Helgarpósturinn - 16.01.1986, Síða 4
l umfjöllun Helgarpóstsins um
upplausn hjá ísfilm í þessu blaði
kemur fram hjá Hjörleifi Kvaran,
framkvæmdastjóra fyrirtækisins, að
það séu allar líkur á því að hann
hætti störfum þar um næstu mán-
aðamót. Þá rennur út ársleyfi Hjör-
leifs frá störfum hjá borginni, en
hann var/er skrifstofustjóri borgar-
verkfræðings. Á meðan hefur gegnt
störfum skrifstofustjóra Agúst
Jónsson, sem þá fer væntanlega til
sinna gömiu starfa hjá sakadómi,
þar sem hann er einnig í ársleyfi. ..
Ir
■ vkristófer Már Kristins-
son, fyrrum formaður landsnefnd-
ar Bandalags jafnaðarmanna, tjáði
alþjóð í beinni útsendingu á gaml-
árskvöld að hann hygðist verja
fyrstu dögum hins nýja árs í að leita
sér að skemmtilegri vinnu. Sú við-
leitni virðist hafa borið árangur, þvi
Kristófer hefur nú hafið störf hjá fyr-
irtækinu Miðlun, sem m.a. veitir
fólki þá þjónustu að klippa út og
halda saman blaðaskrifum um
ýmsa málaflokka . . .
wMl að hefur ekki beinlínis verið
góður (köku)biti fyrir Þorstein
Pálsson fjármálaráðherra að hafa
sett 30% vörugjaldið á kökurnar.
Bakarar hafa enda lýst því yfir að
þeir muni baka vandræði. En málið
þarf svo sem ekki nauðsynlega að
verða flókið né erfitt viðureignar.
Það er nú einu sinni þannig að það
er bakarans að færa inn í bókhaldið
hversu mikið hveiti fer í brauð og
hversu mikið í kökur. Reikna enda
kunnugir með því að eina raunveru-
lega breytingin verði sú, að bók-
haldið sýni verulega minnkandi
sölu á kökum en aukningu brauð-
sölu. Sjálf neyslan muni þó ekki
breytast. . .
SHÍÐASHACinn
Hveradölum. Sími 99-4414 og 10024.
Ársliátídir,\ þorrablót, fundaþjónusta,
einkasamk vcemi, brúðkaupsveislur.
Sjáum um flutninga á fólki til ogfrá Hveradölum.
í Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær
deildir, PRÓFADEILD og ALMENN DEILD.
Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og fram-
haldsskólastigi:
AÐFARANÁM, samsvarar 7. og 8. bekk grunnskóla.
FORNÁM, samsvarar 9. bekk grunnskóla.
FORSKÓLI SJÚKRALIÐA eða HEILSUGÆSLU-
BRAUT, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla ÍS-
LANDS.
VIÐSKIPTABRAUT, framhaldsskólastig.
ALMENNUR MENNTAKJARNI, íslenska, danska,
enska og stærðfræði á framhaldsskólastigi.
HAGNÝT VERSLUNAR- og SKRIFSTOFUSTÖRF,
framhaldsskólastig.
Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver
önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Laugalækjar-
skóla.
Skólagjöld greiðast mánaðarlega fyrirfram.
í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu
sinni til tvisvar í viku, ýmist 2, 3, eða 4 kennslustund-
ir í senn í 11 vikur.
Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Laugalækjar-
skóla, Gerðubergi og Árseli. Námskeiðsgjald fer eftir
kennslustundafjölda og greiðist við innritun.
Upplýsingar í símum 12992, 14106 og 14862 á
skrifstofu Námsflokke Reykjavíkur, Miðbæjarskól-
anum, Fríkirkjuvegi 1.
□KUMANIMA
Mikil-
vægt er
að menn
geri sér grein
fyrir þeirri miklu
ábyrgð sem akstri
fylgir. Bilar eru sterk-
byggðir í samanburði við
fólk. Athyglisgáfan verður því
að vera virk hvort sem ekið er á
þjóðvegum eða í þéttbýli.
Song Dænastf Ijóðskáldið Su
Dongpo mælti með því vegna
heilsubætandi eiginleika þess.
Frábær drykkur, hressir hugann
og færir hamingjul Samkvæmt
þeim sem drekka oft te, jafnar
Tuo Te blóðþrýsting, blóðsykur-
innihald og bætir æðaveggi,
gagnar einnig sykursjúkum,
hreinsar meltingarveginn og
dregur úr óhóflegri þyngd.
Chongqing Tuo-Te er heilsusam-
legur morgunverðardrykkur.
PÍTUR EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
GIRNILEGIR HAMBORGARAR OG ÝMISLEGT
ANNAÐ GÖDGÆTI.
Eiríkur, faðir pítunnar á fslandi, er með sitt eldhressa lið í
eldhúsinu og frammi í sal er gamla góða „djúkboxið" á fullu.
SENDUM EINNIG HEIM EF ÞÚ KEMST EKKIÁ STAÐINN
Fítu-húsið
Iðnbúð 8. Garðabæ
Sími 64 12 90.
Opið til kl. 05
Laugardags-
og sunnudagsmorgna.
4 HELGARPÓSTURINN