Helgarpósturinn - 10.09.1987, Page 6

Helgarpósturinn - 10.09.1987, Page 6
harðri baráttu við Lottó. Nýlega var Hákon Gunnarsson, kunnur knattspyrnumaður úr Breiðabliki, ráðinn framkvæmdastjóri Getraun- anna og bundu menn vonir við að Hákoni tækist að rífa þær upp úr lægðinni. Allt bendir nú til að ósk- irnar rætist enda Hákon hugmynda- ríkur ungur maður. Einni af fyrstu hugmyndunum verður hrint í fram- kvæmd í næstu viku. Þar er á ferð- inni þáttur frá íslenskum getraun- um og verður hann sendur út í fyrsta sinn laugardaginn 19.9. klukkan 19.19 á Stöð 2. Getrauna- menn munu hafa leitað eftir samn- ingum hjá ríkissjónvarpinu en þegar svar barst loks þaðan var rætt um að Getraunir greiddu svipaða fjárhæð fyrir þáttinn og Lottó gerir. Ekki vitum við hvaða upphæð var rætt um en a.m.k. reyndist Stöð 2 bjóða betri kjör.. .. ið heyrum að þáttur ís- lenskra getrauna verði á hressu nót- unum og þar komi fram vikulega þekkt persóna, þekktur „tippari" eða kunnur knattspyrnuaðdáandi. Enn hefur ekki verið ráðinn umsjón- armaður að þættinum en við höfum heyrt tvö nöfn nefnd í því sambandi. Það eru Jón Asgeirsson, fyrrum framkvæmdastjóri Rauða kross- ins og á árum áður íþróttafréttarit- ari útvarpsins, og Hermann Gunn- arsson, útvarps- og knattspyrnu- maður. Hermann er ennþá á Spáni þar sem hann hefur dvalið við störf í sumar, en ef hann hlýtur hnossið verður hann kominn fyrir nítj- ánda . . . r--------------^-----------n RAIN-X efnið var fundið upp sérstaklega fyrir bandaríska flugherinn á rúður or- ustuflugvéla. Berið RAIN-X utan á bílrúöurnar og utan á allt gler og plast, sem sjást þarf í gegn um. RAIN-X myndar ósýnilega vörn gegn regni, aur og snjó. RAIN-X margfaldar út- sýnið í rigningu og slagveöri, þannig aö rúöuþurrkur eru oft óþarfar. RAIN-X eykur þannig öryggi i akstri bif- reiða og siglingu báta og skipa, þar sem aur, frost og snjór festist ekki á rúöum. Sé RAIN-X boriö á gluggarúöur húsa, þarf ekki aö hreinsa þær mánuðum saman, því regniö sér um aö halda þeim hreinum. Kauptu RAIN-X (í gulu flöskunni) strax á næstu bensínstöð. <ARO Verslunarstjórar Vorum aö fá nýja sendingu af ARC filmupökkunarvélunum • Meö teflon-hitahníf • Fljótlegar í notkun • Léttar og handhægar PI.l9ii.OS llf^ KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900®^ Baðherbergisinnréttingarnar eru einstakar í sinni röð fallegar og stílhreinar hœgt að setja upp í nœstum hvaða baðherbergi sem er S> VATNSVIRKINN HF. mim m ÁRMÚLA 21 SfMAR 686455 — 685966 LVNGHÁLSI. 3 SÍMAR 673415 — 673416 KERASTASE 'FRÁ L’ORÉAL PARÍS ÁÍT ÞÚ í ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. 6 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.