haldin velheppnuð fjöl-
skylduhátíð á vegum Eimskips á
laugardaginn var í tilefni afmælis-
ins. Þangað var boðið öllum starís-
mönnum félagsins og fjölskyldum
þeirra, og flutt fjölbreytt skemmti-
dagskrá og farið í siglingu á íra-
fossi. Þátttakendur voru á áttunda
hundrað og mæltist hátíðin vel fyr-
ir hjá starfsmönnum...
LAUSNÁ
SKÁKÞRAUT
Ebert
1. Kb8! 2. c8D 3. Db7+ og 4. Hc8
mát.
Hér var vandinn sá að velja réttan
reit fyrir kónginn, svo að hann væri
ekki fyrir drottningunni.
Gamalt stef
Þetta hafa sjálfsagt flestir lesendur
kannast við;
1, Re7 + kh8 2. Dxh7 + Kxh7 3. Hh3
mát.
:-XvWAWvV.-
VESTURBÆR
Nýstandsett, þriggja herb. íbúö á
góðum stað í Vesturbænum, park-
et á gólfum, viður í loftum, vand-
aðar innréttingar, verð 1.600 þús.
BARMAHLÍÐ
Vönduðsérhæð-möguleikará2ja
herb. íbúð í kjallara- í skiptum
fyrir 4-5 herb. íbúð í Hlíðunum -
verð 2.7 millj.
HALLVEIGARSTIGUR
120 fm. sérhæð - hæð + ris -
góðlega tilbúin undir tréverk -
samþykktar teikningar að
breytingu fylg ja - verð 1.700 þús.
SELTJARNARNES
Parhús- 130 fm.-mikiðendur-
nýjað, nýir franskir gluggar, nýtt
bað - 3 rúmgóð herbergi + fatabúr
uppi, rúmgóð stofa og eldhús og
bað á neðri hæð - góður garður,
bílskúrsréttur, eignarlóð-verð 3.0
millj.
ARNARHRAUN
Ca. 200 fm. einbýli með innbyggð-
um bíiskúr - mjög vandað hús,
f ullbúið - nýjar innréttingar - stór
gróinn garður.
KASTALAGERÐI KÓP.
5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi -150
fm. — bílskúr — stór garður —
friðsæll staður - skipti á 3ja herb.
íbúð í Vesturbænum eða miðbæ
Reykjavíkur. Verð 2.6 millj.
m
m
HELGARPÓSTURINN 27