Helgarpósturinn - 06.02.1986, Page 40
Auk hinnar margrómuðu þjónustu, sem ásamt hlýlegu umhverfi og
fjölbreyttum matseðli hafa aflað veitingahúsinu svo mikilla vinsælda, eykur
Amarhóll enn við umsvíf sín. Við hinn almenna veítingarekstur hefur
berlega komið í Ijós að margir afviðskiptavinum Amarhóls hafa brýna þörf
fyrir aðstöðu til Iokaðra funda og samkvæma. Til þess að koma tíl móts
víð þessar þarfir gesta sinna hafa aðstandendur Amarhóls ákveðíð að veita
þessa þjónustu og eins og alltaf þegar ArnarhóII er annars vegar situr
fjölbreYtnin í ÍYrirrúmi. Að aflokinni hagræðíngu á salarkynnum
veitingastaðarins getur AmarhóII nú boðið fjölbreYttum hópi viðskíptavina
sinna margvíslega þjónustu.
KLÚBBAR FÉLAGASAMTÖK FYRIRTÆKI
Icl takk !
(J Vinsamlega sendið mér nýja
FREEMANS pöntunarlistann
í póstkröf u.
Nafn:.
Heimili:.
Staður:.
Sendisttil FREEMANS of London c/o BALCO hf.
Reykjavíkurvegi 66,220 Hafnarfirði, simi 53900.
Amarhóll býður ykkur aðstöðu til fastra hádegísverðafunda jafnt sem
einstakra og einnig einkasamkvæma.
ARNARHOLL BYÐUR AÐSTOÐU FYRIR'-
Smærri hópa (frá 10 manns) hádegí og kvöld alla vírka daga(í koníakssal).
EINKASAMKVÆMI
Stórar veíslur jafnt sem smáar. Sama hvert tilefnið er, brúðkaup, afmæli,
fermingar, próflok, Arnarhóll annar öllu.
ARNARHOLL BYÐUR AÐSTOÐU FYRIR:
Stærri samkvæmi (allt að 100 manna matarveislur og 200 manna hanastél
til kl. 18.00) hádegí laugardaga og sunnudaga.
Gestír utan af íandi - Ópera-Leikhús
Amarhóll tekur á móti hóppöntunum óperu- og leikhúsgesta utan af Iandi.
Aukín
Jónssonar fréttastjóra sjónvarps
og Einars Arnar Stefánssonar
vegna ráðningarmála. Þannig er
mái með vexti, að Einar Örn hefur
verið lausráðinn á fréttastofunni, en
sótti um fastráðningu, þegar fast
starf var auglýst. Aður hafði hann
tilkynnt Ingva Hrafni, að hann
hygðist sækja um starfið. En Ingvi
Hrafn mun hafa haft aðrar hug-
myndir, nefnilega að Hallur Halls-
barst í hendur Ómars Ragnars-
sonar umsjónarmanns þáttarins A
Iíðandi stundu. Vísar hún til trúnað-
arsambands lækna og sjúklinga.
Helgarpósturinn getur upplýst, að
fyrirspurnin er lögð fram á röngum
forsendum. í fyrsta lagi var ekki um
að ræða sjúkraskýrslu, heldur
skýrslu lækna Borgarspítalans í
kjölfar viðtals HP við Karvel Pálma-
son, sem vakti gífurlega athygli. í
öðru lagi hefur Ólafur Ólafsson
landlæknir staðfest við HP, að Kar-
vel Pálmason hafi veitt læknum
BorgarspítalansJeyfi til þess, að bréf
þeirra yrði birt í fjölmiðlum, ef svo
bæri undir. í bréfinu svara læknar
Borgarspítalans ásökunum Kar-
vels. . .
eigna. Af þessu tilefni varð til eftir-
farandi vísa sem okkur barst í hend-
ur:
Sölunefndin seldi B
til að sigra Bjarna P,
féll þó frómur Siggi E
fyrir eitthvað smyglað D. . .
Þ
að stefnir allt í það, að hug-
myndir og áætlanir framtakssamra
manna um álarækt hér á landi verði
saltaðar til langframa í kerfinu. Eins
og kunnugt er hafa Rolf Johansen,
Ragnar Halldórsson í Álverinu,
Árni Gunnarsson ritstjóri og fleiri
lagt mikla vinnu og kostnað í undir-
búning að áiarækt hér á landi og
hafa lagt fram umsóknir þar að lút-
andi. Þeirra áform hafa miðast við
það að flytja álaseiði frá Bristolflóa
^igurður E. Guðmundsson, í Bretlandi og rækta hérlendis. Seið-_
borgarfulltrúi Alþýðuflokksin^Qk—hricöíHauppáSströnduiri'Bretlands
verið felldur í á þessum tíma árs og íslenskir ála-
S
prófkjörinu um síðustu helgi. Sagði
hann meðal annars að kvödd hefði
verið til kosningavél sjálfstæðis-
manna af tvíeykinu Bjarna og
Bryndísi. Hvort sem það er rétt
eða ekki þá hefur okkur borist það
til eyrna að Sigurður hafi ekki síður
leitað út fyrir raðir flokksmanna og er
þá einkum nefndur Alfreð Þor-
steinsson í Sölunefnd varnarliðs-
ræktarmenn þurftu að leggja inn
pöntun fyrir 5. febrúar, í gær, til að
vera með í dæminu. En leyfi hafa
ekki fengist. Ráðuneytið er með um-
sóknina til skoðunar og segir hvorki
af né á, henni er hvorki synjað né
játað. Þetta þýðir að engin álarækt
fer í gang á þessu ári hérlendis. Það
má drepa mál á ýmsa vegu. Það að
salta þau í kerfinu er ein aðferðin. . .
gjafarkvenna hérlendis. Raunar
kemur þátttaka hans í þessari ferð
mönnum fremur á óvart, því í þing-
ræðum þykir Árni hafa skipað sér
rækilega í flokk með karlrembum,
sbr. afstöðu hans til þess að foreldrar
eigi ekki að skipta á milli sín fæðing-
arorlofi. . .
B
orgarfulltrui Kvennafram-
boðsins, Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir hefur lagt fram fyrirspurn í
borgarráði um það hvernig „sjúkra-
skýrsla" Karvels Pálmasonar
E,
lins og fram kom í Morgun-
blaðinu . .Lsíð’JsUr- Vtku-kom' tfpp-
ágreiningur á milli Ingva Hrafns
son „besti fréttamaður á íslandi"
fengi starfið. Var málið komið svo
langt, að Hallur var búinn að segja
starfi sínu á Morgunblaðinu lausu. í
útvarpsráði fékk Einar Örn svo sex
atkvæði og Markús Örn Antons-
son útvarpsstjóri gat að sjálfsögðu
ekki gengið framhjá þaulvönum
manninum.
í sjónvarpinu varð uppi fótur og fit
á föstudaginn í fyrri viku, þegar at-
hugasemd vegna þessa máls birtist í
Morgunblaðinu frá Einari Erni. Á
fréttafundi um morguninn brást
Ingvi Hrafn hinn reiðasti við og eftir
orðahnippingar skipaði hann Einari
Erni að fara heim og hann gæti svo
talað við sig eftir helgina. Þeir
fréttamenn sem eftir sátu voru dol-
fallnir og eftir klukkustundarlangan
deilufund með fréttastjóranum varð
niðurstaðan sú, að Ögmundur
Jónasson var fenginn til að hringja
í Einar Örn og biðja hann að koma
aftur upp í sjónvarp. Slík harka hljóp
í málið, að eftirsitjandi fréttamenn
þékíöu aö engar trenir ýrðusendar
út um kvöldið, ef Ingvi Hrafn tæki
ekki til baka brottrekstur Einars af
vinnustað. Ingvi Hrafn gaf sig. . .
næstu viku verður ráðstefna í
Haag í Hollandi á vegum Alþjóða
þingmannasambandsins um stöðu
kvenna og barna í veröldinni. Héð-
an fara þrír þingmenn, þau Sigríd-
ur Dúna Kristmundsdóttir,
Steingrímur J. Sigfússon og Árni
Johnsen, helsti talsmaður brjósta-
40 HELGARPÖSTURINN