Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 3
Miðvikuöagur 23. ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 3 STAKSTIINAR Grímunni kastað FYRIR nokkrum árum nrða haréar deilur meðal háskola- stúdenta um brey tingar, sem gerð ar voru á lögum um Stúdentaráð Háskóla íslands. Þeir, sem átt hafa sæti í Stúdentaráði frá- því að þessar breytingar voru gerðar, hafa aJltaf haldið lóg sinna samtaka í heiðri og for- menn stúdentaráðs á þessu tima- bili hafa vandlega gætt þess að hafa engin afskipti af pólitískum deilum eða láta frá sér fara neitt það sem hægt væri að túlka sem pólitísk ummæli í embættis- nafni. í byrjun marz sl. tók nýr formaður við Stúdentaráði há- skólans; sá heitir Björn Teitsson og hefur lengi verið einn af helztu leiðtogum framsóknar- manna í háskólanum og verið þax í hópi hinna vinstrisiimuðusta framsóknarmanma. Hann hefur nú kastað grun- lumi. Brotin hefð — Brotin lög Núverandi formaður Stúdenta- ráðs hefur orðið fyrstur til, þeirra manna, sem gegnt hafa þessu mikla trúnaðarstarfi á vegum islenzkra háskólastúd- enta frá því að fyrrnefnd laga- breyting var gerð, að draga Stúdentaráð iim í pólitiskar deil- ur og hefur hann þar með frek- lega brotið þá hefð, sem fyrir- rennarar hans bafa skapað í þessum efnum og jafnframt gerzt brotlegur við lög Stúdenta- ráðs Háskóla Islands og fyrirgert trausti því, sem háskólastúdentar hafa til hans borið. Og til þess að bæta gráu ofan á svart, frem- ur formaður Stúdentaráðs þetta trúnaðarbrot í málgagni komm- únista. Blað það - beinir þeirri spumingu til Björns Teitssonar hvort honun: hafi verið kunnugt um ráðstefnu þá, sem Varðberg gengur fyrir og haldin er í saJ- arkynnum háskólans. Formaður Stúdentaráðs segir það ekki vera, og ef hann hefði haldiff lög samtaka sinna í heiffri, befði hann látið þar við sitja, en á þeim buxunum var Björn Teits- son ekki, heldur lætur frá sér fara ýmisleg óviðurkvæmileg ummæli, sem brjóta algjöriega I bága við hiff ópólitíska embætti, sem bann gegnir. Ætti hann i þeim efnum að taka sér til fyrir- myndar formann Sambands ís- lenzkra stúdenta erlendis, Andrés ísaksson, sem einnig er spurður álits á ráðstefnu Varðbergs i Þjóðviljanum, og segir affeins stuttlega, að honum hafi ekki verið kunnugt um þessa ráff- stefnu áður en hann las um hana í blöðunum og lætur þau um- mæli nægja, enda bendir hann á að samtök sín séu aJgjörlega ópólitiskur aðili. Vítavert athæfi Framkoma formanns Stúdenta- ráðs er á allan hátt fordæman- leg og vítaverð. Hann gerist brotlegur við lög Stúdentaráðs og hefð, sem fyrirrennarar hans hafa skapaff. Hann bregzt trausti háskólastúdenta, sem hafa falið honum þetta embætti í traustl þess, að hann muni gegna því í sama anda og fyrirrennarar hans hafa gert og hann sé* ástæffu til þess aff bjóða 40 er- lenda háskólastúdenta velkomna til íslands á heldur sérstæðan hátt. Þeir háskólastúdentar voru margir, sem höfðu efasemdir um, að skynsamlega hefði til tekizt um val formanns Stúdentaráðs á síðastliðnum vetri og bendir siðasta framtak Björns Teitssonar til þess, að þær efasemdir haQ haft við rök að styðjast. Siðasti maður hieypur frá eidilaugiiuii, sem stendur uppreist og tilbúin á pallinum. tLjósm. Gísli Gestsson) AF SKÚGASANDI RAUK ELDFLAUG ÚT f GEIMINN SÍRENA vælir. Rautt ljós kviknar og tekur að snúast. Götuvitarnir á sandinum í kring skipta yfir á rautt ljós — hver maður á sinn stað! Á þessari stundu hefur okk- ur, fréttamanni og ljósmynd- ara Mbl., verið sagt að yfir- gefa eldflaugarskýlið og 'hlaupa yfir að vagnhýsunum í tvö hundruð metra fjarlægð þar sem vísindamennirnir vinna við tæki sín, utan þrír. Þeir eru í þar til gerðum stál- klefa og ýta á takkann, sem setur eldflaugina af stað. — Jæja, nú er það alvara. Nú lítur út fyrir að verði af fyrra eldflaugarskoti frönsku geimvísindastofnunarinnar á Skógasandi. Klukkan er lið- lega tólf á miðnætti á mánu- dagskvöldi. 35 mínútna aðvör- unin er komin. Fyrir löngu er búið að æfa og fara yfir hvert smáatriði í sambandi við skotið. Síðasta æfing var á laugardag. Enda hefur hver maður verið önn- um kafinn við sitt verk síð- an kl. um 9, þegar stóri veð- urathugunarbelgurinn var sett ur upp. Hann er- 60 m í þver- mál og dælt í hann vetni, áð- ur en hann svífur upp í loft- ið með dræsu af mælitækjum aftan í sér. Hann á að fara í 37 km hæð og senda upp- lýsingar um veðrið alla leið upp. Nú hefur hann stigið hæg ar en gert var ráð fyrir, verið allt að 2 tímum að ná fullri hæð og þvi seinkaði skotinu. Aðrir litlir rauðir og hvítir belgir bíða tjóðraðir til að fara upp hver á sínum tíma, svo radarinn geti fylgt þeim og fengið upplýsingar. Byrj- að er að telja. Það heyrist í tækjum á hverjum stað; 35 mínútur, 20 mín., 10 mín., 4 mín. og alltaf fylgja einhver tækniorð og svarið „correct" eða „okey“ frá þeim sem sér um viðkomandi þátt. Tvær rauðar rakettur þjóta upp í himininn, merki til varðskips og lögreglu. 10 minútur til skotsins. Úti á skotpallinum hefur skýlinu eftir eldflaugina ver- ið lyft upp á hjól og er ekið ofan af henni eftir steyptri rennu. Eldflaugin er reist upp og stendur þarna í flóðljós- unum, rauð og rennileg, með hvítar rakettur aftán í til að stjórna snúningnum. i ',í mín. .... correct......45 ,«“kund- ur .... coriect. Visindan.: nn- Gengið frá mælitækjunum innan í trjónunni. Armarnir koma út úr henni úti í geimnum. irnir hugsa um eldflaugina — 10 — 9 — 8 — 7 — 6 — sína, fréttamennirnir um 5 — 4 — 3 — 2 —.......... myndavélarnar, sem stillt hef Geysilegur blossi, reyksúla ur verið upp þar ,fyrir utan og þarf að opna nokkrum sekundum áður en eldflaugin rýkur af stað. Það gerist of snöggt fyrir mannlega hugs- un og mannshöndina. Menn standa á öndinni af eftirvænt- ingu. • Eldflaugin reist upp á pallinum. Vetni dælt í veðurathugunarbelg, sem fer í 37 km. hæð og verður 60 m. í þvermáL og eldflaugin rýkur af stað upp í himingeiminn, með eld- hala á eftir sér. Gnýrinn skef- Framh. á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.