Helgarpósturinn - 06.02.1986, Síða 26
BRIDGE
Nú er að nýta möguleikana á sem bestan hátt
eftir Friðrik Dungal
♦ D-10-9-5
D-6-3
♦ K-G-5-4
+ 8-2
♦ G
<? Á-9-7-2
♦ Á-D-8-3
♦ Á-K-7-5
Sagnir:
suður vestur norður austur
1 hjarta pass 1 spaði pass
2 grönd pass 3 hjörtu pass
3 grönd pass pass pass
Vestur byrjar á því að láta laufa
þristinn. Tía austurs er tekin með
kóngi. Við látum spaða gosa. Þá
kemur tvistur frá vestri og austur
lætur fjarkann. Nú eru andstæð-
ingarnir farnir að spara. Það væri
ekki ónýtt ef Alþingi okkar og rík-
isstjórn gætu lært að halda svona
á sínum spilum.
En hvað gerum við nú gagnvart
blessuðum sparnaðar-postulun-
um? Við gætum svo sem haldið
áfram með spaðann. Við þurfum
öruggar þrjár innkomur í borðið.
Tvær innkomur til þess aö geta
notað fjórða spaðann og eina inn-
komu til þess að geta nýtt hann.
Einnig er sá möguleikinn að vest-
ur eigi hjarta kóng. Ef tígulskipt-
ingin er eðlileg, þá skapast þriggja
innkomu möguleikinn með því að
láta tígul áttuna og taka hana með
gosanum og síðan tökum við
drottninguna með hjarta kóngin-
um. En við verðum að halda
áfram og það sem við nauðsyn-
lega þurfum að forðast, er að láta
tígul áttuna og taka hana með gos-
anum í þriðja slagi með þeim
ásetningi að halda síðan áfram
með spaða.
Þegar spaða er spilað og vörnin
kemst inn í annað sinn og höfum
við þar með nælt okkur í 2-3 slagi
í tígli. Þegar svo vörnin kemst inn
á spaðann, ræðst hún á laufið. Ef
þá kemur í Ijós að tígullinn liggur
4-1, er ekki hægt að hindra það að
andstæðingarnir fái fimm slagi.
Þanig voru öll spilin:
+ D-10-9-5
D-6-3
❖ K-G-5-4
+ 8-2
+ A-7-3-2
O K-10-8-4
❖ 7
+ D-9-6-3
♦ K-8-6-4
P G-5
❖ 10-9-6-2
+ G-10-4
Allt sem þarf er að koma röð og
reglu á fjölda slaga. í þriðja slag
tökum við á tígul ás áður en við
spilum tígul áttunni, sem við
tökum með gosanum. Við verðum
strax að hafa það á hreinu,
hvernig legan er. Sé legan 2-3,
getum við haldið áfram með þetta
áform og gert einn spaðann enn
að fríspili. Liggi spaðinn aftur á
móti 4-1, þá hverfum við frá þvi, og
treystum því að vestur eigi hjarta
kónginn.
Að lokum er hér örstutt spil til
eflingar andans og hugsunarinnar.
Því til ágætis má geta þess, að það
slapp alveg ómeitt framhjá póli-
tískum kosninga-klíkum.
♦ D-10-9-5
P D-6-3
O K-G-5-4
+ 8-2
♦ G
<7 Á-9-7-2
O Á-D-8-3
+ Á-K-7-5
Vestur lét laufa þristinn og tía
austurs er tekin með kóngi. Þá er
spaða gosinn látinn, en þá lætur
vestur tvistinn og austur fjarkann.
Lystarleysið i algleymingi. Við
þyrftum að hafa fleiri spaða í suð-
ur, en þeir eru ekki um borð. Eitt-
hvað verðum við samt að gera. Nú
er þó auðséð að ef spilið á að vinn-
ast, þá er það algert skilyrði að
hjarta kóngur sé hjá vestri og að
við höfum þrjár innkomur á spilin
í norðri. Við megum heldur ekki
spila tígul áttunni á gosann. Enn
er eitt til og það er að tígullinn
liggi rétt fyrir okkur, því þá getum
við kastað tígul áttunni í gosann
og drottningunni í kónginn.
Það sem við megum ekki gera,
er að spila tígul áttunni í þriðja
slag og halda áfram í spaða. Ef við
gerðum það, þá hefði slíkt í för
með sér að tiglinum hefði fækkað
í þrjá, eða jafnvel tvo. Vörnin
kemst inn þegar öðrum spilum er
spilað. Þá verðum við að láta lauf-
in og tíglana, sem sjálfsagt liggja
4-1 og þá getum við ekki hindrað
að austur og vestur fái fimm slagi.
Öll spilin lágu þannig:
♦ D-10-9-5
D-6-3
O K-G-5-4
+ 8-2
♦ A-7-3-2
C> K-10-8-4
O 7
+
♦ K-8-6-4
O G-5
O 10-9-6-2
+
♦ G
C Á-9-7-2
O Á-D-8-3
+ Á-K-7-5
Sagnir:
suður
1 hjarta
2 spaðaj
3 grönd
vestur norður austur
pass 1 spaði pass
pass 3 hjörtu pass
pass pass pass
♦ 9
O Á-9-7-2
O Á-D-8-3
+ Á-K-7-5
Það sem nauðsynlegt er að
gera, er að fara nákvæmlega yfir
spilin og meta þau rétt. í þriðja
slag tökum við á tígul ás, áður en
við spilum tigul áttunni að gosan-
um. Munurinn er sá, að nú vitum
við hvernig tígullinn liggur. Ef leg-
an er 3-2, þá spilum við spaða í ró-
legheitum. Liggi hann aftur á móti
4-1, þá látum við hann eiga sig, en
vitum nú að vestur er með hjarta
kónginn.
GATAN
Átta litlir karate-strákar eru á
leiðinni neðan úr neðra Breið-
holti á æfingu í Ármúla. Þeir
stökkva út úr strætó á neðstu
stoppistöðinni við Grensás og
eiga þá efíir um hundrað og
tuttugu skref að anddyri æf-
ingamiðstöðvarinnar. Hvað er
líklegt að þeir segi oft „huh" á
þeim kafla?
•ietiiv :jbas
SKAKÞRAUT
27. Sigurbjörn Sveinsson
28. Sigurbjörn Sveinsson
Mát í 2. leik
Sjá Iausnir á bls. 10.
LAUSN Á KROSSGÁTU
• fí ■ - F E / ö • * m • R
N Ö T u R E y K U R S K fí P fí R )
U S fí ' b S - K R fí F T U R ■ N Ö S
L T - 8 fí T T i N 6 U R • 6 fí N G fí
* P B L L 1 8 y L U R • fí N 6 fí L fí N 6 U R
3 / L fí N ö L V R fí R • fí L m /i. r T t . /n
B Ð L U R • 6 U K O F • F R fí m S R E L L fí
L / 5 r fí 6 R I p\ S R • 5 fí F / s Z> Ö s
R U 6 L * fí L F fí S K fí fí K s 7 5 F / S /<
' L £ / K fí R ) • K fí Z> '/ s 5 'fí • K fí
F1 L ó' 6 6 ' 2 'fí L m • 5 K fí T fí K fí L 5 fí
* S P / L L 8 - L 'F) 5 fí m U R S N fí r 7 fí
* V U R 3 R ' F fí L L / R % R fí K • N ö fí R
26 HELGARPÓSTURINN