Helgarpósturinn - 17.10.1985, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 17.10.1985, Blaðsíða 19
SKAK Millisvæðamót í Mexíkó eftir Guðmund Arnlaugsson í tveimur síðustu þáttum hefur verið sagt frá tilhögun heims- meistarakeppninnar í skák og millisvæðamótunum í Sviss og Túnis. Þar voru keppendur 18 á hvoru móti, en á hinu þriðja sem haldið var vestur í Mexíkó voru aðeins 16. Ástæðan var sú að tveir af fremstu skákmeisturum Evr- ópu, Húbner frá Vestur-Þýskalandi og Nunn frá Englandi, neyttu ekki réttar síns til að keppa. Það eru máttarvöld FIDE, alþjóða- skáksambandsins, sem skipa mönnum á mótin þannig að þau verði sem jöfnust og ekki sé auð- veldara að ná efstu sætum á einu þeirra en hinum. Ekki er ólíklegt að þeir Nunn og Húbner hafi oft verið smeykir við aðstæður ólikar þeim sem þeir eiga að venjast, en mótið fór fram á hóteli hátt uppi í fjöllum Mexíkó. Menn vilja gjarn- an verða heimsmeistarar, en stundum finnst þeim baráttan of dýru verði keypt. Þeir fjórir sem komast áfram á áskorendamótið eru: 1. Timman (Holl.) 12 vinningar. 2. Nougeiras (Kúba) lOVá vinn- ingur. 3. Tal (Sovét.) 10 vinningar. 4. Spraggett (Kanada) 9 vinn- ingar. Næstir komu Speelman (Bret.) með 8 vinninga, Agdestein (Nor.) og Cebalo (Júg.) með Vh hvor. Ýmsir kunnir taflmeistarar fengu að verma óæðri bekki: Alburt og Browne frá Bandaríkj- unum, Pinter frá Ungverjalandi og Romanisjín frá Sovétríkjunum. Stórmeistaranum Balasjov gekk heldur ekki sem best og hann dró sig í hlé áður en mótinu lauk vegna sjúkleika. Fjórir keppendur hlutu ódýran vinning gegn hon- um, þar á meðal þrír efstu menn á mótinu. Sigur Timmans kom ekki á óvart, hann var stigahæstur kepp- enda (2640). Hins vegar þekkja menn minna til Nougeiras, en hann er lika stórmeistari og hafði 2555 stig fyrir mótið. Tal þarf ekki að kynna (2565 stig), en Spraggett getur verið ánægður með árang- urinn, hann var ekki búinn að krækja sér í stórmeistaratitil en hafði þó 2550 stig. Hér kemur skák Timmans við Norðmanninn unga. Timman — Agdestein Franskur leikur 01 e4 e6 03 Rc3 Bb4 05 Bd2 Re7 07 Dxd2 0-0 09 f4 a6 11 cd4f6 13 Rxc8 fe5 15 g3 Db6 Til þess að Rcxe5. Hvíti 02 d4 d5 04 e5 c5 06 Rb5 Bxd2 + 08 c3 Rbc6 10 Rd6 cd4 12 Rf3 Rg6 14 de5 Hxc8 16 Bh3 Kh8 svara 17. Bxe6 með kóngurinn er ber- skjaldaður í bili svo að hvítur verð- 17 a3 Ra5 19 a4 Dd7 19 - Db3!? 20 Db6 Rc6 22 b4 Rd8 24 ed6 Rec6 26 ba6 Hc6 18 Dd4 Db5 21 0-0 Rge7 23 Dd6 Dxd6 25 b5 Ra7 27 ab7 Rxb7 ur að fara að öllu með gát. Rb4 er óþægileg ógnun. 28 d7 Hd6 29 Re5 Rc6 30 Habl Hvítur hefur náð undirtökun- um. 30. - Rxe5 31. fe5 Hxfl+ 32. Hxfl kostar hrókinn vegna mátsins í borðinu. 30. - Rbd8 31. Hb6 leiðir einnig til manntaps vegna leppunarinnar. 30 ...Rcd8 31 Hfcl Kg8 32 Hc7 Ra5 33 Hb8 Rc4 Nú lýkur hvítur skákinni á lag- legan hátt. 34 .Hxd8 Hxd8 35 Hc8 H6xd7 36 Bxe6+ og svartur gaf skákina. / þarnœsta tölubladi segir frá vidureign þeirra Nougeiras og Saed. GATAN SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU IViaður ekur austur Miklubraut og hugsar sig stutta stund um. Hann er þá staddur á móts við Kjarvalsstaði. Á leiðinni fram- 'hjá Tónabæ hugsar hann sig aftur um. Og svo enn einu sinni skáhallt við Hús verslunarinnar. Hvað er maðurinn eiginlega að hugsa? in§s „uossujjo JiujnQæjg" iunue}o>|spue j jbah :jbas 15. Sigurbjörn Sveinsson 16. Sigurbjörn Sveinsson Mát í 2. leik. Lausnir á bls. 10 • U ■ ■ • ’o 6 - /< ' G fl • Þ • r i< W fí r r 5 p y R u rr\ fl V u R. - U y G u R l< fl L V ’fl • fl P. l ■ E / N fí R » V fl R T ' P ft fr m fl £ E L ~D 6 K fl K fl R . U L T u /T) a R 6 J R • r E K T) R fl H Æ R . G H fl U Ð ft . 6 l L J ft I K R R / • n r 6 E R fl N V I ' fl U L fl T £ K K / L L • a U R fl • Z> D /V /V R R • s T 'O # E / r L fl R 0 R m V R • ) þ) fl R fl L m E R // * fl F fl R fl T fl S T « F fl T fl fl 5 5 r R 'fl * fl u V D R 0 T T l V R /i L fl ' T r n a/ /8? 6 V U R ' K fl R F / l L L / R 6 ö’ f ‘D Ð fl R fl • R ‘O m fl • ‘fl fl R ' 3 fl /í fl V HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.