Helgarpósturinn - 30.12.1986, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 30.12.1986, Blaðsíða 21
 SPURNING ÚR HP '86 - FRÉTTAGETRAUN FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI, ÁN VERÐLAUNA stadaldri líka sjens — já, góöan sjens. Viö erum svo sanngjörn. Um leið og fólk reynir á gáfur sínar og stálminni rifjast vonandi upp fyrir þvíýmis stórmál sem hafa veriö á síöum blaösins í ár — menning- armál, stjórnmál, viöskiptamál, hneykslismál og hvaöeina. Svör viö spurningunum er aö finna á öörum staö t blaöinu. . . Nú reynir aldeilis á stálminniö. Viö bjóöum ykkur, lesendur góöir í frétta- og fróöleiksveislu, gáum aö því hvaö þið lásuö Póstinn ykkar vel á árinu sem er aö líöa. Hér fara á eftir 50 laufléttar spurningar sem eru unnar upp úr efni HP frá árinu 1986. Dyggir lesendur blaösins œttu aö eiga auövelt meö aö finna svör viö flestum spurninganna, en vissulega eiga þeir sem lesa blaöiö ekki aö 1. 1 fyrsta tölublaöi ársins spurði læknir og húsbyggjandi í Grafarvog- inum: Hrynur húsið mitt á rnorgun? Hann hafði keypt steypu af: a. Steypustödinni Ós hf. b. Aburdarverksmidjunni í Gufu- nesi. c. Steypustödinni hf. 2. í sama blaði hafði kunnur út- varpsmaður þetta að segja um sjálf- an sig: ,,Ég er kjaftfor og dálítið ill- kvittinn". Þetta var: a. Kári Jónasson. b. Sigurdur G. Tómasson. c. Gunnvör Braga. 3. Hann lagði spilin á borðið fyrir HP i janúar og viðurkenndi að sér og sínu fyrirtæki hefðu orðið á mis- tök. a. Erlendur Einarsson í SÍS. b. Ómar Kristjánsson hjá Þýsk- íslenska. c. Ragnar Kjartansson hjá Haf- skip. 4. íbyrjunársinsvarpaðiHPfyrst blaða ljósi á nýjan póstinnflutning fyrir milljónir, sem síðar átti eftir að vekja athygli, undrun, hneykslan og intressu sumra. Hér er átt við: a. Smokka. b. Grófa fingravettlinga. d. Hjálpartœki ástarlífsins. 5. „Ég grét oft til að túlka verkin," upplýsti Jón Böðvarsson skóla- meistari í einu opnuviðtali HP fyrri hluta ársins. Hvaða verk var hann að tala um: a. Islendingasögurnar. b. Ævintýrin um fjögur frœknu. c. Heimilisverkin. 6. Þessa umhverfislýsingu mátti lesa í Helgarpóstinum í febrúar: „Þarna er allt afspyrnu hreinlegt og sprittfýla í loftinu." Hvar var blaða- maður HP staddur? a. I húsakynnum Á.T.V.R. b. A indverskum fuglaspítala. c. I Hafnarfiröi síðdegis. 7. Hann birtist ber á ofan á for- síðu HP, þannig leikinn, að fólk setti í brýrnar. Þetta var auðvitað. . . a. Jón Páll Sigmarsson. b. Hrafn Gunnlaugsson. c. Karvel Pálmason. 8. Sagður vera marmaramaður í einni Nærmynd HP á árinu. a. Jón Helgason ráðherra. b. Sr. Þórir Stephensen. c. Bogdan Kowalczyk. „Kjaftfor og illkvittinn." 9. „Einn hugsar með sér: Æ, ég get ekki notað ánamaðk í verkin mín fyrst þessi hefur fundið upp á því. Best ég noti þá bjöllu í staðinn. Verk þessara tveggja er svo hægt að þekkja af ánamaðkinum og bjöll- unni.“ Hver lýsti kollegum sínum með þessum hætti í HP? a. Woody Allen kvikmyndagerð- armaður. b. Grahame Greene rithöfundur. c. Birgir Andrésson myndlistar- maður. 10. Hann stóð fastur á því í samtali við blaðið að menn fengju ekki að existera auralausir í þessu þjóðfé- lagi. Bætti reyndar við: „Ég snýst um peninga og svo er um alla aðra íslendinga. Menn eru bara mis- hræddir við að viðurkenna það.“ Þetta var Kristinn. . . a. Finnbogason. b. Hallsson. c. Sigmundsson. 11. í byrjun mars lét Helgarpóstur- inn íslenskar konur velja eftirsókn- arverðustu karlmenn landsins. í fyrsta sæti lenti eiginmaður . . . a. Ragnhildar Helgadóttur. b. Tinnu Gunnlaugsdóttur. c. Bryndísar Schram. 12. Þeir reyndust hafa margföld verkamannalaun og sá hæsti með hátt á annað hundrað þúsund á mánuði. Þessi afhjúpun HP í mars vakti mikla athygli, reiði og eftir- köst, enda var verið að tala um... . .get ekki notað ánamaðka. . ." a. verkalýðsforingjana. b. kennara. c. hœstaréttarlögmenn. 13. Þetta mátti m.a. lesa í einni smáfréttinni i HP undir vorið: „. . . við heyrum að menn fyrir norðan og reyndar sunnan einnig hvetji mjög Ernu indriðadóttur. . Ja, til hvers. . .? a. sœkja um stöðu forstöðu- manns Rúvak. b. koma suður. c. gerast ritstjóri Dags. 14.......afar íburðarmiklar sam- kundur, þar sem borið er fram ailt hið besta i mat og drykk. Einnig er boðið upp á skemmtiatriði og dans- hljómsveit leikur fram eftir nóttu. Gestir á þessari hátíð njóta alls þessa sér að kostnaðarlausu, því greiðslan. . . er sótt í hendur skatt- borgaranna." Þarna var HP að lýsa... a. prestastefnum. b. árshátíðum þingmanna. c. árshátíðum Félags fasteigna- sala. 15. Um mitt sumar dreymdi hann um stofnun kristilegs þjóðarflokks sem hefði m.a. á stefnuskrá sinni stóraukna trúarbragðakennslu og bænahald í skólum. Þessi viðmæl- andi blaðsins heitir.. . a. Sr. Ólafur Skúlason. b. Jón Óttar Ragnarsson. c. Sigmar B. Hauksson. ,,. . .urðu á mistök." 16. „Léttir að ganga úr fiokknum," upplýsti Bjarnfríður Leósdóttir við HP á árinu og átti vitaskuld við. . . a. Alþýðuflokkinn. b. Bandalag jafnaðarmanna. c. Alþýðubandalagið. 17. Önnur yfirlýsing í sama tölu- blaði þótti ekki ómerkilegri, en þar kváðust hjónin Þór Eldon skáld og Björk Guðmundsdóttir söngkona nauðsynlegt að stofna. . . a. alvöru þungarokksgrúppu. b. kristilegan flokk ungra manna. c. heimili. 18. Svo sem engin stóruppgötvun blaðsins í stjörnumerkjapælingum sinum að næstum allir bankastjórar landsins eru annaðhvort bogmenn eða. . . a. steindrekar. b. byssumenn. c. vatnsberar. 19. Við birtum litla hamingjusögu af Stellu Pálínu og Pálma sem fædd- ust sama dag, sátu í sama bekk og unnu í sama húsi í fimmtíu ár áður en þau. . . a. gáfu hvort ööru gaum og giftu sig. b. áttuðu sig á sameiginlegu áhugamáli. c. komust að því að þau eru tví- burar. 20. Nokkru fyrir borgarstjórnar- kosningarnar drógum við upp mynd af Flokki mannsins og rædd- um m.a. við Áshildi Jónsdóttur, efsta mann listans í Reykjavík, sem sagð- ist sannfærð um að FM fengi i höfuð- borginni a.m.k. a. 1 fulltrúa. b. 3 fulltrúa. c. 98,9. 21. En reyndin varð eins og við vit- um önnur. Reykjavíkurframboö FM fékk. . . a. engan fulltrúa. b. alla fulltrúana. c. ekki eitt einasta atkvœði. 22. „Mér finnst ég alveg jafn ást- fangin af fallegum konum í dag og ég var fyrir 30 árum," sagði Sigurð- ur A. Magnússon rithöfundur í sum- ar þegar við inntum nokkra kari- menn eftir. . . a. Rauðu fjöðrinni. b. Gráa fiðringnum. c. Btáa borðanum. 23. „Þekkjum svindlið," sagði Páll Þorsteinsson útvarpsmaður við HP í sumar, þá á Rás 2, og átti vitaskuld við. . .’ a. vinsœldalistann. b. launakjörin. c. dönsku hljómplöturnar. 24. HP athugaði hvað eignamestu menn landsins væru efnaðir. Met- hafinn, með eignir upp á 180 millj- ónir, reyndist vera... a. Albert Guðmundsson. b. Þorvaldur í Síld og fisk. c. Ingólfur Guðbrandsson. 25. HP gerði úttekt á reykvíska nektarfaraldrinum nálægt sumri og ræddi m.a. við krakka í Pan-sýning- arhópnum svokallaða, sem sögðu „Góð stemmning hjá okkur." Þau bættu líka við: „Pabbi og mamma urðu ekkert. .. a. hneyksluð." b. forvitin." c. vör við þetta." 26. Blaðið rakst á skondið mál í bókhaldi Selfosskaupstaðar, en i kassanum virist vera alltof... a. mikið. b. lítið. c. þungt loft. 27. I viðtölum við fólk á Listahátíð í sumar komst HP að því að mörgum fannst klúbbur hátíðarinnar vera í meira lagi. . . a. djarfur. b. snobbaður. c. kvenmannslaus. HELGARPÓSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.