Helgarpósturinn - 10.03.1988, Qupperneq 3
s.
__"extíu og tveir fimmtíu og
tveir fimmtíu og tveir er þín leið til
aukinna viðskipta. . .
Nýr auglýsingasími
625252
989
BYLGJAN
s.
'extíu og tveir fimmtíu og
tveir fimmtíu og tveir er þín leið til
aukinna viðskipta. . .
Nýr auglýsingasími
625252
!
fJÖSVAKM
FM957y
likill pirringur mun nú
vera innan ákveðinna fjármála-
stofnana og banka vegna ráðningar
Sveins Jónssonar sem aðstoðar-
bankastjóra Búnaðarbanka. Sveinn
var áður endurskoðandi innan
Bankaeftirlits Seðlabanka og hætti
þar til að gerast endurskoðandi á
stofu með Olafi Nílssyni og Helga
V. Jónssyni. Magnvana óánægjan
mun vera tilkomin vegna þess að
áður var Sveinn endurskoðandi
Iðnaðarbankans, Iðnlánasjóðs,
nokkurra sparisjóða og verð-
bréfafyrirtækja og skiljanlega eru
þessir aðilar alls óhressir með að
maður sem býr yfir jafnmikilli vitn-
eskju um þeirra stöðu skuli ráðinn
til samkeppnisaðila. Óneitanlega er
þetta sterkur leikur hjá Búnaðar-
bankanum, sérstaklega þegar það
er haft í huga að Sveinn var á sínum
tíma einnig endurskoðandi þess
banka og með þessari ráðningu hef-
ur verið komið í veg fyrir að sam-
keppnisaðilar bankans fái að njóta
vitneskju hans um Búnaðarbank-
ann með því að ráða hann til sín.. .
Búnaðarbankans, sé ætlaður mikill
vegur innan bankans, sem þýðir
m.ö.o. að honum sé ætlaður banka-
stjóratitill. Það sé Stefán Hilmars-
son bankastjóri sem ætli honum
stólinn þegar að því kemur að hann
standi upp og sé það mótleikur Stef-
áns við ráðskunarsemi utanaðkom-
andi aðila sem lofuðu Kjartani
Jóhannssyni bankastjórastólnum
að Stefáni forspurðum ...
ieimildir HP segja ósenni-
legt annað en að Sveini Jónssyni,
nýráðnum aðstoðarbankastjóra
I
I nnan mánaðar verður haldinn
fundur stjórnar Sambands ísl.
samvinnufélaga. Ekki er ólíklegt
að þetta verði með seinni fundum
sem stjórnarformaðurinn, Valur
Arnþórsson, situr, en ýmislegt
bendir til þess að hann sé nú senn á
förum frá Sambandinu. Heyrst hef-
ur að þegar sé búið að ganga frá
ráðningu hans sem bankastjóra
Landsbanka íslands, enda þótt
óvíst sé í hvaða mánuði Valur tekur
við af Heiga Bergs. Varðandi vænt-
anlega bankastjórastöðu Vals Arn-
þórssonar er skemmtilegt að velta
því fyrir sér hvort hann verður ekki
erfiðari Guðjóni B. Ólafssyni í
Landsbankanum en stjórn SIS þar
sem „stórveldið" á mikil viðskipti
við Landsbankann og stendur
illa.. .
Skelltu hvorki
skuld á hálku
eða myrkur.
Þaö ert sem
situr viö stýrið.
yUMFERÐAR Fararheilf^
RAÐ
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.91-31815/686915
AKUREYRi:...96-21715/23515
BORGARNES:..........93-7618
BLÖNDUÓS:.....95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:......96-71489
HÚSAVÍK:....96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:.......97-1550
VOPN AFJÖRÐUR:.97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303
interRent
OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10—16
1-V'S • V
ÍRRAJ ))•]]'.))
BAUMLER
AUSTURSTRÆTI 14 • SU2345
HELGARPÓSTURINN 3