Helgarpósturinn - 02.04.1987, Side 21

Helgarpósturinn - 02.04.1987, Side 21
II ngir sjálfstæðismenn hafa gjarnan haldið á lofti kjörorðinu „Báknið burt". Á landsfundi Sjálf- stæðisflokksins um daginn vildu nokkrir fulltrúar af yngri kynslóð- inni fá samþykktar nokkrar „bomb- ur“ í þessa veruna. í ályktun frá þeim sem lögð var fyrir fundinn var meðal annars gert ráð fyrir því að Æskulýðsráð ríkisins yrði þegar í stað lagt niður. Samkvæmt heimild- um HP mun Árni Sigfússon þá hafa kallað hina ungu samherja sína á sinn fund og rætt við þá undir alvarlegum augum. Niðurstaðan var að leggja skyldi ráð þetta niður svo fljótt sem auðið væri. Árni? Hann er formaður Æskulýðsráðs- ins... að hefur skiljanlega mætt mikið á Þorsteini Pálssyni síðustu daga og vikur. Engan skal undra að hann eigi í erfiðleikum með að finna réttu leiðina til gagnárása á Borg- araflokk Alberts Guðmundsson- ar eftir allt það sem á undan hefur gengið. Þetta sýndi sig þegar Þor- steinn var að tjá sig um hinn nýja flokk í sjónvarpsviðtali fyrir skemmstu. Fyrst sagði Þorsteinn að enginn málefnaágreiningur væri á milli Sjálfstæðisflokksins og Borg- araflokksins, en örskömmu síðar sagði hann að stefna Borgaraflokks- ins (málefni) væri sér óskiljanleg... v ið sögðum frá því í síðustu viku að Samband ungra sjálf- stæðismanna hefði farið að for- skrift Þorsteins Pálssonar og boð- ið Sambandi ungra jafnaðar- manna á kappræðufund, en ekki Æskulýðsfylkingu Alþýðu- bandalagsins, þar eð nú væru það kratar sem töldust „höfuðkeppi- nautar" Sjálfstæðisflokksins. Kapp- ræðufundurinn átti að vera í gær- kvöldi, miðvikudag. Það gerðist hins vegar á föstudagskveldi í síð- ustu viku að SUS-menn báðu SUJ um frestun á fundinum af „óvið- ráðanlegum orsökum". Þegar nánar var falast eftir þessum orsökum var svarið: „Ástandið í flokknum". Þetta var sem sagt föstudagskvöldið góða, þegar Borgaraflokkurinn skilaði inn framboði sínu og allt við suðumark í Valhöll... Valdatafl í Valhöll Jón Baldvin verður með hörkufund í veitingahúsinu Uxinn í Glæsibæ' Álfheimum 74, kl. 21.00 í kvöld. Allir velkomnir Opið laugardag í öllum deildum frá kl. 9-16 Versliö þar sem úrvalið er mest og kjörin best. WSL4 Jll KORT E. ■■■ tunocAoo ■ vlS f A A A A A A l_j l_ m — u Qlí’uo' uii i jyuuajK- - = - LJ -lUUrtj ij jJ: uefiuuuyHiii ihiþ Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HELGARPOSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.