Helgarpósturinn - 10.03.1988, Side 30
TÖLVUR OG HUGBÚNAÐUR
B.M.VALLA HF HEFUR FLUTT
SKRIFSTOFUR SÍNAR UM SET
FISHER
NÝTT HEIMILISFANG
NÝTT SÍMANÚMER
ALÞJOÐA-
GJALDEYRIS-
MARKAÐURINN
í LITUM
Hin nýja tölvutækni gerir mönnum nú kleift að fylgjast
með alþjóðagjaldeyrisviðskiptum í grafískri framsetn-
ingu á tölvuskjá á skrifstofu sinni — og það í litum.
Það hefur löngum verið sagt að
hin „fagra nýja veröld" væri rétt
handan við hornið hvað tölvur og
tölvutækni varðar. Þessi „fagra
veröld" er okkur að hluta sjáanleg í
dag. Sífellt meiri kröfur um ná-
kvæmar og hraðar upplýsingar hafa
virkað sem hvati á framþróun tækn-
innar. Hefur þegar verið bragðað á
nokkrum ávöxtum þessarar þróun-
ar, en einn þessara ávaxta er þjón-
usta bandaríska fyrirtækisins Teler-
ate Systems inc. Kaupendur eða
áskrifendur þjónustu þessa fyrir-
tækis geta fengið upplýsingar um
hreyfingu á alþjóðagjaldeyrismörk-
uðunum — svo dæmi sé nefnt — inn
á tölvuskjá sinn á sekúndubroti.
Telerate er sjálfstætt fyrirtæki í
dag, en þegar grunnurinn að hinu
víðtæka upplýsinganeti þess var
lagður árið 1969 var það í samvinnu
við hina alþjóðlegu fréttastofu
Associated Press og blaðaútgefand-
ann Dow Jones í New York. í dag
láta meira en 600 stórar fjármagns-
stofnanir Telerate upplýsingar í té.
UPPLÝSINGAR „ON-
LINE"
Allar upplýsingar fást „on-line"
þar sem Telerate er í beinum tengsl-
um við tölvukerfi hinna ýmsu stofn-
ana. Askrifendur að þessari þjón-
ustu Telerate geta fengið síðasta
verð og verðbreytingar, auk fjölda
fréttaskýringa um atburðarásina á
fjármagnsmörkuðum heimsins.
Um leið og mikilvægir atburðir
verða í heimi gjaldeyrisviðskipta
fara blaðamenn, sem hafa einmitt
'það efni á sinni könnu, í gang með
skriftir. Á stuttum tíma koma fyrstu
frettaskýringarnar fram og nokkr-
um mínútum síðar geta hinir fjöl-
mörgu áskrifendur Telerate lesið
fréttaskýringarnar beint af tölvu-
skjám sínum, þ.e.a.s. ef þeir eru
áskrifendur að einmitt viðkomandi
fjármálapakka.
Yfir 35 þúsund bankar og spari-
sjóðir, verðbréfasalar og aðrir fjár-
magnsaðilar eru tengdir Telerate-
netinu í dag. Þessi tölvufjölmiðiil
getur boðið upp á 30 þúsund síður
upplýsinga. Það eru upplýsingar er
breytast stöðugt á þeim skjá eða
skjám sem hver viðskiptavinur hef-
ur tengda netinu.
Fáir nýta sér þann möguleika að
skrifa upplýsingarnar út á prentara,
þar sem t.d. gjaldeyrisverð er fijótt
að úreldast. Það eru heldur ekki
margir áskrifendur sem „blaða" í
öllum skjásíðum Telerate. Oftast
kaupir hver viðpskiptavinur ein-
ungis þær „síður“, er anna þörfum
hans fyrir upplýsingar.
Sem dæmi notar stór fjármagns-
stofnun er vinnur með fáar en stórar
fjármagnsfærslur tæpar 10 „síður",
meðan smærri stofnanir sem oftar
þurfa að rannsaka markaðinn þurfa
fleiri síður.
ÖNGÞVEITISAÐSTÆÐUR
Telerate vinnur ekki aðeins með
gjaldeyrismarkaðina. Fyrirtækið
hefur einnig sérhæft sig í upplýsing-
um um bandarísk verðbréf, fréttum
frá orkumarkaðinum og markaði
fyrir eðalmálma.
KORNGARÐAR1 SÍMI680600
SUNDAHÖFN
Fyrirfram eru yfir 20 hugbúnaðar-
kerfi í Teletrac sem geta borið sam-
an og lagfært upplýsingar eftir þörf-
um viðskiptavinarins. Viðskipta-
vinurinn getur auk þess borið eigin
myndir saman við myndir Teletrac.
Neðsti þriðjungur skjásins er fyrir
Telerate og efri hlutinn fyrir myndir
Teletrac.
Teletrac nýtur þegar mikilla vin-
sælda. Því kerfi var komið á fyrir
tveimur árum og hefur fyrirtækið
ekki við að sjá viðskiptavinum fyrir
búnaði. Teletrac virkar sem góður
stuðningur við Telerate, en kerfin
geta notast saman eða hvort í sínu
lagi. Telerate veitir uppplýsingar
hér og nú meðan Teletrac má nota
við efnahagsstjórnun. Hreyfingar í
tengslum við stór erlend lán er hægt
að kortleggja og komandi aðgerðir
má skipuleggja á mun betri forsend-
um en áður.
Hvað varðar verð á Teletrac er því
enn svo í hóf stillt, að það hefur ekki
verið nein hindrun fyrir viðskipta-
vin. Aðeins eitt prómill af ágóða
einnar heppilegrar fjármagnsfærslu
sem framkvæmd er á grundvelli
upplýsinga kerfisins á samkvæmt
aðstandendum þess að nægja til að
greiða niður allan kostnað í tengsl-
um við uppsetningu og kaup á kerf-
inu.
Teletrac er alls ekki fullþróað enn
og mun breytast í samræmi við
breyttar þarfir viðskiptavinanna.
IK0RNGARÐA1
Við hjá B.M.Vallá hf. höfum flutt skrifstofur okkar í nýtt og
glæsilegt húsnæði við Korngarða 1 í Sundahöfn. Við það breyttist
einnig símanúmer okkar og er nú 680600.
B.M. VALiA
Aðalskrifstofa:
Korngarðar 1
Pósthólf 4280
124 Reykjavík
Sfmi 680600
Nafnnúmer 0908-0104
Kennitala 530669-0179
Steypustöð:
Steypupantanir:
Bíidshöföa 3
Sími 685833
Steinaverksmiðja:
Söl uskríf stof a/sýn i ngarsvæði:
Breiðhöfða 3
Sími 685006
að birta upplýsingar Telerate í lit-
myndum á skjá viðskiptavinanna.
Gagnstætt Telerate geymir Teletrac
upplýsingarnar. Viðskiptavinurinn
getur ákveðið hvort hann vill end-
urskoðun eða endurnýjun upplýs-
inganna 5. hverju mínútu, einu sinni
á klukkustund eða einu sinni á sól-
arhring. Á hverju tímabili birtir
kerfið sjálft hæsta, lægsta og nýjasta
verð á skerminum í einu.
Hin fjórlita mynd á skjánum er
aldrei stöðug. Línuritin breytast í
takt við fréttastrauminn og hægt er
aðjrrenta myndirnar beint í litum.
Oski maður eftir að bera saman
fleiri myndir eða línurit í einu er það
einnig mögulegt. Skjárinn birtir allt
að 10 mismunandi grafískar myndir
í einu.
Samhliða sjálf virkri skráningu
upplýsinga getur Teletrac-kerfið
meðhöndiað hinar mismunandi
upplýsingar á mismunandi vegu.
I LITUM
Nýjasta nýtt frá Telerate er hið svo
kallaða Teletrac-kerfi. Það sér um
Ósjaldan afla áskrifendur Telerate
sjálfir frétta fyrir kerfið, er gerir
þeim kieift að framkvæma hluti
samstundis.
Kreppuástand á hinum stóru
verðbréfamörkuðum, eins og það
sem heimurinn upplifði í tengslum
við hrun dollarans, gerir strax vart
við sig á neti Telerate. Það gerir við-
skiptavinunum kleift að taka
ákvarðanir á traustari grunni en oft-
ast áður.
í dag er Telerate sjálfsagður hluti
fjármála- og viðskiptalífsins í meira
en 40 löndum. Mikill hluti upplýs-
ingaflæðisins berst eftir símalínum,
en auk þess sjá 4 gervihnettir um að
halda hinu hraða og nákvæma upp-
lýsinganeti gangandi.
l0^°
Ao<J
BORGARTÚNI 16
REYkjavik. simi 622555
SJÖNVARPSBODIN
30 HELGARPÓSTURINN