Helgarpósturinn - 27.11.1986, Síða 39

Helgarpósturinn - 27.11.1986, Síða 39
SKAK Leppar og I orðabók Menningarsjóðs er að finna þessa orðskýringu: leppur taflmaður sem borinn er fyrir skák, sá sem að nafninu til er tal- inn eigandi eða stjórnandi e-s; handbendi. Reyndar hefur orðið fleiri merk- ingar, en þær verða ekki taldar hér. í skákmáli getur orðið leppur einnig haft víðari merkingu en þá sem nefnd er hér að ofan: að skýla kóngi fyrir ásókn fjandmanna. Það er lika kallað að maður sé leppur, ef hann skýlir drottningu á sama hátt, eða jafnvel hrók. En á þessum tegundum leppana er mikill munur: leppun manns er skýlir kóngi er alger, bregðist hún, fellur kóngurinn og taflinu er lok- ið. Hins vegar getur maður sem skýlir drottningu brugðið sér af verðinum, það kostar að vísu líf drottningarinnar, en skákinni er ekki lokið fyrir því — og hugsan- legt er að það sem á vinnst sé drottningar virði. Á þessu hafa menn oft flaskað. I þessum þætti skulum við líta á leppanir af ýmsu tagi og er þá best að byrja á hæfilega samsettu dæmi. léppanir Keres Þetta dæmi er tekið úr einni af skákum Keresar, lettneska tafl- meistarans fræga, en skákin var tefld fyrir nærri hálfri öld. Keres hefur svart og yfirburðir hans eru deginum ljósari, skákinni virðist vera alveg að ljúka. Andstæðingur Keresar, tékkneski meistarinn Foltys, hefur verið að reyna að ergja svarta kónginn með skák- um, og Keres lék síðast 1. - Kf7, ögrandi leik sem býður upp á að leppa drottninguna með 2. Bc4. Ekki þarf þó að skoða stöðuna lengi til að sjá, að þá mundi Keres kippa fótunum undan biskupnum með 2. - Hxb3 + I. Peðið getur ekki drepið hrókinn vegna þess að það er sjálft leppur, en við 3. Bxb3 er svarið 3. - Dxb3+ og vinnur. Foltys gafst upp án þess að láta sýna sér þennan endi. I næsta dæmi brennir svartur sig á því að leppun er ekki alger, þar eru að vísu tveir hrókar í hættu, en þeim má fórna ef til nógu mikils er að vinna. Við skulum skoða skákina frá upphafi, byrjunin er Norræni leik- urinn, en á hana var minnst hér í þættinum fyrir skömmu. Það er Esteban Canal frá Perú sem stjórnar liði sínu til sigurs. Hann kom til Evrópu á árunum milli heimsstyrjalda og vakti tals- verða athygli, en dró sig nokkuð snemma í hlé. Þessi skák var tefld í Búdapest árið 1934. 01 e4 d5 02 ed5 Dxd5 03 Rc3 Da5 04 d4 c6 05 Rf3 Bg4 06 Bf4 e6 07 h3 Bxf3 Þessi kaup eru hvít í hag, betra var Bh5. 08 Dxf3 Bb4 10a3 0-0-0? mm x m iii iBA * wlm. wmt. '<tm, wm g Svartur treystir á leppunina! 11 ab4t! Dxal+ 12 Kd2 Dxhl 13 Dxc6+!l bc6 14 Ba6+ og mát! 09 Bxc4 Rd5 11 0-0 Rxc3 13 Dd3 Hd8 15 Bb5!cd4 17 Hc7 10 Bxe7 Dxe7 12 Dxc3 b6 14 De2 c5 16 Rxd4 Bb7 í þriðja dæminu leiðir ónákvæm taflmennska svarts í drottningar- bragði til leppunar riddara á d7 er reynist afdrifarík: Bogoljubow — Tarrasch Hastings 1922 01 d4 e6 02 c4 d5 03 Rc3 Rf6 04 Rf3 Be7 05 Bg5 0-0 06 e3 Rbd7 07 Hcl c6 08 Dc2 dc4 Þar er leppunin komin! 17 ... Hab8 18 Hdl Bd5 Ekki dugar heldur 18. - Dd6 19. Hxb7! 20. Rc6 Df8 21. Rxd8 Dxd8 22. Dd3. 19 Rc6! og svartur gafst upp, hann á ekki annars úrkosta en Bxc6 20. Bxc6 og getur þá ekki lengur varið d7. GÁTAN Hvert væri hægt að flytja frétta- tlma ríkissjónvarpsins ef hann yrði ákveðinn klukkan 15.35? Svar: • ■ 'n>HA j juujs nuja buoas n^8||8 ujnféas 'jíáí laAujeí epa 'lUæuQjuj jgA wejj sjujæp |y_ SPILAÞRAUT Suður gefur. Allir í hættu. Vestur lét út spaða kóng og síð- ♦ 8-5-4 CPD-G-4 an meiri spaða, sem tekinn er með ás austurs. O D-10-6-2 ♦ K-5-3 ♦ 10-3 O Á-K-6-2 OG-5 ♦ Á-G-l 0-6-2 Vangaveltur: Andstæðingarnir hafa þegar fengið tvo slagi og eiga eftir að fá tvo í tígli. Þvi verðum við að gæta þess að spila trompinu þannig að enginn slagur tapist þar. Svo spil- um við laufinu aftur og fáum þess Sagnir: utan á laufa dömuna, sem er blönk suður vestur norður austur og setjum andstæðingana í enn 1 lauf 1 spaði 2 lauf 2 spaðar meiri þröng. Tökum við slíka 3 lauf pass pass pass áhættu? Lausn á bls. 10. LAUSN Á KROSSGÁTU ~r 1 1 \G fll -15 -l-l- VMulfl • IKI • 1 t \fl u|S|r u R\ • 1R £Í<s|a/ÍS K Ú\R L 'fl\N Slfl rn\u /?| - \fl\R > Ia/| • T|ft|/V| í N\6\A R V r\A fl\F fl\R • \r\R / s\'fl\fl 'u\<s\M • ‘fl\P)\r 5 T\fl\F L\fl R\- m\E\T N\fl\Ð\U\R\- 151/ a\r\t j iz-U- • 15 fl\R fl\T\fl\N\N\fl\R\- \><W\fl\R\r\A A L\L\J /?|ó N U\G\ 1 1R • \fl\L\V\fl\R\fl\N\- M/* 7FTr flW • R\- \J\A\V\fl R • \'o\m\ ■ • 1 • 151 c? <S r U\6\L\> '0\R\'0\RI |F fl R G\A\R. \<5\R\$\S • u m R\fl\- \o r|/9|/v|. ISIT R fl l I- \fl R\fl\FYr\fi\F ■ \S\0\K\K /)|T|- \Æ\k\) • K L\b\l< •\S\r\u\£>\• ó\k\/<\A\R ‘ 1/1671/91 • 1R l V\u\£ • \K\fl\R\fl\R K\fl\L\F\r N\u\'\ft\&\m\fl N fl\ • |/- 7 \ m GÆFl> smu/z KÆPu BL05SFJ ÖRETT LFLt/ WfíT/Vfí F/SKfífí KÓPJfí JÝRfí m'pL Hl/d~Ð- fítJ/ % /YlfíL- -DfíUV/ 'Or/fíÐ fíR 5 TR/rfíÐ/ SB/nHL■ HÖruÐ HLut/ 1/ miK/LL \ \ \ KfíFfíLD SKoRTiR fíLLT MRNh/ fíÖT ERT/J SPOR HNIGrJ UN Kvö/Ti SK//V Púk/hH 5 ORG uz FLEHNF) 'dv/lj - U6UR MfíTBR Sfímr'/H INGUR FoRSR J MjÖQ BjfíRT UR 'fíTT SK.ST. HLUTfíD E/S. SToRKl- UR////V / fí FRfíKKfí HELS/ T f'jrs- FFO/K? JfíK'Ð- VE6S HlfíSS ÞEKKnR TÓ///J VONTD R’/rfí r/TÐUR V/NN- UP f) HíZ'oS- R/Ðfífí SbtbST. % E/NS ri/nB B/l. iT> kÉ.Œ HEFUfí ÆF/NGu DRfíUP VjfíRF UIZ SKcrr-r RfíNG ■ BuTrf SfírtST. Jri AK KfíUPKr LfíG- Föru Tda/N VEÍÐ/R Ulfía/A' 3öö 6 LJ L- L— AUGPf' H79/Z hvo/iz 6 FULL K'omNfj MoTfíR GLUFfí Bo/< LoKfí Ij VfíHfí/ FLRLK- /r/Gfífí. MjÚK JSEL- JfíKfí LBrfíjfí Ko/BfíST SfímT- T BlPEJF) SK ST. GLJÚFUR SKÓli SK. ST. ÆfíÐ- IR L/T/LL POK/ —> HlNÍRfí PúKfíR V/T LEÝSfíK HELGARPÓSTURINN 39

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.