Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 25
Miðviktidagur 25. ágúst 1965 MORC U N BLADIÐ 25 SHlltvarpiö Miövikudagur 25. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregriir — TónJeikar — Tónleikar — 7:50 Morgunleik- fimi 8:00 Bs^n. — Tóiiieikar — 8:30 Veðurfregnir. — Fréttir. — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðamia. — Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðu rfregn ‘x. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. Fréttir — Til'kynmngar — ís- lenzsk lög og klassísk tónlist: 16:00 Miðdiegiisútvarp: Simfón-íuhij ómöveát íslands Leiik- ur lag eftir Skúia Hal'ldórsson. PáU Fampiehler Pálsson stjóm- ar. Tékkneska filharmoná'Usveit m lei/kur Síðdegi skógarpúk- ans eftir Debussy. Antonin Pe- drofeti stj. Fíiharmoníusveit Vínar leikur sinfóníu nr. 5, í e-nrveU, ,,Frá Nýja heiminum** eftir Dovrák. Rafael Kubeliik stj. AMred Cortot ieikiur vaisa eftir Chopin. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). PíanóLog, negrasálinvar, Broad- way-lög, þýzkiar hljómöveitir i Leikta, rússnesk þjóðlög, lög eftir Cole Porter o.£l. Meðal flytjenda: Roger Wagner-kór- irm, Laurindo Akneida, Hans Carste og hiljómsveit, Heiimut Zacharias og hljómisveit, Ivan Petrov, Carmen Dragon og hljómsveit, kvartett Dave Bi~u- beok og Framk Pouroel og hljómsveit. 16:30 Lög úr kvikmyndum. 16:50 Tilkynningar. 10:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 .rfSiíæipiinigjaibarimi^, hljómsveit- arverk eftir Dairius Miihaud. Conoert Ai'ts htjómsveitm Leik- ur. Vladknir Golsohmamai stjórmar. 20:15 Sunnudagur. 1 Konsó Benedikit Amkelsson oand. theol flytur erimdi. 20:40 í-sleaiak ijóð og Lög Kvæðm eftir Hukiu. 21.00 ,,Þaö fer sem £er“, smásaga eftir Júrý Kazakoítf. Unmur Eiriksdóttir Les eigin þýðingu. 21:30 Konsert 1 g-moil eftir Viva-ldi- Bach. Egida Giordani Sartori ietk-ur á sembal. 21:40 B únaóa-nþá ttu r: Hanoes Pálsson frá Undirfelili skýrir frá framkvaemdum bændia árið 1904. 22:00 Frettir og veðurfregmr 22:10 Kvöldisiagan: „Hve glöð er vor æska“ eftir Hermann Hesee í þýðingu Asiaugar Árnadóttur. Hjörfeur Pálsison flybur (2), 22:30 Lög unga fóliksims. Bergur Guðnason kymnir. 23:20 Dagskrárlok. Eskifjörður í BÓKSÖLUNNI á Eskifirði er umboð Morgunblaðsins á Eskifirði. Fáskrúðsfjörður F K Ú Þórunn Pálsdóttir er umboðsmaður Morgunblaðs- ins á Fáskrúðsfirði og hefur með höndum þjónustu við kaupendur blaðsins í bæn- um. í söluturni hjá Marteini Þorsteinssyni er blaðið selt í lausasölu. Vopnafjörður Á Vopnafirði er Gunnar Jónsson, umboðsmaður Morgunblaðsins og í verzlun hans og söluturni Kaupfé- lagsins er blaðið einnig selt í lausasölu. Raufarhöfn DMBOÐSMAÐCR Morgun- blaðsins á Raufarhöfn er Snæbjörn Einarsson og hef- nr hann með höndum þjón- ustn við fasta-kaupendur Morgunblaðsins í kauptún- inu. Aðkomumönnum skal á það bent að blaðið er selt í lansasöln í tveim helzta söluturnunum. Atvinnurekendur! Stúlka, sem fer í 4. bekk Verzlunarskólans vill taka að sér heimavinnu. Til greina kemur vélritun, sam- lagning á bókum eða bréfaskriftir. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Góður frágangur — 2100“. Sltrifstofustúlka óskast á lögfræðiskrifstofu í Reykjavík. Þarf að byrja 1. -sept. Upplýsingar merktar: „Lögmenn 500 — 2088“ sendist afgr. Mbl. Til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðumúla er til sýnis og sölu Chevrolet sendiferðabifreið, ár- gerð 1962. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni varðstjóra fyrir 31. ágúst nk. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 23. ágúst 1965. 1 ] Mýtt Nýtt PERLUKRAGAR — PERLUKRAGAR nýjasta tízka. Tlzkuhúsið Laugavegi 5. J Stúlka óskast til afgreiðslu. — Helzt vön. ZUIifíUaJÆ, Hringbraut 49. Sfúlka óskast Bergstaðastræti 14. LANfe* ^ROVER FJÖLHÆFASTA farartækið á landi í Land-Rover getið þér næstum því farið hvert sem er. — Þér getið yfirunnið næstum allar tor- færur. Hin þunga og sterka grind og létta alum iníum yfirbygging gerir Land-Rover svo stöðug an og öruggan í ófærð að ótrúlegt er. — Þér ættuð að reyna sjálfur — en á vegum er hann mjög skemmtilegur og þægilegur í akstri. Land-Rover er afgreiddur meÖ eftirtöidum búnaði: Aluminíum hús, með hliðargluggum; Miðstöð og rúðu blásari, Afturhurð með varahjólafestingu; Aftursæti; Tvær rúðuþurrkur; Stefnuljós; Læsing á hurðúm; ínni spegill; Útispegill; Sólskermar; Gúmmí á petulum; Dráttarkrókur; Dráttaraugu að framan; Kílómetra- hraðamælir með vegamæli; Smurþrýstimælir; Vatns- hitamælir; 650x16 hjólbarðar; H. D. afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan; Eftirlit einu sinni eftir 2500 km. T raustasti torfærubíllinn Leitið nánari upplýsinga um fjöl- hæfasta farartækið á landi. LAND- ^ROVER BENZÍIM eða DIESEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.