Helgarpósturinn - 30.12.1986, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 30.12.1986, Blaðsíða 22
Urðu foreldrar þeirra hneyksluð, forvitin, eða ekkert vör við þetta? 28. Þjóðviljamálið svokallaða komst á síður HP í júlí. í Yfir- heyrslu sagði Asmundur Stefáns- son m.a. annars um málið: „Öss- ur (Skarphéðinsson) fer með.. . a. ueggjum." b. lygar." c. sig." 29. Hðrður Einarsson nýkjörinn stjórnarformaður Arnarflugs var líka með yfirlýsingar í HP þennan sumarmánuð og sagði Flugleiðir vera bara annað. . . a. flugfélag. b. mál. c. ped. 30. Hafskipsmálið hélt auðvitað áfram á síðum HP árið 1986 og þar upplýsti Ragnar Hall skiptaráðandi m.a. að eina ástæðan fyrir þessu stærsta gjaldþroti íslandssögunnar væri: a. óstjórnleg bjartsýni og ofurtrú forrádamanna á eigin mátt. b. leti forrádamanna. c. ótuktarlegar samkeppnisad- ferðir Eimskipsmanna. 31. Blaðið benti líka á furðanlegan fjölda allskonar minningar- og styrktarsjóða í landinu, sem af gömlum verðbólguástæðum, hefðu flestir fyrir margt löngu fuðrað upp. Enn væri þó veitt úr þeim með mjög veikum mætti. Þannig fengu t.d. Grimseyingar úr svokölluðum Fiske-sjóði á árinu alls krónur..: a. 1768,50, b. 84, c. 5000, 32. í ljós kom eftir eftirgrennslan HP í sumarlok að aðstoðarmaður í ráðherratíð Svavars Gestssonar frá 1979 til '80, hafði þá um nokkurt skeið haft lífsviðurværi sitt af... a. Sölu eyrnalokka á Lœkjar- torgi. b. Sölu minjagripa í Moskvu. c. Sölu sjálfuirks sleppibánaðar í Eyjum. 33. Seint í ágúst sagði HP frá gífur- legri fjármálaóreiðu hjá útgáfufé- lagi ákveðinnar stofnunar í landinu og varpaði þó nokkrum vikum seinna ljósi á sama ástand hjá ann- arri deild hennar. Átt er við... a. Þjóðkirkjuna. b. Kirkjugarða Reykjauíkur. c. Ríkisútuarpið. 34. Hann sagði þetta við HP 3. september: „Við (í BJ) höfnum sam- starfi við fjórflokkana, við viljum samstarf um pólitík við fólk. Ég get líka sagt þér í hreinskilni að mig langar alls ekki í framboð fyrir slíka flokka." Þetta var... a. Guðmundur Einarsson þingmaður. b. Unnur Ólafsdóttir ueður- frœðingur. c. Elías Kjartan ýtustjóri á Vestfjörðum. 35. Helgi Kristbjarnarson fullyrti reyndar í sama blaði að hrotur fólks væru... a. hœttulegar. b. skynsamlegar. c. afþreying. 36. Strax í byrjun september upp- lýsti HP að þúsundir íslendinga ættu yfir höfði sér skuldafangelsi vegna... a. gjaldþrots Hafskips. b. ógreidds meðlags. c. hruns á nýja Húsnœðiskerfinu. 37. í fréttaskýringu blaðsins um einvígi sjálfstæðismanna um efsta sætið á lista flokksins í Reykjavík fyrir næstu þingkosningar, kom í Ijós að Albert Guðmundsson (sem síðar átti svo eftir að vinna slaginn) fékk stuðning úr óvæntri átt. Það var frá... a. gömlum félögum úr Arsenal. b. reykuískum sértrúarsöfn- uðum. c. Guðmundi J. Guömundssyni. 38. Helgarpósturinn komst að því að norska ríkislögreglan aðstoðaði RLR við að upplýsa Hafskipsmálið með því að nota... a. stœkkunargler. b. átfjólubláa geisla. c. heilbrigða skynsemi. 39. Síðast í nóvember ræddi blaða- maður HP við nokkur börn sem kenna sig við... a. mœður s'mar. b. Gullfoss. c. landið okkar, Island. 40. Skrítið mál en merkilegt í ný- legu tölublaði HP, þar sem komist var að því að Reykjavíkurborg ,,gaf“ fasteignasölu... a. á baukinn. b. lóð við Lœkjargötu. c. Borgarspítalann. 41. Helgarpósturinn 11. desember: Elías Sveinsson, tífaldur Islands- meistari í tugþraut, beið varanleg örkuml á æfingu í... a. ’ðí. b. of litlum skóm. c. hripleku íþróttahúsi. ,,. . .ég snýst um peninga. . ." Hvern dreymdi um stofnun kristi- legs þjóðarflokks á árinu? Getur sami maður verið sælkeri?. . . 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.