Helgarpósturinn - 06.02.1986, Page 12

Helgarpósturinn - 06.02.1986, Page 12
Bón- og þvottastöðin hf. Sigtúni 3 AUGLYSIR: ** Bifreiðaeigendur, vitið þið að það tekur aðeins 15 mínútur að fá bílinn þveginn og bónaðan, ótrúlegt en satt. Ath. eftirfarandi: Móttakan er í austurenda hússins, þar er bíllinn settur á færiband og leggur síðan af stað I ferð sína gegnum húsið. Eigendur fylgjast með honum. Fyrst fer bíllinn í hinn ómissandi há- þrýstiþvott, þar sem öll lausleg óhrein- indi, sandur og því um líkt, eru skoluð af honum, um leið fer hann i undir- vagnsþvott. Viðskiptavinir eru mjög ánægðir með þá þjónustu, því óhrein- indi safnast mikið fyrir undir brettum og sílsum. Síðan er hann þveginn með mjúkum burst- um (vélþvottur), þar á eftir kemur hand- þvotturinn (svampar og sápa). Hægt er að sleppa burstum og fá bílinn eingöngu handþveginn. Næst fer bíllinn í bónvélina og er þar sprautað yfir hann bóni og síðan herði. Að þessu loknu er þurrkun og snyrt- ing. 8 bílar eða fleiri geta verið I húsinu I einu, t.d. einn I móttöku, annar I háþrýstiþvotti, þriðji I handþvotti o.s.frv. Bíll, sem þveginn er oft og reglulega, endist lengur, endursöluverð er hærra og ökumaður ekur ánægðari og öruggari á hreinum bíl. Tíma þarf ekki að panta. Þeir sem koma með bílinn sinn í fyrsta skipti til okkar undrast hvað margt skeður á stuttum tíma (15 mínútum). Bón- og þvottastöðin hf. Sigtúni 3, Sími 14820. FRAMURAKSTUR Framúrakstur á vegum úti krefst kunnáttu og skynsemi. Sá sem ætlar framúr þarf að gefa ótvírætt merki um vilja sinn, og hinn sem á undan * ekur þarf aó hægja ferð. Stefnuljósin er sjálfsagt að nota. Minnumst þess að mikil'inngjöf leiðir til þess að steinar takast á loft, og ef hratt er farið ökum við á þá í loftinu. Gabríel HÖGGDEYFAR í MIKUU ÚRVALI SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 FRE STYLE FORMSKIM UOREAL ~rrr'r'i r f , x A Já ~ nf)a lagningarskúmið SKl M í hánfi ? frá L'oRÉAL@ DLWJiyi v IJUI IUt og hárgreiðslan verður leikur einn. Ódýrir varahlutir í bíla og vinnuvélar Við seljum aðeins vióurkennda vara- hluti írá virtum íramleiðendum - vönduð vara sem notuð er aí bíla- og vinnuvélaverksmiðjum víðs vegar um heiminn. • Stimplar og slífar • Stimpilhringir • Pakkningar • Vélalegur • Knastásar • Tímahjól og keðjur • Ventlar • Olíudœlur • Undirlyftur o.fl. ÞJONSSON&CO Skeifunni 17, Reykjavík S: 84515 og 84546 KORT [hustðl Opið til kL 4 laugardag r w*» Enginn korta- kostnaður Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 12 HELGARPÓSTUFSINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.