Helgarpósturinn - 17.10.1985, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 17.10.1985, Blaðsíða 16
sig yfirleitt lítið í frammi í alþjóða- pólitík. Nú er von til að þetta breyt- ist. Flokkur mannsins sem náði eins prósents fylgi í síðustu skoðana- könnun DV er nefnilega á förum til Finnlands þar sem ílokkurinn hyggst stofna eins konar útibú, eða finnskan Flokk mannsins. Fimm manna sendinefnd fer frá íslandi undir forystu Péturs Guðjóns- sonar sem staðið hefur í fylkingar- broddi flokksins frá upphafi. Síðar í vetur er fyrirhuguð ferð Flokks mannsins til írlands þar sem flokk- urinn hyggst stofna sams konar flokk þar í landi. Segið svo að ís- lensk flokkapólitík sé ekki útflutn- ingsvara.. . u m daginn sögðum við frá því, að fóstra hefði þurft að snúa sér að kennslu vestur á ísafirði til þess að halda því húsnæði, sem búið var að útvega henni. Sannleikurinn mun hins vegar sá, að hér var um að ræða ófaglærðan starfsmann á dag- vist með stúdentspróf. Faglærðar fóstrur sitja hins vegar fyrir um hús- næði og frekar en að missa hús- næðið sneri stúlkan sér að kennslu og þannig tókst henni að halda hí- býlunum. En samkvæmt þessu eru gerðar strangari menntunarkröfur til fóstra en kennara og hefði það þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkrum árum. . . FREE STYLE FORMSKi ’.Vf uOreal í'ÍAiS 33_á.: * J* — nýja lagningarskúmið frá L'ORÉAII og hárgreiðslan verður leikur einn. 5AMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 SÍMI81411 TILKYNNING UM BRUNA- TRYGGINGAR HÚSA í HAFNARFIRÐI Þriðjudaginn 15. október 1985 taka Samvinnu- tryggingar við lögboðnum brunatryggingum húsa í Hafnarfirði. Endurnýjun trygginganna fer fram 1. janúar 1986 fyrir tímabilið 15. október 1985 til 31. desember 1986. Umboðsskrifstofa félagsins í Samvinnubankanum að Strandgötu 33, Hafnarfirði, annast alla þjónustu varðandi vátryggingar þessar. SAMVINNU TRYGGINGAR AKMULA3 SÍMI81411 SÝNINGAR Ásgrímssafn Opiö í vetur þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ásmundarsalur Ríkey Ingimundar sýnir málverk og skúlpt- úra, m.a. af Gísla frá Uppsölum og Göngu- Reyni. Þessi 2. einkasýning hennar’verður opin kl. 15—22 alla daga, hefst á laugardag og stendur til 22. okt. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Opið virka daga frá kl. 12:00—18:00, en milli klukkan 14:00—18:00 laugardagaog sunnu- daga. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Á vegum fyrirtækisins Epals eru sýndir lampar hannaðir og framleiddir af Ósk Þor- grímsdóttur innanhússarkitekt og Hollend- ingnum Rob Van Beek arkitekt. Einnig hanga uppi verk Langbróka. Opið mánud. — föstud. kl. 12—18, laugard. kl. 14—18, til 25. okt. Gallerí Salurinn Vesturgötu 3 Árni Páll sýnir olíumálverk og önnur unnin á kopar og ál „í mótmælaskyni við þann subbuskap og óreglu sem viðgengist hefur ... undir nafninu „nýja málverkið".'' Mót- mælin verða til sýnis alla daga nema mánu- daga frá kl. 14 til 22, frá og með 12. til og með 23. okt. Gerðuberg Sýni.ng á bókum og bókaskreytingum í tengslum við Listahátíð kvenna. Opið kl. 16 — 22, 14 — 22 um helgar, til 20. október. Kjarvalsstaðir við Miklatún Kjarvalssýning. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum við Njaröargötu Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndagarður safnsins er opinn daglega frá kl. 10—17. Listmunahúsið Ágúst Pedersen opnar málverkasýningu sína „Tilraun með tilgerðarleysi" á laugar- dag kl. 14. Hún stendur til 3. nóv., og er opin virka daga kl. 10—18 (lokað mánud.), laug- ard. og sunnud. kl. 14—18. Norræna húsið i anddyrinu er sýning sænska grafíklista- mannsins Peters Dahls. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Ljósmyndasýning í tengslum við Listahátíð kvenna. Opið kl. 16—22,14—22 um helgar. Verkstæðið V Þingholtsstræti 28 Á verkstæðinu vinna fimm einstaklingar, þær Elísabet Þorsteinsdóttir, Guðrún J. Kol- beins, Herdís Tómasdóttir, Jóna S. Jóns- dóttir og Þuríður Dan Jónsdóttir. Þar eru unnin textílverk ýmisskonar, aðallega ofin og þrykkt, engin tvö verk eins (fatnaöur, gluggatjöld, dreglar og myndverk). Verk- stæðið hefur áhuga á að vinna verk inn í rými og tengja textíl (þráðlist) og arkitektúr. Opiö alla virka daga frá kl. 10—18 og laugar- daga 14—16. Vesturgata 3 Sýning á tillögum 7 arkitekta að nýtingu húsanna. Þjóðminjasafn Islands í Bogasal stendur yfir sýningin Með silfur- bjarta nál, íslenskar hannyrðakonur og handverk þeirra. Á sýningunni eru hannyröir íslenskra kvenna undanfarinna alda. Opið kl. 13.30—16 daglega. LEIKLIST Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut Rokksöngleikurinn Ekkó í „fúll sving" með tónlist Röggu Gísla., fimmtud. og sunnud. kl. 21. Upplýsingar og miðapantanir í síma 17017. Kjallaraleikhúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur, föstud. kl. 21. Aögöngumiðasala frá kl. 15, sími 19560. Leikfélag Reykjavíkur Land míns fööur Söngleikur eftir Kjartan Ragnarsson Uppselt, þar til eftir helgi. Alþýðuleikhúsið á Hótel Borg Þvílíkt ástand Sunnud. kl. 15.30. Mánud. kl. 20.30. Ferjuþulur — Rím við bláa strönd Símsvari 15185. Þjóðleikhúsið íslandsklukkan Fimmtudag kl. 20. Með vífið f lúkunum Frumsýnt föstud. kl. 20. 2. sýn. sunnud. kl. 20. Litla sviðiö: Valkyrjurnar Leiklestur. Hitt leikhúsið Litla hryllingsbúðin Fimmtudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30, Uppselt. Sunnudag kl. 16.00. Broadway Græna lyftan, fimmtud- og sunnudags- kvöld. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg Regnboginn Broadway Danny Rose ★★★ Aðalhlutverk Woody Allen og Mia Farrow. Sjá Listapóst. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Vitnið (The Witness) ★★★ 9ýnd kl. 9.10. Rambó ★★ Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ' Algjört óráð (Heller Wahn) V-þýsk kvikmynd um örlög tveggja kvenna sem tvinnast saman á furðulegan hátt. Leik- stjóri: Margarethe von Trotta. Aðalhlutverk: Hanna Scygulla og Angela Winkler. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hjartaþjófurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Árstíð óttans ★★★ Leikstjórn: Philip Borsos. Handrit: Leon Piedmont, eftir bók John Katzenbach „In the Heat of the Summer". Kvikmyndun: FrankTidy. Tónlist: Lalo Schifrin. Aðalleikar- ar: Kurt Russell, Mariel Hemingway, Richard Jordan, Richard Masur, Joe Pantoliano, Andy Garcia. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.15. Háskólabíó Amadeus ★★★★ Framleiðandi: Saul Zaents. Leikstjóri: Milos Forman. Handrit: Peter Shaffer eftir eigin leikverki. Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce, Elizabeth Berridge, Jeffrey Jones, Roy Dotrice og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Nýja bíó Skammdegi Sýnd í dag og næstu daga vegna fjölda áskorana. Aðalhlutverk: Ragnheiður Arnar- dóttir, María Sigurðardóttir, Hallmar Sig- urðsson, Eggert Þorleifsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíóhöllin Salur 1 Heiður Prizzis (Prizzi's Honor) ★★★ Framleiðandi: John Foreman. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Kathleen Turner, Robert Loggia, William Hickley og fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Gosi Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 2 Á puttanum ★ ★ Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 3 Auga kattarins (Cat's Eye) ★★ Leikstjórn: Lewis Teague. Handrit: Stephen King, eftir þremur smásögum sínum. Kvik- Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 5 Tvífararnir (Double Trouble) ★ Mynd meö Trinity-bræðrum: Terence Hill og Bud Spencer. Leikstjóri E.B. Clucher, sem gerði fyrstu tvær myndir bræðranna. Sýnd kl. 5 og 7 og kl. 3 um helgina. Löggustríð Sýnd kl. 9 og 11. Gullni selurinn Sýnd kl. 3 um helgina. Salur 4 Víg í sjónmáli (A Wiew to a Kill) ★★ Sýnd kl. 5 og 7.30. Ár drekans (The Year of the Dragon) ★★★ Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 10. Sagan endalausa Sýnd kl. 3 um helgina. Laugarásbíó Salur A Endurkoman (Comeback) Aðalhlutverk Michael Landon, Jurgen Proshnow, Mora Chen og Pricilla Presley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Milljónaerfinginn (Brewster's Millions) ★★ Sjá Listapóst. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Gríma (Mask) ★★★ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Austurbæjarbíó Salur 1 Vafasöm viðskipti Gamanmynd með Tom Cruise og Rebeccu De Mornay. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Salur 2 Zelig ★★★ Handrit og leikstjórn: Woody Allen. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur 2 Breakdance II ★ Sýnd kl. 5. Salur 3 Blóðhiti Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tónabíó Fyrir þjóðhátíð Aðalhlutverk: Kathleen Quinland (Blackout), David Keith (Gulag og An Officer and a Gentleman). Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. ísl. texti. — Bönnuð innan 14 ára. Stjörnubíó Listahátíö kvenna Fimmtudagur Salur A Nógu gömul (Old enough) Marisa Silver, USA. Sýnd kl. 3 og 5. Svar kvenna Ódysseifur Daguerro-myndir (Daguerrotypes) Stjórnandinn, Agnes Varda, verður viðstödd fyrri sýninguna. Sýnd kl. 7 og 11. Salur B Piparmyntufriöur (Peppermint Frieden) Marianne S. W. Rosenbaum, V.-Þýskalandi. Sýnd kl. 3. India Song Marguerite Duras, Frakklandi. Sýnd kl. 5. Haf horfinna tíma Solveig Hoogesteijn, Venesúela. Spænskt tal, franskur texti. Sýnd kl. 7. Legðu fyrir mig gátu (Tell me a Riddle) Lee Grant, USA. Sýnd kl. 9. Skilaboð til Söndru Kristín Pálsdóttir. Sýnd kl. 11. Föstudagur Hugrekkið ofar öllu (First Comes Courage) Dorothy Arzner, USA. Sýnd kl. 3 og 5. Legðu fyrir mig gátu Sýnd kl. 7. Ekkert þak, engin lög (Sans toit, ni loi) Stjórnandi Agnes Varda, sem verður við- stödd fyrri sýninguna. Sýnd kl. 9 og 11. Salur B önnur vitundarvakning Christu Klages Margarethe Von Trotta, V.-Þýskalandi. Sýnd kl. 3. Blóðbönd — Þýsku systurnar (Die Bleierne Zeit) Stjórnandi Margarethe Von Trotta. Sýnd kl. 5. Svar kvenna Ódysseifur Daguerro-myndir Sýnd kl. 7. Nornaveiðar (Forfölgelsen) Anja Breien, Noregi. Sýnd kl. 9. Á hjara veraldar Kristín Jóhannesdóttir. Sýnd kl. 11. Laugardagur Kvikmyndahátíð kvenna lokið, og „eðlilegt" ástand ríkir í kvikmyndavali... ný gaman- mynd amerísk um stelpu sem bregður sér í stráksgervi: Just one of the guys Aðalhlutverk: Joyce Hyser og Clayton Rohner. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11, ísal A. Salur B Prúðuleikararnir Sýnd kl. 3. Á fullri ferð (Fast Forward) Dans- og söngvamynd undir stjórn Sydney Poitiers. Sýnd kl. 5 og 7. Starman ★★ Framleiðandi: Larry J. Franco. Leikstjórn: John Carpenter. Handrit: Bruce A. Evansog Raynold Gideon. Kvikmyndun: Donald M. Morgan. Tónlist: Jack Nietzche. Aðalleik- arar: Jeff Bridges, Karen Allen, Charles Martin Smith, Richard Jaeckel, Robert Phalen. Sýnd kl. 9 og 11.05. TÓNLIST Kristskirkja Helga Ingólfsdóttir semballeikari mun halda tónleika á sunnudag kl. 17.00. Tónleikar þessir eru aðrir í röð kirkjutónleika Tónlistar- félagsins, í tilefni af Ári tónlistarinnar og afmælisári Bachs og Hándels. Norræna húsið Á mánudag kl. 20.30 munu þeir Szymon Kuran fiðluleikari og Marc Tardue píanóleik- ari halda tónleika. Á efnisskránni er Partita fyrir einleiksfiðlu eftir Bach, píanósónata eftir Beethoven og sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Brahms og Finn Torfa Stefánsson og eru öll þessi verk í sömu tóntegund, d- moll. 16 HELGARPOSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.