Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. ágúst 1965 Hjartans þakkir til allra er sýndu mér vinsemd með gjöfum, heillaóskum og heimsóknum á 80 ára afmæli minu. — Bið ég guð að launa ykkur öllum. Kærar kveðjur. Ólafur Ingimúndarson, Langholtsvegi 151. Innilegar þakkir og kveðjur til þeirra er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 14. ágúst s.l. Ástríður Ólafsdóttir, Selfossi. Hjartanlega þakka ég börnum minum, tengdabörnum og barnabörnum, frændfólki og vinum fyrir heimsóknir, góðar gjafir, blóm og skeyti á 75 ára afmæli minu, 10. ágúst s.l. Hildur Jónsdóttir, frá Þykkvabæjarklaustri. Innilegar þakkir færi ég öllum vinum mínum og vandamönnum sem heimsóttu mig og glöddu mig á 75 ára afmælisdegi mínum með Ijóðum, blómum, skeytum og öðrum gjöfum. Fyrir þetta allt þakka ég af hjarta og bið guð að launa ykkur og blessa. Þórunn Kristjánsdóttir, Strandgötu 35 B, Hafnarfirði. Málningarrúllur Þakrúllur M álningarpen slar fyrirliggjandi. Harpa hf. Einholti 8. — Sími 11547. ,t, Elsku faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi SIGMUNDUK ÞÓRÐUR PÁLMASON bryti, andaðist 23. þessa mánaðar á Landakotsspítala. Börn hins látna. % Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SVANHVÍTAR EINARSDÓTTUR frá Borgamesi. Vandamenn. Eiginmaður minn INGIMAR OTTÓ SIGURÐSSON verður jarðsunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Ágústa Jónsdóttir. Útför eiginmanns míns OTTÓ OLSEN Suðurgötu 31, fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 3 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Gíslína Sigurðardóttir. Eiginnaaður m,nn, faðir og fósturfaðir STEFÁN BACKMANN HALLGRÍMSSON verður jarðsunginn fimmtudaginn 26. ágúst kL 2 e.h. frá Hafnarfjarðarkirkju. -— Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á minn- ingarsjóð Sveins Auðunssonar eða Slysavarnafélag ís- lands. Vilborg Þorvaldsdóttir og börnin. Snæfellingar og Dalamenn Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúð við fráfall móður minnar MÁLFRÍÐAR HANSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Vilhjálmur Ögmundsson, Narfeyri. Stúdentaráð Háskóla íslands og Samband íslenzkra stúdenta erlendis gangast fyrir sameiginlegri kynningu á háskolanámi i Menntaskólanum við Lækjargötu i Reykjavík mið- vikudaginn 25. ágúst kl. 20.00. Gefnar verð upplýs- ingar um nám í mjög mörgum námsgreinum við Háskóla Islands og fjölda eriendra háskóla. Allir nýstúdentar og væntanlegir nemendur i efsta bekk menntaskólanna næsta vetur veikomnir. Þetta hjólhýsi er til sölu. Globus hf. Sími 1-15-55. Egill Vilhjálnisson 2-22-40 Laugaveg 118 CHAMPION Champion í alla bíla á srnnn stnð / CHAMPION-kraftkveikjukertin eru með NICKElL-ALLOY-neistaodd- um, sem þola mun meiri hita og bruna og endast því mun lengur. AFLIÐ EYKST, ræsing verður auð- veldari og benzineyðslan minnkar um 10%. — Síldarskýrsla Framhald af bls 16 Steiniuinin, Ó]-aflsvík 5.384 Stígöoidi, ÓJaásífirði 2.584 Stjaiman, Reykjavík 3.636 Stnaiuimnes, ísafirði 3.734 Súían, Aknrey ri 16.729 SnnmutiinduT, Djúpavogi 12.629 Svamoir, Reykjavík 1.912 Svamir, Súftavík 3.464 Sveimbjönn Jaikobeoon, ÓJ*aifisviik 6.298 Sæfari, Tálknafirði 1.712 Sæfaxi II, Nesikiaupsitað 4.436 Sæhrímnir, KefJiavitk 5.149 SæúlÆur, Tálikinafirði 6.1)28 Sæþór, Ólafsfirði 8.665 Viðey, Reykjavik 5.472 Víðir II, Sandgerði 9.067 Viigri, Hafnarfinði 8.099 Vondtn, KefJaviik 10.47(1 Þorbjörn II, Grindavik 16..371 í»órður Jónaeson, Akureyri 18.260 Þorgeir, Samigerði 1.690 ÞK>rlákur, Þorláksihöfin 2.396 orleitfnr, Ólafsrfirði 2.636 Þórsnes, Styk-kishólfmá 3.961 Þonsteinn, Reykjavík 20.485 Þráinn, Neskigiupsitað 6.396 Æskan, SigJufirði 2.634 Ögri, Reykjavík 13.584 Síldveiðarnar sunnanlands og vestan: MáJ or tunniir: Ágúsit Guðmiumdsson, Vogum 7.189 Ágústa, Vestmannaeyjum 16.408 Akurey, Reykjavík 3.437 Andvarí, Kefliavik 18.008 Amairnes, Hafmarfirði 3.577 Arnfirðinigur, Reyk jaivik 1.926 Árni Geir, Kefiavíik 6.694 ÁrsæW Sigurðsson II, H-arfnanf. 5.648 Ásgeir, Reykjavík 6 628 Bergur, Ve9tmannæyjum 10.991 Bergvík, Keflavik 9.886 Bldðfari, Grundarfiirði 3.631 Brimir, Keflavík 1.232 Dorfri, PatreksrfiríJi 3.642 Eldiborg, Hafnarrfirði 1.375 EJdey, Keflavíik 11.341 Enigey, Reykjavík 24.481 pagriklettur Hafnarrfirði 9.762 Paxia-borg, Harfnarfirði 5.392 Friðrik Sigurðsson, ÞorJátkehöd&n 19 607 Fróðaiklettu r, Harfnarfirði 1085 GisM ióðs, Harfnairrfirði 10.066 Gjafar, Vestmannaey juim 1.262 Gulíborg, Vesrtmamnaeyjuan 16.393 GudiMoppur, Kerf-laviik 1.022 Guiíiltoppur, Vestmannaeyjium 8.786 Hallkion, Vestmamnaeyjuim 6.667 Hamraviik, Kefaavik 2.967 Hann/es lóðs, Reykjavik 1.264 Hediga, Reykjavik 13.984 HMimir, Keflavík 7.901 Hnarfn Sveimbjarnarscxn, Gr.vik 9.358 Hrarfn Sveimbjamiairs., II, Gr.vdk 10.673 Hraifin Sveinbjamans. III, Gr.vik I8.6I1I Huginn., Vestmannaeyjum 10.706 Huginn II, Vestmannaeyjonm 18.146 Húnd II, Höfðakaupsitað 2.613 Höfrumgur, Akrainesi 1.515 Höfruingur II, A.knauesi 2.276 Höfrungur III, Akranesi 3.795 Isleirfu-r IV, Vestmamnaey jiuxm 26 220 Jón Garða-r, Sandgerði 3.083 Jón GunnJaiugs, Sandgerði 3.442 Jón Oddsson, Sandigerði 1 110 Kap II, Vestimannaeyjiiim 3.267 Kerfivíkmgiur, Kefíavik 6.120 Kópur, Kefiavik 16.631 Kristbjörg, Vestmannæyjium 16.112 Krietján Valgei-r, Sandgerði 5.909 Manni, Keflavik 7.280 Marz, Vesrtmanmaeyjurn 17.469 Meta, Veetmannaeyjum 20.023 Muimmi, Garði 10.756 Ófeiigur II, Vestmannaeyjiuim 14.616 Órfeigur III, Vesrtmannaeyjum 8.469 Ólarfur Siigurðseon, Akianesi 5.028 Otur, Stykkiehólmi 1.186 Rán, Fáekrúðsfirði 2.988 Reykjames, Harfnanfiirði 4.010 Reynir, Vestmaimmaeyjum 14.447 Sigfús Bergma-n, Grindavik 11.437 Sigiurðair, Akranesi 8.944 Sigiurfari, Akranesi 3.753 Sigurpáll, Garði 8.831 Skaga-röst, Keflavik 17.106 Skarðevík, HeJJiseamd'i 2.080 StaparfeW, ÓJarfevik 5.303 Stj-aiman, Reykjavík 7.886 Sæunn, Sandgerði 2.016 VaJaifieJð, ÓJafevik 6.393 Viðey, Reykjavik 16.590 Vomm, Keflavík 2.106 Þortojöm, GriimdaivTk 7.904 Þortojöm II, Grindavík 10041 Þónkartia, Grámdavik 17275 (Frá Fiskifélagi islands). TÆKNIFRÆÐINGUR Eitt af stærri fyrirtækjum Reykjavíkur vill ráða til sín vél- tæknifræðing sem fyrst eða um n.k. áramót. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafa nokkra kunnáttu í ensku, og sé reiðubúinn til frekara sérnáms erlendis síðar. Umsóknir, með sem gleggstum upplýsingum um menntun og starfsreynzlu, sendist blaðinu fyrir 10. september n.k. merkt: „Tæknifræðingur — 2196“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.