Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 25. ágúst 1965 MORCUNBLAÐIÐ 19 Stríðsmynd frá Vietnam — S-Vietnam Framh. af bls. 10 bandarískar hersveitir í bairdög- tnn, óljósair. Ef ráðlizt er á þessar ihersveitir, mega þær og munu berjast með eða án samþykkis frá S-Vietnam. Þær mega fara eftirlitsferðir innan þeirra svæða, sem þær eiga að verja, en til þess að fara út fyrir þessi svæði, verða bainöarískar hemsveitir að hafa heimild frá S-Vietnam. Þær uppástungur hafa komið fram, að þar sem sameiginleg herstjórn sé ekki fyrir hendi, þá ættu bandarískar og s-vietnamsk air hersveitir er þær lianda saim- eiginlega í bardögum, að berjast án nokkurrar herstjórnar. Yfir- völdin hafa sagt, að slíkt væri ekki útilokað af pólitískum ástæð um, en í stríði, sem er mjög hreyfanlegt, myndi slíkt leiða til stórkostlegra hernaðarlegra ó- sigra. Bandarískir „leiðbeinendur“, sem eru til aðstoðar herflokkum S-Vietnam, hafa ekkiert opinbert umboð til þess að hafa á hendi herstjórnina. Samt verða þessir leiðbeinendur oft að taka hana í sínar hendur, ellegar myndi skelfileg málalok af leiða. I orr- ustunni um Dong Xoai var t. d. ungur bandarískur liðsforingi, staddur. í mikilli hættu ásamt s-vietnamiskum herflokki, er þeir reyndu að ná aftur virki einu. Herforinginn frá S-Vietnam, sem með herstjórnina fór, missti þá skyndilega kjarkinn og hróp- aði: „Við verðum allir drepnir“. Bandaríkjamaðurinn hrifsaði þá til sin stjórnina yfir herflokkun- um og skipaði hermönnunum að leggja til atlögu. Að lokum tókst þeim að vinna bug á skæruliðum Viet Cong, sem fyrir voru og náðu aftur varðstöðinni. Frétta- maður, sem var með hermönnun- um sagði síðar: „Ef við hefðum allir stirðnað þarna upp af skelf- ingu ásamt herforingjanum frá Vietnam, þar sem við vorum, myndum við allir hafa verið drepnir". Næsti leikur Stefna Bandaríkin að raunveru legum stórátökum hers í Viet- nam? Svarið seim veitt er við þessari spurningu, er ákveðið nei. Banda rískir liðsforingjar í Vietnam myndu satt að segja vera þakk- látir, ef þeir gætu sannfært kommúnista um, að hinir síðar- nefndu gætu ekki sigrað. En þessir Bandaríikjamenn eru raun- særri .en svo. Með því að leggja reynslima af þessari styrjö'ld til grundvallar álykitunium sínuim, eru þeir sann- færðir uim, að það muni verða kiomnmúnistar, en etoki Banda- ríkjanaenin, sem mumu grípa til þeinra háskiailegu aðgerða að reyna kaJla fraan virkilega uim- fangamifcla styrjöld. Bamdairíkjaimienin halda aftur af herstyrk sínium af tveimur ástæð wm. (1) Bandarísfciir hemaðar- sérfræðiingar eru atls eteki sann- færðir um, að 200,000 eða jafnvel 500,000 baindairísikir hermenn gætu unnið sigur í styrjöldinni. (2) lílkur eru fyrir því, að her- styrkur, sem væri svo öfluigur, myndi leiðö til beinnar þátttöku allLs hers Norður-Vietnams í styrjöldinni og að slifcu leiddi til þess, að núiverandi taikmörtk henm ar færu úr skorðum og styrjöldim breiddlist út, ám þess að við yrði ráðið. Bemit heifur verið á, að Bamda- rikin eru efcki eina ríkið, sem beitt hefur ekki öllum herstymk símiuim. Þrátt fyrir það að her- sveitir frá Norður-Vietnam eru í Suður-Vietnam, hefur Hamoi etoki enn sent hinm regiu- lega her sinm í styrjöldima. Sýni- lega viirðisit ástæðan fyrir þessu vema sú, að kommúnistar telja, að það sé þegar fyrir hendi næg- ur hiersityirkiur í S-Vietmam til þeas að vinna sigur í styrjöldinmi Og af því að Hamoi óttast það, að innrás suður á bóginrn myndi þegar hafa í för með sér gagn- ráðstafamir af hálfu Bamdaríkja- manna. Bandaríkiin gætu jafmað við jörðu iðnaðarsivaeði N-Vietnam, sem hingað til hafa verið Látin í friði og eyðilagt höifnina í Hai Bhiomg ásamt hinuim mdkiilvæigu flóðgörðuim Bauða fljóts. S-vietnamiskur hershöfðingi, sem hefur mikla reymslu af N- Vietnam hefur lagt áherzlu á þetta atriði: „Kommúnisitar miumiu hafa hemil á hernaðarsókn simni næstu vikumar, þó að það væri ekki nema fyrir þá ástæðu eina saiman, að reyna að vernda fllóðgarðana. Ef misst yrði taum- hald á Rauða fljóti, myndi það hafa sikelfilegar afleiðinigar í för mieð sér fyrir HanoL Hvað er það, sem Washington vill? Það sem liðsforingjar hér í Vietnam hafa bent á er þetta: Ef Bandaríkin breyta núver- andi stefnu sinni varaðandi tak- mörk sitríðsins, verða þau að gera sér grein fyrir því, hvert mairk- miðið með því eigi að vera. Er markimið Bandaríkjanna algjör sigur? Eða er það aðeins að sann- færa kommúnista um að þeir geta ekki unnið endianilegan sig- ur í S-Viietnaim? Sérfræðingar hér halda því fram, að ef það er algjör sigur, sem Bandaríkin hafa í huga, þá verða þau að vera reiðwbúin til að taka þeirri áhættu, að Kín- verjar muni taka þátt í styrjöld- imni í framitíðinmi og að banda- rísk yfirvöld verði að umdirbúa Bandaríkin í heiLd en ekki bara herimn undir styrjöld. Bf marfcmið Bamdaríkjanma nær efcki svo Langt að miða að aLgjörum sigri. miun það verða að halda kammúnLstum í eins konar þrásfcák. Þeð mundi krefjast hernaðaraðgerða, sem yrðu að iheppnast og sem fram- kvæmdar væru til þess að halda hólfum Bandaríkjanma meðfram ströndinni og uppi á siléttunum. Þetta myndi krefjast víðátitumilk- iLLa hernaðaraðgerða síðar í því skyni að opna aftur hima miikil- vægu járnbrautir og þjóðvegi. Hafa verður það í huga hér, að alilt þetta myndi verða mjög kostnaðarsamt og krefjast mjog fjölmennra vel þjáLfaðra banda- rískra hersveita. Mangir Bandarikj amjemn í Vietnam telja, að Bandaríkin hefðu átt að taka ákvörðun um að efla hersveitir sínar, sem taka eiga þátrt í bardögunum miklu fyrr en raun varð á. Bandarískur herforinigi hefur skýrt frá því, að hann hefði mælt með því í febr- úar s.l., að heilt bandarískt her- fylki væri til staðar í miðhálendi Landsins, áður en sitaðvindarnir hæfust. Það var etoki fyrr en kommún- isrtar byrjuðu að ryðja úr vegi varajliðssveitum S-Vietnam hverri af ammanri og sú staðreynd var viðurkennd, að heiLt her- fyiki frá N-Vietnam væxi fyrir miðju Vietnam, að merkið var gefið. Þeir sem flygzit hafa vel með frá S-Vietnam, halda því fraim, að fcoma bersveitanna úr bandaríska sjóbernum til S- Vietnam fyrir skömimu hafi borið ýms menki sikyndihræðsiu. Viðhorf þeirra sem eru að berjast. Sá sem mymdi tala við hundruð Bandaríkjamainna, sem berjast í þessari styrjöld, myndi komast að raun um, að mjög fiáir þeirra væru þeirrar skoðuna, að unnit sé að vinna sigur í styrjöldinni á þann hátt, sem S-Viefenaim berst þar, eða með þeim bandarísku hersveitum, sem nú eru í S- Vietnam. Engu að síður er mjög fáir þeirrar sfcoðunar, að engin von sé eftir í Vietnam, eða að Banda- rí'kin eigi í vændum að bíða hræðilegan og niðuriægjandi ósigur. í stað þessu ríkir sú von, að einihvem veginn, eirabvem tím- ann, án þess að viita 'hrvenær, þá muni þessi styrjöld eiga sín enda lofc. Hivarugur aðili miun hafa uranið sigur eða orðið fyrir ósigrt sem haran getur ekki afborið. Þertta er viðhorf þeirira iraanma, sem í bardögum stamda, og þá einfcum þeinra, sem Lægra eru settir. Á rraeðai yfirmararaa er sjónar- ■miðið eftirfarandi: StyrjöLdinni mun efc&i ljiúfca amám saman af sjálfu sér. Áður en eirtthvað slíkt gerist, þó mun þetta stríð hafa orðið ágeðstegra ag umfanigs- meira — mifcLu umfangsimieira. Nýr flugvöllur í Höfu í síðustu Faxafréttum segir meðal annars: Nú er fyrsti hluti hins nýja flugvallar við Höfn í Hornafirði tilbáinn til notkunnar, að öðru leyti en því, að eftir er að færa háspennustreng, sem liggur fyrir öðrum brautarendanum. Jarðkap all til þess að leggja háspennu- línuna í jörð á þessum kafla mun væntanlegur þessa dagana og búist við að breytingum á lín unni verði lokið um mánaða- mótin ágúst—september. Flug- brautin sem nú verður tekin í notkun er N-S braut og liggur á svokölluðu Árnanesi. Bygging þverbrautar er einn- ig fyrirhuguð, en talið er að 80% flugsins til Hafnar í Horna firði geti farið fram um flugvöll inn á Árnanesi nú er hann hefur verið tekinn í notkun. Gamli flugvöllurinn í Höfn er á tanga handan Hornafjarðarfljóts, og með tilkomu hins nýja vallar, losna farþegar og afgreiðslu- menn við bátsferðina yfir Fljótið sem oft á tíðum hefir verið erfið leikum háð, einkum á vetrum. Sokkarnir sem alltaf eru í tízku Ef þér viljið fá vandaða sokka sem njóta almennra vinsælda — þá biðjið um ÍSABELLA t»eir eru notaðir af vel klæddum konum um alit land. Þeir eru fallegir — fara vel og endast lengi ÍSABELLA fæst hvarvetna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.