Helgarpósturinn - 14.05.1987, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 14.05.1987, Blaðsíða 13
■ W Hargir hafa velt því fyrir sér hvernig nýju fjölmiðlarnir standi sig á næstu mánuðum. Framundan eru tímar sumarleyfa og gætu þau reynst þessum miðlum erfið. Sá fjöldi reyndra starfsmanna sem er á lausu er takmarkaður og enda þótt maður komi í manns stað eru sum skörð vandfylltari en önnur. Nú heyrum við að tveir af vinsælustu útvarpsmönnum á Bylgjunni séu t.d. að fara í frí. Páll Þorsteinsson, sem séð hefur um morgunþátt stöðvarinnar, verður í löngu sumar- leyfi í sumar og Hermann Gunn- arsson mun taka sér fimm mánaða frí frá útvarpsstörfum bráðlega. Þau skörð verður erfitt að fylla... A Ras 2 standa einnig fyrir dyrum talsverðar mannabreytingar með hækkandi sól, sumarleyfum og breytingum á dagskrá. Margrét Blöndal, sem verið hefur í þættin- um Hringiðunni, heldur til Akureyr- ar, ásamt morgunþáttamanninum Kristjáni Sigurjónssyni, en þau munu bæði verða starfandi á svæð- isútvarpinu á Akureyri. í stað Krist- jáns kemur einn af eldri starfsmönn- um Rásar 2, Kristín Björg Þor- steinsdóttir, en hún hefur stundað nám í Bandaríkjunum síðustu miss- eri... Þ orgeir Ástvaldsson er ekki efsti maður á vinsældalista Sjón- varpsins eftir að hann yfirgaf Rás 2. Þorgeiri hafði verið falið að stjórna stuttum viðtalsþætti í kjölfar Eurovision-keppninnar, en þegar BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ........96-71489 HÚSAVÍK:.......... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 j • til kom var því hafnað af Pétri Guð- finnssyni framkvæmdastjóra ríkis- sjónvarpsins og Markúsi Erni Ántonssyni útvarpsstjóra. Þorgeir er sem kunnugt er að undirbúa nýja útvarpssstöð með Ólafi Laufdal, svo og nokkrum félaga sinna sem hafa einnig yfirgefið Rás 2. Reyndar hefur hann starfað lítillega í Sjón- varpinu síðustu mánuði sem kynnir í Lottóinu á laugardagskvöldum, en þangað var hann ekki ráðinn af sjálfu Sjónvarpinu, heldur Is- lenskri getspá, sem annast Lottóið fyrir Oryrkjabandalagið og Iþróttahreyfinguna... ASEA Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! /FQniX HATUNI 6A SIMI (91)24420 f.4. 2stk. ca. 750gr. lambainnanlæris■ vöðrarsem erukiyddaðirmeð eftírfarandi kryddblöndu: ítsk.sait. iá tsk. sykur. Mtsk.pipar. tttsk.timian. tttsk.oregano. MINUTUM MARKAÐSNEFND Hefurðu oft lítinn tíma en vilt matreiða hollan og góðan mat handa þér og þínum? Þá, eins og alltaf, er lambakjöt kjörið. Vegna þess hve það er meyrt og safaríkt er auðvelt að matreiða stórkostlegan rétt á aðeins 30 mínútum. Ótrúlegt? Prófaðubara. Brynjar Eymundsson matreiðslumeistari á Gullna Hananum hefur valið þennan rétt - einn af mörgum möguleikum lambakjötsins í fljótlegum úrvalsréttum. -þegarþu lí vilí fljótíegt goíí' „SannkaDað Qallalamb“ m/melónu og jurtakiyddsósu Vöðvamir eru brúnaðir á pönnu á öllum hliðum og síðan settir í 140°C heitan ofn í ca. 20 mín. Tími og hiti ræðst þó af steikingarsmekk. Rétt fyrir framreiðslu em ræmur af melónu og rifinn appelsínubörkur hitað í ofninum. Kjötið er nú skorið í þunnar sneiðar og borið fram með melónukjötinu og sósunni, skreytt með appelsínuberkinum. Með þessu má einnig bera fram t.d. soðið blómkál, steinseljukartöflur og eplasalat. Sósan: kilítri vatn. lmsk.kjötkraftur. lOstk. einiber. 2stk. lárviðariauf. kitsk.timian. fátsk.oregano. 1 tsk. sreskjusulta. 1 msk. sax. blaðlaukur. SaS úr fi appelsínu, sósulitur. Allt sett í pott og soðið niður um Vi og þá þykkt með 2 tsk. af maísenamjöli sem er hrært út áður í dálitlu af köldu vatni. Sósan er síuð og í hana má setja 1 dl. rjóma efvill. HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.