Helgarpósturinn - 13.11.1986, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 13.11.1986, Blaðsíða 19
Enn streyma nýir fréttamenn til Stöðvar 2. Nú fréttum við að Guð- jón Arngrímsson, íþróttafrétta- maður á Morgunblaðinu og gömul HP-kempa, sé búinn að ráða sig sem fréttamann í lið Páls Magnús- sonar... A Framsóknarflokknum er alltaf eitthvað að frétta. Nú heyrum við að mikil átök séu ekki einungis um fyrsta sætið í Reykjavík en þar berjast þeir Haraldur Ólafsson, Guðmundur G. Þórarinsson og Finnur Ingólfsson eins og kunn- ugt er, heldur sé mikill kvennaslag- ur um 2. sætið í höfuðborginni. Varamaður Haraldar Ólafssonar er sú kunna útvarpsmanneskja Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir og stefnir ótrauð á annað sætið í próf- kjöri Framsóknar í Reykjavík. Ásta Ragnheiður hefur haft sig talsvert frammi í kvenfylkingu Framsóknar og stóð m.a. að baki Húsavíkursam- þykktinni svonefndu þegar kvenna- byltingin var gerð í flokknum og var einn aðalhöfundur samþykktarinn- ar á Laugarvatni um að konur skyldu skipa 1. eða 2. sæti á öllum listum flokksins. Kvenfélag Fram- sóknarflokksins sem stjórnast eink- um af eldri framsóknarmaddömum, mun hins vegar ekki styðja Ástu Ragnheiði í 2. sætið, heldur fylkja liði um tiltölulega óþekkta konu Sigríði Hjartar, formann Garð- yrkjufélagsins. Og þá er að sjá hvort frami fylgi frægð eða öfugt... BÍLEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir: Subaru '77—79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant 78 og 79, Lada 1600,1500,1200og sport, Fblonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180 B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig samstæða á Willy's. BÍLPLAST Vagnhöfða 19. simi 688233. I Tökumaðokkurtrefjaplastvinnu. Póstsendum. I Veljið íslenskt. Fjöldi fólks kemur á hverjum laugardegi í JL Byggingavörur. Þiggur góð ráð frá sérfræðingum um allt mögulegt sem lýtur að húsbyggingum, breytingum og viðhaldi húseigna. Við höfum ætíð heitt kaffi á könnunni. Laugardaginn 15. nóvember verður kynningu háttaðsem hérsegir: Komið, skoðið, fræðist BYGGINGAVORUR 2 góðar byggingavöruverslanir. Austast og vestast í borginni Stórhöfða, sími 671100 • v/Hringbraut, sími 28600 JL Byggingavörur v/Hringbraut. Laugardaginn 15. nóvemberkl. 10-16. METABO kynnir rafmagnsverkfæri, borvélar, hjólsagir, fræsara, juðara og margt fleira. KYNNINGARAFSLÁTTUR JL Byggingavörur, Stórhöfða. Laugardaginn 15. nóvemberkl. 10-16. Kynnum nýjar og spennandi gerðir eldhúsinnréttinga frá PASSPORT og EUROLINE. Uppsett sýningareldhús. 15% kynningarafsláttur. SYMA- SYSTE M Sérsmíði á verslunar- og skrifstofuinnréttingum Svissnesk gæðavara AL OG PLASThf Ármúla 22 - Pósthólf 8832 Sími 688866 - 128 Reykjavík HELGARPÓSTURINN 19

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.