Helgarpósturinn - 14.05.1987, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 14.05.1987, Blaðsíða 22
BRIDGE Taktík á íslandsmóti Undankeppni fyrir Isl.mót í tví- menningi var haldið sl. helgi. í ár tóku 98 pör þátt og spiluðu um 23 sæti í úrslitunum. Að vanda áttu flest skæðustu pörin ekki í erfið- leikum með að „finna“ stólana sína. I toppsætunum voru: 1. Guðmundur Hermannsson — Björn Eysteinsson 1321 2. Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 1314 3. Asmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson 1292 4. Aðalsteinn Jörg. — Ásgeir Ásbjörnsson 1282 5. Jón Baldursson — Ragnar Magnússon 1265 Úrslitin verða spiluð á Loftleið- um, nú um helgina. En það er ís- landsmótið í sveitakeppni sem enn er á dagskrá. S gefur, 0: ♦ D6 KD74 ❖ G1052 * 1053 ♦ K2 103 <> K9843 + AG94 ♦ A98743 ? A9652 6 + 2 Spilið er úr leik Delta og Sigurð- ar Steingrímssonar. Á öðru borð- inu sátu Þórarinn Sigþórsson og Björn Eysteinsson með NS spilin. Þórarinn er lítið gefinn fyrir að brenna inni með verðmæti. Það lá þvi beinast við að vekja á 1-S. Björn krafði um sagnhring með 1-grandi. 2-H, í suður og með alla punktana á réttri hillu skoraði Björn nú á. Þórarinn átti ekki í vandræðum með hækkunina. 420. Á hinu borðinu var ekki opn- að á suðurspilin og geimið fór því forgörðum. Að vekja á suðurspilin ♦ G105 O G8 <> AD7 + Kd876 er taktískt rétt eins og reyndin ber með sér. 18 punkta geim og alveg grjóthart. En líklega var þetta spil glætan í myrkrinu, því leikurinn tapaðist raunar 7-23! Örn Arnþórsson þurfti að komast yfir tvöfaldan tálma með þessi spil ♦ DlOxxx O ADx Oxx + Kxx Vinstri handar andstæðingur vekur á 3-tíglum, sem lofar góðri hindrun. Félagi passar og 3-grönd fyrir framan. Það kemur margt til greina, svona eftirá, en við borðið spilar þú út spaða. Það gerði Örn líka: ♦ A94 Spilið er úr leik Pólaris og Delta. Opnun Guðmundar Hermanns- sonar var betri en Björn Eysteins- son á að venjast, því 3-gröndin voru vitaskuld frekari hindrun. 400 var sár biti, fyrir Hjalta og Örn í andstöðunni, að kyngja. Þeir Björn og Guðmundur eiga einnig lokaorðið. Spilið er úr und- ankeppninni í tvímenningnum í Gerðubergi, sl. helgi. S gefur, allir utan: ♦ K103 0 76 OG54 + K10743 ♦ A42 OD10 OD986 + AD65 ♦ 8765 0 8542 O K1073 + 9 Laufið er sterkt, doblið var dæmigerð vestfirsk dirfska og 1-T Guðmundar sýndi 5-7 punkta. Framhaldið var eðlilegt. Arnar Geir afréð að gefa ekki slag með útspilinu og valdi tromp- fimmuna. Hleypt á gosa. Tromp til baka, stungið upp ás. Enn tromp og Björn hreinsaði þau upp. Aust- ur hafði kastað spaða, tígli og hjarta og Björn lét tígul-2 flakka. Það er ekki hægt að segja að vörnin hafi gert nokkurn skapað- an hlut af sér, en það sem við tók hlýtur að hafa verið illþolandi fyr- ir Arnar Geir og Einar Val, sem vel að merkja tryggðu sér léttilega framhald í úrslitin. Björn réðst nú á hjartað, tók tvo efstu og fékk góðu fréttirnar. 0 54 + DG9 Hjörtum síðan spilað uns allir 0 KDG876 AKG93 spaðarnir voru horfnir úr borði. + 87 O A2 Þá var tímabært að trompsvína + D10872 + 653 + G82 spaðanum. Og með tígulás í holu O AD2 KG106 voru 12 slagir staðreynd. Topp- O 93 O 54 N A S V skor, í sakleysislegum bút. En vita- + K96 + AG102 Guðm. Einar V. Björn Arnar skuld á vestur ómælda sök. Hann ♦ KG Geir á of MIKIL spil til að blanda sér i 0 9873 - - 1-L dobl sagnir. Það gefur stundum stig að OA102 1-T pass 1-H pass seilast hægt og hljótt eftir græna + D543 2-L pass pass pass miðanum. LAUSN Á KROSSGÁTU Dregið hefur verið úr réttum lausnum á verðlaunakrossgátu HP sem birtist á þessum stað í tölu- blaðinu fyrir tveimur vikum. Lausnin sem leitað var eftir var málshátturinn Engum er batinn bannadur. Vinningshafinn að þessu sinni er Hallfrídur Frímannsdóttir Leirubakka 22 í Reykjavík og fær hún heimsenda bókina Níu lykla eftir Ólaf Jóhann Ólafsson sem Vaka Helgafell gaf út fyrir síðustu jól. Frestur til að skila inn lausn krossgátunnar hér að neðan er venju samkvæmt til annars mánu- dags. Lausnin að þessu sinni er fimm oröa mdlsháttur. Bókar- verðlaunin eru nú nýjasta skáld- saga Fríðu Á. Sigurðardóttur, Eins oghafiö, sem Vaka Helgafell gaf út á síðasta ári. Góða skemmtun. NYr- 5fírftfíR vL KRBFr frll. z £/NS 'HTT 'fíR- /3/EKuZ Ki’fírruR 5 u 9 /7 v£/5l L)NN/ UF/NV /LFtF 3TYB8FI RKURq E/muR /NN ÆÐ/ 1 ERIt/DlV (i s'fu/ni) þ£KKr/ /.£/£/ Þ'flTTfí F'oT? / t /3 R’eTt'/ H£/r/ 7 MfíLFK- S K- 5-77 V£/Pf)g FÆRt 3 KomfíiT 8 VfíUL> V/RK FÆ.Ðfí /nfli/n /N/V VON/D U/Z -ÚK SKflL. SJR OFflfífl HRESS GREFujl £/</</ Þ/ftta R/r SPR/E N/ /FTtaR setuf /nöGifö kiEnn PRGfíF NIR ,, SJo 'Zo E/Ð BYRDI flVÖXT 'OL/fífí H 'flL/T STTEKJ UNfí /0 H/Tfí RfEFLfíR fífTJT? 9 /9 (o mFfíTHR UWFERÐ SLOÐ /5 * Z/ HK'oS fíR. SKfíP Sfím/iL KEyR/ T/mfí /3//-S /<Ú6f) — o V " l/Tfí^ TúR/5tí 2 DFÚ 5 VE&UR /N/V /8 GRÖBU/Z LfíNO BLbT SK- ST. VE/Tfí T/GtV V /2 RósTuþ 5/Ðfí 7 1 > Sfí/nKL m Fofí _ fí/EÐUR > V UNG-F V/E>/ SK. ST. HÖRP> SNJÖ KoKN '/ VEl. • fí Ho ' U ? /o // /z '2 /v /5" /7 /8 /P 20 P/ k i 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.