Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 ÞAÐ er satt að fjöllin á Hom- ströndu.m eru há og hvass- brýrnd, og víkurnar aðlkreppt- ar, og víða miki'ð torleiði. Þar svarrar oft brim við kietta og björgin eru ekki árennileg það þurfti því oft briim við klletta og björgin eru ekki árennileg það þunfti þvi otft hug og harðfylgi þol og seiglu til þess að etja þar keppni við náttúruöflin, fuglalíf er þar mikið í björgum, og eins og flestir vita er Hornbjarg stærsta og kunnasta fugla- bjarg landsins, sem gaf mönn- um þeim sem þar voru ríku- Lega egg og fugl. Bjargsígið var íþrótt, er í senn krafðist áræðis fimi og varfærni. Það var ekki heiglum hent a'ð gerast, fyglingur og harla á- hættulegt startf. Við yzta haf rís Hornbjarg tiignarlegt eins og konunglegur vörður á mörkum úthafsins og norður- stranda. Bjargið er þverhnípt úr sjó með regiiuilegum blá- grýtislögum og rauðum mó- bergsröndum inn á milli og mun viðast hvar vera um 300—400 m. á hæð, en einstök feli og tindar nokkru hærri. Hæstur er Kálifatindur, 534 m. og segir þjóðsagan að nafn hans sé þannig komið tád: Frændur tveir bjuggu á Horni næsta bæ við Hornbjarg, Var annar katólskur en hinn iút- herskrar trúar. Þrættust þeir mjög um það hvor trúin væri betri. Því hver um sig hélt sinni trú. Kom þeim að lok- um sarnan um að reyna kraft trúarinnar þannig: Þeir áttu báðir alikálfa og fóru með þá upp á efstu gnýpu bjargsins, og beiddust þar fyrir. Hinn Lútherski beiddi guð þríeinan að bjarga kláfi sínum, en hinn beiddi Maríu og alla heilaga menn að varð veita sinn kélf. Var síðan káflfúnum báðum hrundið ofan fyrir bjargið. En þegar að var góð þá var káflfur lútherska mannsins lifandi að leika sér í fjörunni, en *S>torlurinn ácicjÁi að hann hefði nú barasta brugðið sér í háaloft í gær, en í fyrstu hafi. hann nú bara ætlað að fylgja eldflaug Frakkanna evolítið úr hilaði, en svo faiínst honum, að það tæki því ekki að enúa strax við, svo að hann hélt éfram og heilsaði upp á þá Con- rad og Cooper í Geminigeimfar- inu. Þeim lefð eftir öllum vonurn, köppunum, voru ekkert þreytt- ir, höfðu sofið bærilega, þrátt fyrir sífelddar símhringingar frá jörðinni, enda tóku þeir símann úr samiþandi. Þeir buðu storkinum upp á kaffi og pönnukökur að íslenzk- um sið, og þáði ég það, sagði storkur, þótt ekki sé ég nú mi'k- iflll kaffifugl. Finnst yfckur ekki gaman, etrákar?, spurði storkurinn. Jú, svo sannarfleiga, þetta er eins og „saliibuna“ um háloftin, engu líkara en maður sé ailltaf í Tívoli, svöruðu þeir. Þið ætlið efckert að spásséra úti í geimnum? Nei, ekki að svo komnu máli, enda vildi White ekkert koma inn um dag- inn, og þeir þarna í Houston hafa ekki þorað að sleppa okk- ur út. Er ekki faLlegt að sjá tiL jarð- ar? Jú, aflveg sérstakLega, nema þarna um daginn, þegar land- synninginn gerði á ísland, þá sást ekkert fyrir skollans lægð- um frá Veðurstofunni í Reykja- vík. En þetta hefur smáskénað. Síðan þakkaði storkurinn fyrir greið svör og allan veittan beina, kvaddi þessa ungu afurhuga, stafck sér niður, sem var nú reyndar upp í fyrstu, því að eiginlega er ekkert upp eða nið- ur þarna úti, lenti heilu og 'höldnu á turninum á Sjómanna- skódanum? þar sem Veðurstofan er til húsa, þar sem laagðirnar eru reiknaðar út. LÆKNAR FJARVERANDI Árnl Guðmundsson fjarv. 90/8 til 11/9. StaðgenigiM Björgvin Firmjsson. Axel Blöndal fjaverandi 23/8—20/10. Staðgengiffl Jón GuinnJangsson. Bergsveinn ólafsson verður fjar- verandi frá 10 ágúst til 12. september. StaSgengiM Hörður Þorlei'ísson, Suður- fCöiu 3. ViðtalHtími 3—4:30 aMa daga niema miðvikudaga og Laugardaga. Bjarni Bjarnason fjarverandl 3/8 um óákveðinn tíma. Staðg. Alfreð Gislason. Björn Júliusson fjarv. ágústmánuð. Bjaml Jónsson verður fjarverandl tvo mánuði, staðgengill: Jón G. HaUgrimsson. Björn >. Þórðarson. verður fjar- verandi ágúst mánuð. Björn Önundarson fjarv. 23. þm. til 3. sept. Staðgengiill: Þorgeir Jóns- son. Eyþór Gunnarsson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Erlingur Þorsteinsson fjarverandi til 1. september. Staðgengill Guð- mundur Eyjólfsson Tungötu 5. Guðmundur Björnsson fjarverandi frá 21. ágúst til 16. sept. Hannes Þórarinsson verður fjarver- amdi frá 9. ágúst í tvær til þrjár vikur. Staðgengill er Ragnar Arin- bjarnar. Hjaiti Þórarinsson fjarverandi frá 15/7—15/9. Staðgengill Hannes Finn- bogason. Jón Þorsteinsson verður fjarverandi tii X. september. Karl Jónsson fjarverandi frá 30/6. hinn týndist, svo ekki sáust nema blóðslettur einar. Ját- aði þá hin.n katólski að lút- herstrúin væri betri og sner- ist til hennar. Hombjarg er taflið frá Hornkletti sem er nyrsta nestáin og inn undir Látrabjarg. Þeim sem sigla framhjá Hornibjargi í góðu veðri gleymist seint tign þess og sérkennileiki. Ingibjörg Guðjónsdóttir. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? Ung bamlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 123i74 eftir kl. 7 e.h. Viðgerðamenn! Reglusaman mann vantar til bílaviðgerða strax. — Upplýsingar í síma 33403. 2ja til 3ja herb. íhúð óskast, helzt í austurbæn- um. Tilboð merkt: Austur- bær — 2198“ sendist blað- inu. íbúð óskast Miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 2-45-4S. Bamavagn til sölu Sólvallagötu 70. VISUKORN HORNBJARG. Yzt á Hornströndum heitir, Hiornibjarg og Kópatjörn. Þeir vita það fyrir vestan, þar verpir hvitur örn, Jónas Hallgrimsson. tfl 1/9. Staðgengill: Þorgeir Jónsson Hverfisgötu 50. Viðtalstími 1:30—3:00. | Símj 11228. heimasíml 12711 Kristján Sveinsson fjv .í 2—3 vílcur | vegna augniiækningaferðaila.gs. Staðg. | Sveirm Pétursson, Hverfisgötu 50. Kart S. Jónasson fjarverandi 23/8. um óákveðið. Staðgengiil Ólaifur Helga | son, Ingólfsapóteki. Kristinn Björnsson fjarverandi 6á- kveðið. Staðg. Andrés Ásmundsson. Ólafur Einarsson héraðslæknir, Hafn | arfirði fjarverandí ágústmánuð. Stg. Jósep Ólafsson læknir. Ólafur Tryggvason fjarv. til 3/10. Staðg'engill Jón Ha'Wgrimsöon. Pétur Traustason fjv. 16/8—1/9. Stg. SkúM Thoroddsen. Kagnar Sigurðsson fjarverandi frá i 29/7—6/9. Staðgengill Ragnar Arin- j bjarnar. Richard Thors fjv. tH 1/9. Sigmundur Magnússon, læknir fjar- | verandi til 1. september. Stefán Guðnason fjarverandi ágúst- | mánuð. Staðgengill PáU Sigurðsson yngri. Stefán P. Björnsson fjarverandi I 1/7. út ágústmánuð. Staðgengill: Jón Gunnlaugsson, Klapparstíg 25. Stefán Ólafsson verður fjarverandi frá 9. ágúst til 15. september. Stað- Þórður Þórðarson fjarverandi frá 1. ágúst til 1. september. Staðgenglar: Bjöm Guðbrandsson og Úlfar Þórðar- son. Úlfar Ragnarsson fjarverandi frá 1. ágúst óákveðið. Staðgengill Þorgeir Jónsson. Þórarinn Guðnason fj. til 1/9. Staðg giengiill hans er Þorgeir Jónsson. Viðar Pétursson tannlæknir fjarver- a.rndi 23/8—29/8. FRÉTTIR Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhiíð 16. miðvikudags kvöldið 25. ágúst kl. 8. Allt fólk hjart- anlega velkomið. Kristiiiboðssambandíð Á samkomunni i Betaniu í kvöld ] kl. 8:30 tala Sigursteinn Hersveinsson, útvarpsvirki og Ingólfur Gissurarson, bólstrari. Allir velkomnir. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins á Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5, alla virka daga nema laugardaga, sími 10205. Nesprestakall: Verð fjarverandl tli 28 ágúst. Vottorö úr prestþjónustu- bókum mínum veröa afgreidd i Nes- kirkju kl. 5 tii 6 á þriðjudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagl i j sir.ia 17736. Séra Frank M. Halldórsson Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- I túnsheimilisins fást i Bókabúð Æsk- unnar, KirkjuhvoU, á skrifstofu Styrkt | arfélags vangefmna, Skólavörðustíg 18 og hjá íramkvæmdanefnd sjóðstns. | Keflavík Til sölu borðstofuborð og sex stólar. Tækifærisverð. Háholt 25, Keflavík. — Sími 2L45. Amerísku molskinnsbuxurnar komn- ar í 4 litum, unglingastærð ir. Verzl. Ó. L., Traðakots- sundi 3 (á móti Þjóðleik- húsinu). HÚ S ASMIÐUR óskar eftir atvinnu úti á landi. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð merkt: „Góð ur staður — 2197“ sendist Mbl. fyrir 1. sept. Peysujakkar — Peysuskyrtur á 2—12 áxa drengi. Mjög smekkleg vara. VerzL Ó. L., Traða- kotssundi 3 (á móti Þjóð- leikhúsinu). Skuldabréf Vil selja fasteignatryggð skuldabréf, 80 þús. kr., til átta ára. Tilboð, er til- greini afföll“ sendist MbL., merkt: „2200“. IbÚð óskum eftir 1—2ja herb. íbúð strax. Góð umgengni. Simi 15213. Afgreiðslustúlka með nokkra vélritunar- kunnáttu óskast. Heildv. AHALBÓL Vesturgötu 3. Herbergi óskast Reglusömn stúlka óekar eftir herbergi sem næst miðbænum. UppL i síma 23849. Erlend hjón með tvö börn óska eftir 3—4 herb. íbúð með bús- gögnum, helzt í nhi eða tíu mánuði, og helzt nálægt Háskólanum. Uppl. í sima 23522. Gamall klæðaskápur óskast til kaups. — Simi 31259. ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. K. S. í. 2. flokkur Úrslit í. S. í. f dag, miðvikudag 25. ágúst kl. 7.30 leika til úrslita í 2. flokki íslandsmótsins Valur - FH Mótanefnd. Gangstéttir Steypum gangstéttir. Upplýsingar í síma 5-19-89. Bílasmiðir - Aðstoðar- menn - IMemar Viljum ráða menn á verkstæði okkar nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Bílaskálinn hf. Suðurlandsbraut 6. * Búnaðarbanki Islands aðalbanki og útibú hans í Revkjavík verSa lokuð fimmtudagiim 26. ágúst n.k. vegna útfarar Hilmars Stefánssonar, fyrrv. bankastjóra. Búnaðarbanki íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.