Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 28
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins 191. tbl. — Miðvikudagur 25. ágúst 1965 Helmingi 'útbreiddaia en nokkurt annað íslenzkt blað Jarohitaleit á Seltjarnarnesi: Hreppsnefndin vil! fá stnran bor TVÆR rannsóknarholur hafa nú veríð boraðar á Seltjarnarnesi í því skyni að kanna horfur á vinnslu heits vatns úr berggrunni þess. Mælingar á berghita í þess- um holum hafa sýnt, að hitastig- uliinn, þ.e. hitaaukningin með dýpinu, er alimiklu hærri en á svæðinu, þar sem jarðhiti er ekki íyrir hendi. í holu I á sunnan- verðu nesinu vex hitinn um 24“C/l()0m, en í holu II, við Byggarða á norðanverðu nesinu, um 22,S°C/100m. Eðlileg hita- hækkun með dýpinu er um við leitina 6',C/100m. Sennilegasta orsök þessa háa hitastiguls er rennsli heits vatns í dýpri lögum undir nesinu. Til að gizka á, á hvaða dýpi slíks rennslis sé að vænta, má gera samanburð við Reykjavík. í Reykjavík er mesti hiti vatns- ins í berglögunum um 145°C. Ýmislegt bendir til þess, að jarð- hitasvæðið undir Reykjavík sé víðáttumeira en það svæði, sem borað hefur verið á. Ef þannig er gert ráð fyrir, að varmagjaf- Framh. á bls. 27 * Agætt veður en áfram* haldandi síldarleysi í FYRRADAG var sæmilegt veð ur á síldarmiðunum við Jan May en, en í gærmorgun fór veður þar versriandi og voru flest skip þá komin í var. í Reyðarfjarðar dýpi var slæmt veiðiveður í fyrra dag, en þegar blaðið hafði sam- band við síldarleitina á Dala- tanga í gær, var komið ágætt Dítuðíidrukkinn á stoBinni bifreið UM KLUKKAN hálfþrjú í fyrri nótt var maður nokkur handtek inn í miðbænum, þar sem hann ók um dauðadrukkinn á stolinni bifreið. Haft var samband við eigenda bifreiðarinnar, sem ekki vissi annað en að hún stæði ó- hreyfð fyrir framan húsið. Hinn drukkni bílþjófur hafði ekki íkemmt bifreiðína neitt, er lög- reglumenn bundu enda á öku- för hans. I veiðiveður fyrir austan. Um helm ingur flotans var þá á miðunum fyrir austan en engrar sildar varð I vart í gær. Leitarskipin Pétur Thorsteinsson og Hafþór voru bæði úti, en fundu enga síld. Frá kl. 7 á mánudagsmorgun til kl. 7 í gærmorgun tilkynntu eftirtalin 32 skip síldarleitinni um afla, alls 9.608 mál og tunn- ur: Dagfari ÞH 560 mál, Ól. Frið- bertsson IS 380, Jón Finnsson GrK 370, Jón Kjartansson SU 470, Ól. Magnússon EA 900, Akurey RE 1508, Helgi Flóventsson ÞH 230, Náttfari ÞH 250, Súlan EA 300. — Grótta RE 600 tunnur, Ólafur Bekkur OF 300, Oddgeir ÞH 150, Sæhrímir KE 450, Loft ur Baldvinsson EA 250, Þor- steinn RE 450, Guðbjartur Krist ján IS 70, Pétur Jónsson ÞH 60, Sigurpáll GK 80, Sif IS 150, Gunn ar SU 50, Guðbjörg IS 150, Þor lákur AR 150, Guðbjörg GK 200, Þórsnes SH 450, Gullberg NS 300, Bjarmi EA 350, Bára SU 100, Ásbjörn RE 100, Sigurkarfi GK 80, Sigrún AK 130, Einar Hálfdáns IS 50, Bergvík KE 40. Eldflaugin þýtur út í geiminn með miklum gný. Eld- og reyksúla stendur aftur af henni. Frá eldflaugarskoti franskra vísindamanna af Skógasandi á mánudagskvöld. Til hægri sést eldílaug arskýlið. — Sjá ennfremur bls. 3. — Ljósm. Gísli Gestsson. Öldruö kona verður fyrir líkamsárás Eru mælingar frönsku eldflaug- arinnar ekki í fullkomnu lagi? Óttast að hylki í trjónunni hafi ekki opnast SÁ atburður gerðist í Reykjavík sl. laugardagskvöld, að ráðizt var á 79 ára gamia konu á heimili hennar og hún stórslösuð og síð- an skilin eftir ein og hjálpár- vana. Þar var komið að konumni morguninn eftir, og var hún þá marin og blóðug og mjög miður fiín. Sl. laugardagskvöld kom rúm- lega sextugur maður í heimsókn til 79 ára gamallar konu, sem býr ein sér í húsi við Bergþóru- götu hér í Reykjavík. Maður þessi þekkti gömlu konuna vel, enda hafði hann áður búið í sama húsi. Maður þessi var nokkuð undir áhrifum áfengis. Manni þessum varð eitthvað sundurorða við konuna og reiddist hann þá svo ofsalega, að hann réðist á hana og barði hana sundur og eaman. Gamla konan var veil í fótum og getur ekki gengið nema með hjálp annarra. Gat hún enga björg sér veitt og kom henni eng inn til hjálpar fyrr en morgun- inn eftir, er til hennar kom mað- Ux, sem vanur er að annast inn- kaup fyrir gömlu kónuna. Fann hann hana stórslasaða liggjandi á legubekk, illa marða og blóð- uga. Hún var með glóðaraugu á báðum augum, marin og bólgin á kinn og kjálka og hálsi, hrufl- uð og marin víða á brjóstholi og báðum handleggjum. Vandamönnum hinnar gömlu konu var þegar gert aðvart um hvernig ástatt væri, og var hún flutt í Slysavarðstofuna og síðan í Landsspítalann, þar sem hún liggur enn. Árásarmaðurinn var handtekinn í fyrra dag og situr hann nú I gæzluvarðhaldi. Þjófnaður um borð í skípi í GÆR var kært til lögreglunnar í Hafnarfirði yfir því, að jakka eins skipverja hefði verið stolið, en Lagarfoss er nú í Hafnarfirði. í jakkanum voru 800 krónur í peningum. Málið er í rannsókn. ELDFLAUGARSKOT Frakk- anna á Skógasandi geikk vel frá tæknilegu sjónarmiði og sendu mælitæki flaugarinnar um 600 þús. upplýsingar á þeim 11 mín útum, sem þau voru í gangi. Þó sáu fréttamenn á staðnum á þungbúnum svip frönsku vís- indamannanna, eftir að eldflaug in hafði þotið í eldstólpa upp í loftið, að þeir óttuðust að ekki væru allar mælingar eins full- komnar og bezt var á kosið. Það sem þeir óttast að gerzt hafi, mun vera það, að hylkí yfir mælitæki í trjónu eldflaugarinn ar, sem átti að rifna utan af tækinu, eftir skotið, hefur ekki gert það, og voru mælingarnar á rafögnunum úti í geimnum því ekki eins skýrar og vomir stóðu tiL Próf. Blamont svaraði spum ingunni um hvernig hefði geng- Bálviðri í Hvalfirði Akranesi, 23. ágúst: — FEIKNA hálviðri geisaði í Hvalfirði í gær. Steinamir voru eins og fjaðrafok á veg- inum. Einn steinninn braut rúðu í langferðabíl, sem um veginn fór og annar steinn braut rúðu í fólksvagni. Þarna undir Þyrli kemur hann á öll- um áttum þegar svo ber und- ir. — Oddur. ið, þannig, að skotið hefði geng- ið vel, svo og sendángar frá eld- flauginni, en um það hvort allt hefði verið í lagi með mæling- amar, gæti hann ekki sagt fyrr en eftir nokkra daga. Meira gæti hann ekki um þetta sagt. Vis- indamennirnir mundu nú halda áfram áætlun sinni og skjóta hinni eldflauginni upp. Það gæti orðið á miðvikudagskvöld, ef skilyrði yrðu hagstæð. Ekki var að furða þó Frakk- arnir væru áhyggjufullir, er þeir óttuðust að árangur væri ekki fullkominn, því slík tilraun er dýr, — of dýr tdl að vera endur tekin, eins og M. Mozer, fram- kvæmdastjóri tilrauna rinnar sagði við fléttamann í viðtali daginn áður. Við höfum hér t.d. 100 tonn atf tækjum og 5ð manns. NeÆna tölu? Ja, ég gizka á að það sé ekki undir háfftri milljón doiiara, sem Ulrauuin kootar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.