Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Page 13

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1817, Page 13
45 ' — 1817 — 06 verdi flutt fyrlr Verrartírrmnn. SúEádílaf- an íkal íké, ad Landid fé byrgi fyrir x- Ar fyrifram af Kornvörum. §• J9> Ad fönnu eru fslendfkum géfin framarr- ikrifud Fiíheit, J>ó ad vidlögdu Strafli, ef feir gjöra á Hiuta nockurs danflcs Manns, fem hefír haft Enibiítti Kdngs á Hendi, líka fvo þei's, fem hefir haft Vidíkipti vid döník Verdílunarhús, ef Jteir ecki annars dreifa fér vid Almenníngs Sakir. §. 20. Fot flödu- mönnunum íkiptifl Jianníe: í Sudur-Amtinu 3, i Auftur-Amtinu 1, Nordur-Amtinu 2, og Veftur- Amtinu 2. Rcykjavík, pani>r26ta Junii 1809. Jörgen Jörgenfen. (J. J.)u Ad |>efsu giördu flutti Jörgensen flg i ftiptamtmanns húfid , opnadi íktifftofuna fem ádur hafdi verid innfiglud med Greif- ans innfigli, og tdk ad fér ad gégna ftiórnar- rádum ; byriadi hann Jtá med ad framqvæma J»ad fem hann ádur hafdi kunngiört vidvík- iandi upprektum kóngsseigna og fé daníkra kaupmanna; I Reykiavík var med þettabyr- iad, og fídan á ödrum ftödum, ]>ar fem hann gat |>ví vidkomid og framhaldid. Stiórnin géckheldúrenn ecki íkryckiótt, |>ví ftundum vildi hann einn öllu rnda, enn ftundum Jegar ftörfin |>reyttu hann vildi hann afhenda ödrum ftipramtmanns embætid. Til ad létta af fér J>eirri byrdi kalladi hann Afsefs- í Landsyfirretrinum (nú Erarsrád) ísl. Einarsfou tií |>efsa embsettis, enn hann fvar* adi í>ví ]>vert, oglézt hafa eins fitla köll- un til ad þiggia, fem hann ad veita. Fám dögum eptir tók Jörgenfen Afsefsor Einar- fonhöndum,og flutti til Reykiavíkur; Hér vildi hann fetia Afsefsórinn í tukthúfid, enn Jiefsi vildi ei jþola flíkt fangélfi, og léc fig ei vid Jörgenfens hótanir, hvörsvegna hönum var fengid herbergi í ftiptamtmanns húfinu. Ad J>etta affvar hafi efpad Jörgen- fen erlíkligt, enn iafnframt mun hafa komid hönum af ftadfú ei adölluleiti ófanna fregn, er qviíadift, ad Afsefsor vildi fafna lidi, fteypa veldihanns, og iafnvel drepa. Loks- ins var hann fyri milligaungu Biíkups og bón konu finnar, eptir 10 daga fángélfi, lausgéfinn. Landfógéti Frýdensberg mætti og hrakníngum af Jörgenfen, og fat í fáng- elfi, litla ftund dags, enn var fvo laus látinn. Sömu kiör féck núverandi Land- fógéti S. Thorgrímsfon , er Jtá var íkrifari hiáGreifa Trampe, og var Jörgenffen hönum ci reidari enn fvo, ad hann hótadi ad láta íkióta hann ad dsegri lidnu vcgna J>cfshönum var kénnt um, ad hann hefdi íkrifad upp í fveit, ad ecki væri vogandi ad koma f kaup- ftadinn vegna manndrápa, og ad allar götur flytu J>ar f blódi. Skömmu feinna úrgaf hann auglýfíng ad nefndur (Landfógéti) S. Thorgrímsfon og (núverandi Prófefsor) F in nur M agnúsfon, íkyldu álítaft full- komliga óverdugir og ohæfir til ad marta fyri nockrum rétii f landinu, edur hafa þar nockurt embærti áhendt, vegna Jiefs J>eir aúngvanvegin hefdu viliad faft vid neinar embættisfakir , er Jörgensen hcfdi ætlad J>eim, eptir hans Jnáfaldligum tilmælum edur íkipunum. Ad Jörgenfen ecki fram- qvæmdi hótanir fínar frekar, vortar ad hann hafdi géd til ad hóra íllu enn valla dug til ad framqvæma J>ad. Til framqvæmda finna f urfti Jörgenfen herj tók hann J>vf fér til

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.