Helgarpósturinn - 06.02.1986, Side 35

Helgarpósturinn - 06.02.1986, Side 35
SHtÐASHACinH Hveraclölum. Sími 99-4414 og 10024. Árshátidir,i þorrablát, fundaþjónusta, einkasamk veemi, hrúðkaupsveislur. Sjáum um flutninga á fólki til ogfrá Hveradölum. Sýning Ladda á Sögu er einhver magnaðasta skemmtun sem boöið hefur verið upp á hér á landi. Um það eru greinilega allir sammála því það er nánast slegist um miðana og mannskapurinn er bjargariaus al hlátri sýningu eftir sýningu. Hreint frábærar móttökur- enda óviðjafnanleg skemmtun á ferðinni. Pantaðu strax I dag og tryggðu þér drepfyndið kvöld með Eiríki Fjalari, Bjama Fel, Þórði húsverði, 007 og þeim gemsum öllum. Málið er nefnilega einfalt: Þegar þú sérð sýninguna, sérðu I hendi þér að þú myndir sjá eftir að hafa ekki séð sýninguna! Laddi hefur aldrei verið betri Leikstjóri: Egill Eðvarðsson Kyrmir og stjómandi: Haraldur Sigurðsson (Halli) Útsetningar á lógum Ladda: Gunnar Þórðarson Dansahðfundur: Sóley Jóhannsdóttir Þríréttaður matseðill. Húsið opnað ki. 19.00 Borðapantanir í slma 20221 miHi W. 2 og 5. GILDI HfÉI SAMTMdn HUSEININGAR LJ GAGNHEIO11 - 800 SELFOSSI SÍMI 99-2333 SUMARHJSIAÐUR Hefur þú athugað hve margt hefur gerst sem auðveldar fólki að eign- ast góðan sumarbústað við sitt hæfi? Eininga-framleiðslu fylgja þessir kostir: • lægraverð • auðveldara og fljótlegra að reisa húsið • hægt að kaupa hús sem er mislangt komið, allt frá fokheldu til fullbúins • hægt að fá þaulvana menn frá framleiðanda til að vinna verk- ið allt; eða að hluta. Auk þess gefa einingahús kaupandanum kost á stærð og innréttingum að eigin ósk. Allt er þaulhugsað, af reyndum fagmönnum, í sumarbústöðunum frá okkur. Raunar er villandi að tala um sumarbústað - hús sem þessi kalla á fjöl- skylduna árið um kring. Verðið lækkar auðvitað um helming ef tvær fjölskyldur slá saman. Og við bjóðum góða greiðsluskilmála. Er ekki einmitt kominn tími til að láta drauminn rætast? Hringdu að minnsta kosti strax, biddu um bækling - og frekari upplýsingar sem þú vilt fá. Gullfalleg ítölsk sófasett 4 áklœðalitir Verð 59.400. - HELGARPÖSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.