Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 25 Sgúst 1965 MÖQGUNBLAÐIÐ 9 SníBsludama með nokkra fagþekkingu óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 12200. * Sfóklæðagerð Bslands Skúlagötir 51, Reykjavík. Eignarland í lÍlosfelSssveit Hús í byggingu í Mosfellssveit, ásamt hitaréttindum og landssvæði, sem svarar 10—12 húslóðum til sölu. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. RANNVEIG ÞORSTEIN SDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Simi 19960. Perlon-jakkar frá Danmörku sem má þvo eins og venju- legar nælonskyrtur. — Fallegir og hentugir á drengi og fullorðna. Verzlun O. L. Traðarkotssundi 3 (á móti Þjóðleikhúsinu). ÓDÝRT VINNUSKÓR KARLA VERÐ KR. 227.00 — — 255.00 — — 268.00 KVENSKÓR VERÐ KR: 198.00. Til sólu m.a. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð á Melunum. — Sérinngangur og sérhita- veita. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti. 4 herb. íbúð á 2. hæð í stein- húsi við Þverholt. Laus strax. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Bárugötu. Sérinng., sérhita- veita. Bílskúr. 5—6 herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð við Fálkagötu. Sér- inngangur og sérhiti. Glæsilegt einbýlishús um 200 ferm. og 40 ferm. bílskúr á Flötunum. Selst tilbúið und- ir tréverk og málningu. HÖFUM KAUPANDA að einbýlishúsi eða stórri íbúðarhaeð sem mest sér í Reykjavík eða nágrenni. — Mikil útborgun. Skipa* & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Simar: MJ16 og Í3842 Til lelgu Piáss á húsi sem er i smíðum. Hentugt sem geymsla fyrir heildsölu eða trésmiðavinnu- stofu, um 120 ferm. Leigist í óákveðinn tima. Tiiboð merkt: „Seltjarnarn.es — 2083“ send- íst Mbl. fyrir helgi. Gangstétlarhellur til sölu. — 2 stærðir. Hellusteypan við Lyngholt. — Sími 51551. Saumastúlkur óskast sem fyrst. Einnig í frágang. Góð vinnuskilyrði. (Ekki unnið á laugar- dögum). L. H. HfULLER fatagerð, Langholtsvegi 82. Þvottavél til sölu ónotuð Westinghouse þvottavél. Hagkvæmt verð. — Upplýsingar í síma 12321 eftir kL 1. Komið og gerið góð kaup CTSALA Útsala á leðurvörum gjafavöriun leikföngum og ýmsu fL í Verzl. B. H. BJARNASON, Aðalstrætí 7 Sírni 13022. AUSTURSTRÆTI 10 LAUGAVEGI 116. Borvélar f y r ir TRÉSMIÐI og JÁRNSMIÐI fyrirliggj andi. Leitið upplýsinga hjá: G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250. Vélar þessar eru með Vz HP. mótor, 220 volt, 1 fasa, 5 hraðastillingar. 500/900/1400/ 2300/4000 snún- inga á mínútu. borun í stál. Fáanlegt aukalega; búnaður til hulsu- borunar. Verð mjög hag- stætt. AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝDI ^®nwood hrœrhrélin er alíf annoð og miklu meira ea venjuleg hrærivéI ¥ Kenwood hrærivélin er traust- byggð, einföld í notkun og umfram allt afkastamikil og fjölhæf. Með Kenwood verður baksturinn og matreiðslan leikur einn. Kenwood hrærivélin er bezta og fullkomn- asta hjálp húsmóðurinnar í eld- húsinu. Kenwood hrærivélinni fylgir: Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari og sleikjari. Verð kr.: 5.900,00. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.