Helgarpósturinn - 10.03.1988, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 10.03.1988, Blaðsíða 17
flokksformanns sjálfstæðismanna, Ólafs G. Einarssonar, og vara- þingmannsins úr Eyjum, Árna Johnsen. Viku áður en Árni átti að koma inn í þingflokkinn sem vara- maður lagði Ólafur þingflokksfor- maður Einarsson það til að teknar yrðu á dagskrá þingflokksfundar umræður um fjórar eða fimm þings- ályktunartiilögur sem Árni mun hafa ætlað að flytja á Alþingi þegar hann kæmi inn sem varamaður. Urðu menn undrandi á þessari til- lögu formanns þingflokksins, en enginn sagði neitt fyrr en Þorvald- ur Garðar Kristjánsson tók af skarið og tilkynnti með þjósti að það væri ekki venja í þingflokki sjálfstæðismanna að ræða væntan- legar þingsályktunartillögur vara- þingmanna áður en þeir kæmu inn í þingflokkinn. Varð því að bíða með umræður um þessar tillögur Árna — og mun honum hafa líkað það illa. . . BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! ÓDÝR TREFJAPLASTBRETTI O.FL. Á FLEST- AR GERÐIR BÍLA, ÁSETNING FÆST Á STAÐNUM. BÍLPLAST Vagnhotöe 19, sfmf 688233. PóstMndum. Ódýrir sturtubotnar. Tókum að okkur trefjaptastvinnu. Vteljkö islenskt. KERAS1ASE 'FRÁ L’ORÉAL PARÍS AMIGA er eitthvað annað og meira en venjuleg einkatölva. Hvernig vœri að koma og kynnast henni af eigin raun? ÁTT ÞÚ I ERFIÐLEIKUM MEÐ HÁRIÐ. LEITAÐU RÁÐA HJÁ HÁRGREIÐSLU- MEISTARANUM. SPURÐU HANN UM KERASTASE. FÆST AÐEINS Á HÁRSNYRTISTOFUM. KLIPPINGAR, PERMANENT, LITUN KREDITKORTAÞJÓNUSTA HARSNYRTISTOFAN Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson Laugavegi 24 l|. hæð 101 Reykjavík, S 17144 5% staðgreiðsluafsláttur í öllum deildum. Opið laugardag frá kl. 9—16 Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörðn best. VISA JIS KORT B HBH ijlS Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 HELGARPÖSTURINN 17

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.