Helgarpósturinn - 30.12.1986, Blaðsíða 25

Helgarpósturinn - 30.12.1986, Blaðsíða 25
stjórna samkundunni. Magdalena Schram heldur ræöu kvöldsins, Þokkabót flytur nokkur lög og síð- an verður skemmtiatriði, sem mikil leynd hvílir yfir. Það eina sem af því hefur spurst er, að þar muni ’68-kynslóðin gera grín að sjálfri sér. . . l síðasta HP var fjallað um mál- efni Steypustöðvarinnar hf. og skrif í blaðinu í upphafi ársins rifjuð upp, þar sem meðal annars var fjallað um steypuskemmdir á húsi Gunn- ars Inga Gunnarssonar læknis. í kjölfarið deildu þeir Gunnar og Halldór Jónsson, forstjóri Steypu- stöðvarinnar, á síðum blaðsins um orsakir og afleiðingar. Meðal annars þótti Halldóri ástæða til að efast um siðferði læknisins: „Byggingarfull- trúi hefur upplýst að Gunnar hafi ekki greitt gatnagerðargjöld af þessu plássi. Segir þaö sína sögu um siðferðisstig læknisins og hug hans til samborgaranna." Og Halldór sagði einnig: „Þeir gusa oft mest sem grynnst vaða." Því er þetta rifj- að upp hér, að hinn 11. desember auglýsti Lögbirtingablaðið í þriðja og síðasta sinn nauðungaruppboð á eign Steypustöðvarinnar að Sævar- höfða 4, að kröfu Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík, vegna skattskulda fyrirtækisins upp á 854 þúsund krónur. U H ýja húsnæðislánakerfið hefur verið mjög til umræðu undan- farnar vikur. Nú síðast hafa fast- eignasalar áttað sig á vanköntum kerfisins. Vegna fjárskorts er fyrir- sjáanlegt að langar biðraðir myndist í Húsnæðisstpfnun og spá menn 2500 manna biðlista í vor. Húsnæð- islánakerfið byggist á um 3.800 um- sóknum á ári. Frá því í september hafa u.þ.b. 3500 manns sótt um lán til Húsnæðisstofnunar eða tæplega sá fjöldi sem gert var ráð fyrir að myndi sækja um lán á heilu ári. Nokkrum tugum umsækjenda voru send lánsloforð í desember. . . Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin lin svokallaða ’68-kynslóð heldur nú nýársfagnað í annað sinn, og virðist þetta ball ætla að verða árlegur viðburður hjá fyrrum blómabörnum og öðru góðu fólki. Fagnaðurinn verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum eins og síð- ast, og mun Ævar Kjartansson BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:..... 96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ..;..97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 Borðapantanir í síma 11340. Við sendum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og landsmönnum öllum óskirum farsælt komandi ármeð þökk fyrir samstarfið á liðnum árum. EIMSKIP HELGARPÓSTURINN 25

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.