Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 16
MORC U N BLAÐIÐ 16 1 MlðvikudagUr 25. ágúst 1965 I»essi mynd var tekin af flutning askipinu Mediterranean Sprint- er, sem tók niðri við Oddeyrarta nga á Akureyri sl. laugardag. — Skipið komst á flot af eigin rammleik kl. rúmlega 14.00. Senni- lega hefir skipið verið óskemmt, en það strandaði skammt sunn- an togarbryggjunnar og hélt áleiðis til útlanda. Ljósm.: Sv. P. — Lof og last laust msela með þvi að taka bíl á leigu og aka um landið eftir eigin geðþótta. Maður slær þá tvaer flugur í einu höggi: sleppur við músikur- hryllinginn í langferðabílun- um, og þarf ekícert vera að gráta þó að grjóíhríðin á veg- tmum dynji duglega á bílnum. Leigan fyrir fólkswagen er, eins og gengið er núna, 42,00 sænskar krónur (350 ísl.) á dag, og við þetta bætast 40 aurar fyrir hvern kílómetra. ^Benzín er innifalið. Alþjóðlegt ökuskírteini er ekki nauðsyn- legt. í>ó verður að fara til lög- reglunnar og fá sérstakt keyrsluleyfi, sem heft er við ökuskírteinið. Leigusalinn okk ar bar sig illa yfr þessari auka fyrirhöfn og fullyrti ,að ame- riskir viðskiptavinir yrðu að láta iækni rannsaka sig áður en lögreglan treysti þeim til að aka bíl á íslandi. Hvers vegna t.d. Svíar þyrftu að gang ast undir þetta lögreglupróf var ofar hans sk’ilningi, ekki sizt þegar þess er gætt, að á íslandi er vinstri handar akst- ur nákværplega eins og í Svífþjóð fSLENDINGUR ÓTTAST EKKI „ÓVISSAR GÖTUR“ Sá sem vanur er hinum mjög svo fullkomnu vegamerking- um meginlandsins, gæti fund- ið sér hitt og þetta til að jag- ast yfir á íslandi. Jafnvel á hinni margföldu ferðamanna- leið milli Reykjavíkur og hins ákaft spúandi Geysis (Hann er mörgum það eina á íslandi, sem tollað hefur í minni úr landafræðitímum skólans) verð ur að hafa gott landabréf til þess að geta ratað. Oft skipt- ist vegurinn alveg óvænt og fjarri mannabyggðum án þess að nokkurt leiðbeiningarmerki sé finnanlegt, og er þá mikils vert að geta fundið staðinn á landabréfinu. Það var ekki fyrr en eftir '60—70 km. ferð yfir næstum óbyggð svæði, að við rákumst á fyrsta vegar- rnerkið, sem vísaði á Geysi. Það ber hátt við loft, eins og íslenzk vegamerki eru vön að gera, og var skrifað með sams konar smáu letri og undan- tekningarnar og viðbæturnar á baksíðum sænskra tryggingar- bréfa. Sjóndapurt fólk hlýtur að þurfa að hafa með sér stiga og stækkunargler. Ástæðan fyrir þessari háu staðsetningu vegarmerkjanna er kannski sú, að það er svo stutt síðan fiestir ferðamenn voru ríðandi, en merkin eru í hæfilegri hæð fyrir fólk á hest baki. Mjög margir vegir á íslandi voru upphaflega reiðgötur, sem hafa verið breikkaðar vegna bíla-umferðar. Á landabréfin eru merktar hvorki meira né minna en sex gerðir vega: aðal leið, vegur, ökufær gata, reið- gata, varðaður vegur, og óviss gata. Sannur íslendingur er þó ekki smeykur við að fara óviss ar götur, svo fremi hann sé á Landrover. Ásamt mínum nýja vini, Sverri, hef ég reynt allar þess ar gerðir vega á leið minni frá Mývatni yfir eldfjallasvæðin suður til hinnar undurfögru Herðubreiðar, sem er rétt fyrir norðan Vatnajökul. Við ókum viðstöðulaust yfir stríð fall- vötn, brunuðum um víðáttu- mikil svæði þakin svartri hraunmöl, svo að rykið þyrl- aðist upp í kílómetralangan hala á eftir okkur,- eða kröngr- uðumst með 5 km. hraða og drif á öllum hjólum yfir storkn uð hraunhöf, þar sem áratuga umferð hafði ekki megnað að skilja eftir minnstu vegsum- merki. Hinar máluðu steinvörð ur voru það eina, sem við höfð um til að átta okkur á. í þoku er ekki annað ráð, en slá tjöld um á miðju „hafinu“ og bíða unz rofar til. SKÓGLAUST, EN EKKI TILBRE YTIN G ARL AUST Með þá í huga, sem finna hjá sér löngun til að sjá eitthvað utan við hinar margtroðnu ferðamannaleiðir — og ekki eru hræddir við að reyna ofur- lítið á líkamann — mæli ég með bílferð um fsland sem sannkölluðu sumarævintýri. — Þeir hitta fyrir sér stórbrotið og sérstætt land, að mörgu leyti gjörólíkt því, sem viðteknar skoðanir heima fyrir gefa til kynna. Hér eru tiltölulega aðgengi- legar óbyggðir, þar sem leiðin liggur um bakka friðsælla fjalla vatna með söngvasvönum, lóm- um og óðinshönum, fullum trún aðartrausts, sem hreyfast til og frá í fjöruborðinu eins og plast- fuglar. Og hin skóglausu svæði verða sízt af öllu sökuð um tilbreyt- ingarleysi. Oft skiptist á svart mánu- landslag með hornóttum hraun- klettum og grösugir dalir vaxn ir víði og birkikjarri, og loftið er fullt af krydduðum ilmi hins blárauða blóðbergs. Sums stað- ar breiða úr sér víðáttumiklar, næstum ófærar grjótlendur, sem örðugt er að sjá yfir — það heitir hraun, og hljómur- inn í orðinu lýsir því vel — „hornótt eins og timburmenn". lifatvæli og hreieilæti NEYTENDASAMTÖKIN birta í nýútkomnu Neytendablaði meg inefni bæklings, sem Rannsókn- arstofnun heimilanna í Dan- mörku hefur gefið út og nefn- ist „Matvæli og hreinlæti". Þar er rætt um hluti, sem allir þurfa að vita, — ekki einungis húsmæð ur, en þær þó fyrst og fremst. í formála ritstjórans segir, að birt ing þessa efnis sé síður en svo neitt vantraust á íslenzkar hús- mæður, enda viti væntanlega flestar mest af því, sem þarna stendur. Auk þess sé það óþarfi fyrir lesendur að hafa orð á því eftir á, að eitthvað hafi það ver ið í greininni, sem þeir ekki vissu fyrir. Það væri í sannleika holl ræði, að allir þeir, sem læsir eru á heimilinu, læsu greinina, sem er auðskilin og fljótlesin. Þarna er einnig að finna margan nyt- saman fróðleik um meðhöndlun og geymslu matvæla. 1 upphafi er lýst smáveru- gróðri þeim, sem helzt er að finna í matvæium, lifnaðarhátt- um hans og lífsskilyrðum á skýr an og greinargóðan hátt. Síðan skrifar Albert Engström. Og þegar við ökum bugðóttan sneiðinginn niður appelsínu- rautt Námaskarðið, uppgötvum við, að ísland á ennfremur lítið helvíti fyrir sig, nákvæmlega sams konar og Doré lýsir í sín- um frægu myndskreytingum í Inferno Dantes. Hér er hið storknaða landslag sveipað brennisteinsgufum, sem koma hvæsandi út úr götum og sprungum, og víða opna sig litlir eldgígir með sjóðandi leðju og gulgrænum brenni- steinsgraut, sem slettist upp á barmana. Það var hér, sem Al- bert Engström stakk upp á, að stofnaður yrði prestaskóli, svo að sálusorgararnir hefðu eitt- hvað áþreifanlegt að styðjast við, þegar þeir væru 'að lýsa syndastraffinu. Þrátt fyrir alla hina stór- brotnu náttúrufegurð, sem ís- land hefur upp á að bjóða gest- um sínum, hafa þó eldfjöllin og goshverirnir mesta aðdráttar- aflið fyrir ferðamenn. Það eru fyrirbrigði sem kitla taugarnar jafnvel á útlifuðum alheims- flakkara. Annað sem gerir land ið svo forvitnilegt er það, hve einkennilega ungt það er í mörgu tilliti. Okkur finnst einna helzt við séum að ferð- ast um landslag, þar sem ekki sé ennþá búið að' koma fyrir öllum húsgögnunum, — að þá og þegar geti komið upp jarð- eldur, sem breyti sjónhringn- um og geri grænar lendur að svörtum, hornóttum hraunum. Og þegar við horfum á litlu eldfjallaeyna hjá Surtsey spúa upp ósköpum sínum af gufu- mekki og ösku mót svörtum þrumuhimni, verður okkur ljóst, að enginn hefur lýst eld- gosi betiír en höfundur Völu- spár: Sól tér sortna. Sökkr fold í mar. Hverfa af himni heiðar stjörnur. Geisar eimi ok aldrnari. Leikr hár hiti Við himin sjálfan. Á íslandi blandast forneskja og nútíð á þann hátt, að það er bæði töfrandi og torskilið. Þetta er land, þar sem bílaum- ferðin mun ennþá í mörg ár orka á aðkomumanninum sem brot ó lögmálum tímans. Þess konar ferðamannaland mun sannarlega sjaldséð á okkar tímum. eru hinar algengustu matvælateg undir teknar fyrir og á hinum ýmsu tilverustigum. Til fróðleiks má geta þess, að í Danmörku eru árlega skráð 50.000 tilfelli bráð- smitandi magaveiki. Verið er að senda hið nýja Neyt endablað ú.t til félagsmanna, en menn geta, látið innrita sig í Neytendasamtökin í bókaverzl- unum UM ALLT LAND. — Skrifstofa samtakanna er í Austurstræti 14, símar 1-97-22 og 21-666. (Frá Neytendasamtökunum). Jakarta, 23. ágúst, NTB - AP. ★ STAÐFEST hefur verið af opinberri hálfu í Indónesíu, að uppreisn hafi fyrir skömmu verið bæld niður í Vestur- Iran. Er frá þessu skýrt í opia berri tilkynningu, þar sem jafnframt segir, að nýlendu- sinnar, heimsvaldasinnar og gamlir nýlendusinnar hafi æst þar til óeirða. Aðrar heimildir herma, að hér hefir verið um að ræða staðbundnar óeirðir, til komn- ar vegna megnrar óánægju fólksins með yfirvöldin í Irian. Heildarafiinn 1,4 millj. mál og tunnur Síldveiðiskýrzla Fiskifélagsins SÍLDVEIÐI var sáralitil síðustu viku, þrátt fyrir sæmilegt veiði- veður. Flotinn var aðallega að veiðum á Reyðarfjarðardýpi og við Jan Mayen. Einnig héldu nokkur skip á miðin Við Norð- ur-Noreg en lítill afli fékkst þar. Vikuaflinn var einungis 48.961 mál og tunnur og heildarmagn á síldveiðum norðanlands og austan s.l. laugardag var þá orðið 1.483.646 mál og tunnur. Vikuaflinn á sama tíma í fyrra var aðeins 8.939 mál og tunnur og heildaraflinn þá orð- inn 1.834.772 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: f salt 110.382 uppsaltaðar tunn ur í fyrra 228.254. f frystingu 6.864 uppmældar tunnur í fyrra 24.695. f bræðslu 1.366.400 mál, í fyrra 1.581.823. 206 skip hafa tilkynnt um afla og af þeim hafa 182 skip 1000 mál og tunnur eða meira og fylg- ir hérmeð listi yfir þau. Heildarmagn á sildveiðum sunnanlands og vestan nemur i 628.980 uppmældum tunnum. 57 skip hafa fengið afla og af þeim hafa 47 skip aflað 1000 tunnur eða meira og fylgir hérmeð listi yfir þau. Síldveiðin norðanlands og austan: Mál og tunnur: Aknabong, Akuineyri 8.273 Akurey, Reykjavík 11.737 Akurey, Honvafiröi 6.533 Anna Siglufirði 9.307 Arn-ar, Reykjavík 13.994 Amarnes, Hafnarfirði 2.998 Arnfirðiin-gur, Reykja-vík 10.934 Árni Geir, Kefiavík 1.781 Árni Magnússon, Sandgerði 15.792 Arnkelil, Hel'liissaaidi 2.022 Ársæll Sigurðsson II, Hafnanf. 3.486 Ásbjöm, Reykjavík 10.163 Áskeld, Grenivík 3.560 Ásþór, Reykjavik 8.014 Auðunn, Hafnarfirði 7.384 Baldur D-alvík - 8.441 Bára, Fáskrúðsfirði 16.383 Barði, Neska-upstað 17.332 Bergur, Vestmannawyjum 8.267 Bergví-k, Keflavíik 2.762 Bjanmi, EXalvík 5.680 Bjanmi II, Dalvík _ 16.000 Bjartur, Neskaupstað 17.603 Björg, Neskaupstað 7.388 Björg II, Neskaupstað 6.111 Björgvin, Dalvík 11.201 Björgúlifur, Dalvík 9.506 Björn Jónsson, Reykj-avík 3.996 Blíðfari, Grundarfirði 3.996 BHðf-ari, Grundarfirði 1.644 Brímir, KefLa-vík 2.828 Búðaklettur, Hafnarf irði 8.012 Dagf-aa*i, Húsavíik 20.023 Dan, Isaifirði 1.535 Draupnir, Suðureyri 3.724 Einar Hálfdá-ns, Bolungarvik 9.314 Eini-r, Eskiifirði — 6.499 Ekl-borg, Harfnarfirði 16.582 Eldey, Kefliavík 8.686 ELliði, Sandgerði 10.618 En.gey, Reykjavík 2.883 Fagriklettur, Hafnarfirði 4.822 Fákur, Hafnarfirði 4.991 Faxi, Hafnarfi-rði 13.502 Framnes, Þingeyri 8.684 Freyfaxi, Keflavík 3.217 Friðbert Guðmundss., Suðureyri 1.684 Fróðaklettur, Hafna-rfirði 7.833 Garðar, Garðahreppi 7.266 Gjafar, Vestonannaeyj'umfi 9.9.30 Glófaxi, Nesíkiaiupstað 5678 Gn-ýfari, Gruinda*rfirði 2.122 Grótta, Reykjavílk 14.198 Guðbjartur Kristján, ísaifirði 14.256 Guöbjörg, Ókhfefírði 7J78 Guðbjörg, Isafirði 6.910 Guðbjörg, Sa-ndigerði 11.961 Guðmundur Péturs, Bokingarv. 13.437 Guðmuindur Þórðarson, Rvík. 6.197 Guðrún, Hafnarfirði 11.967 Guðrún GuðleifsdóKir, Hnífsdail 13.499 Guðrún Jónsdóttir, ísafirði 13.560 Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 5.. 184 Gullberg, Seyðisfirði 15.109 Gul-lfaxi, Neskaupstað 8.520 Gullver, Seyðisfirði 18.969 GuWtoppur, Keflavík 3.886 Gun-nar, Reyðarfirði 10.03)2 Gunmhildur, ísafirði 3.681 Gylfi II, Akureyri 2.279 Hatfrún, Bolunga-rvík 12.218 Hafrún, Neskaupstað 4.630 Hafþór, Reykjaví-k 5.341 Ha-lkion. Vestmannaeyjum 11.325 Halldór Jónsson, Óla-fsvík 12.264 Haan-ravík, Keflavík 11.544 Hannes Hafsteim, Da-lvík 17.903 Haraildur, Akra-nesi 13.388 Héðinn, Húsaví'k 8.914 Heiðrún, Bohingarvík 3.2CÆ Heimir, Stöðvarfirði 21.504 Helga, Reykjavík 7.363 Helga Guðmundsdóttir, Pa-trefesf. 18.259 Helgi Flóventsson, Húsavík 13.148 HWrnir, Keflavík 1.604 Hiknir II, Flateyri 2.105 HoffeW, Fáskrúðsfirði 4.600 Hólimanes, Eskifirði 10.073 Hrafn Sveinbjamarson III, Gr. 9.695 Hrönm, ísafirði 4.972 Huginn II, Vestmannaeyjum 3.879 Hugrún, Bolungarvík 11.793 Húni II, Höfðakaupstað 4.383 Hvanney, Hornafirði 1.946 Höfrungur II, Akranesi 9.284 Höfru-ngur III, Akramesi 12.760 Ingitoer Ólafsson II, Keflavík 11.901 Ingvar Guðjónsson, Hafnarfirði 6.462 ísleifur IV, Vestmannaeyjum 3.202 Jón Eiríksson, Hornafirði 6.664 Jón Finnsson, Garði 5.719 Jón Garðar, Sandgerði 2.697 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 1.749 Jón Jónssson, Ólatfsvík 1.718 Jón Kjarta-nsson, Eskifirði 20.999 Jón á Stapa, Ólafsvík 11..143 Jón Þórðarson, Patreksfirði 9.828 Jörundur II, Reykjavík 16.429 Jörundur III, Reykjavík 17.683 Kambaröt, Stöðvarfirði 4.212 Keflvíkimgur, Keflavík 15.064 Kristján Valgeir, Samdgerði 3.976 Krossanes, Eskifirði 18.885 Loftur Baldvi-nsson, Dalvík 12.360 Lómur, Keflavík 14.567 Margrét, Siglufirði 12.687 Marz, Vejstmammaey j um 1.383 Mímir, Hnífsdail 5.517 Mummi, Garði 1.906 Náttfari, Húsavík 10.316 Od-dgeir, Grenivík 12.471 Ólatfur bekkur, Ólatfsfirði 4.291 Ólafu-r Friðbertsson, Suðureyri 10.815 OLatfur Magnússon, Akureyri 18.719 ÓLatfur Sigurðsson, Akranési 2.219 Óskar Halldór-sson, Reykjavík 9.141 Otur, Stykkishólmi 4.981 Pétur Jónsson, Húsavík 5.516 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 11.879 Reykjaborg, Reykjavík 19.631 Reykjames, Hatfnarfirði 2.229 Rifisnes, Reykjavík 4.808 Runólfur, Grundartfirði 4.824 Sitf, Suðureyri 4.710 Sigltfirðingur, Sigluiirði 8.549 Sigrún, Akranesi 4.691 Siigurborg, Siglufirði 10.686 Sigurður, Siglufirði 3.778 Sigurður Bjarnason, Akureyri 18.563 Sigurður Jónsson, Breiðdalsvík 9.771 Siguirtfari, Hornafirði 3.223 Sigurkarfi, Njarðvíik 1.185 Sigurpáld, Garði 4.439 Sigurvom, Reykjavík 10.873 SkagtfiTðingur, Ólatfsfirði 4.897 Skóiaberg, Seyðisfirði 4.483 Skarðsvík, HeUissandi 7.396 Skimir, Akranesi 7.701 SnætfeU, Ak-ureyri 14.482 SnætfugJ, Reyðanfirði 6.147 SóLfari, Akranesi 10.209 Sólrún, Bolungarvík 11.136 StapaifeU, Ólmfsvik 2.466 Sterflán Ámason, Fáskrúðsfirði 2.717 Framhald á bls. 18 #

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.