Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 26
26 MQRGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 25. ágúst 1965 Norsku bikarmeistararnir unnu KR 3:1 ,v, , , ftg# ■•**>*>: ■ Norðmenn voru allan tímaim betri, þó KR heföi opin tækifæri til marka ÞAB VERÐUR án efa erfitt fyrir KR að komast í 2. nmiferð í keppninni um Evrópubikar bikarmeLstara — en möguleikinn er kannski ekki útilokaður. En norska lióið Rosenborg frá Þránd- heimi (mótherji KR í 1. umferð) var allan tímann í gær betri aðilinn 1 leiknum á Laugardalsvellinum. Og sigurinn 3—1 var vel verðskuldaður hjá Norðmonnura. — Lið þeirra var heilsteypt og samstillt í leik sínum með framúrskarandi leikmeim í sumuui stóðum. ekki sízt útberjamir báðir. Þá á vörn liðsins líka sitt hrós fyrir ságurinn. — Norska liðið náði forystu í fyrri hálflek. KR tókst að jafna en undrr lokin tryggðu Norðmenn sigur sinn með tveim ágætum mörkum. ár Frumkvæði Norðmanna í upphafi reyndu KR-ingar mjög langsendingar fram miðj- una til Baldvins, en þær gáfu engan árangur og sköpuðu varla hættu. Þær eyðilögðu hins vegar allt samspil í framlínu KR og það var því létt fyrir Norðmenn að ná frumkvæðinu í leiknuim. Á 2. mán lá þó við sjálfs- marki hjá Norðmönnum er bak- vörður setlaði að gefa til mark- varðar, en skaut framihjá hon- um og rétt framhjá markinu emnig. Á 8. mín. skoraði v. útherji Klevelands. Var all-langur að- dragandi að því og margir KR- ingar höfðu tækifæri til að Úrslit í 2. flokki í kvöld í KVÖLD fer fram úrslitaleikur inn í íslandsmóti 2. aldursflokks. í forkeppninni sigruðu lið Vals og FH í riðlunum tveim og leika því til úrslita. Leikui-inn hefst á Melavellinum kl. 7,30 e.h. bjarga áður en skotÆærið var Skapað. Léku Norðmenn upp v. kant að vítateig og með honum — unz Kleveland skaut allföstu jarðarskoti sean hafnaði í netinu. ár Harka Allmikil harka var í ledknum á köflum en KR-ingar megnuðu að ná betri tökum á leik sínum en fyrr, þó nákvæmnina og hrað ann skorti og betri skilning milli leikmanna innbyrðds. Hér sækja KR-ingar. Ellert hef ur skallað — en knötturinn fer yfir. Myndir Sveinn Þorm. Hér skall hurð nærri hælum við mark KRS. Heimir er fallinn (út til hægri) en 4 varnarmenn í markinu — og tekst að bjarga. Halda að Danir og Íslendíng- ar hagræði markatölu Pálverjar hinir stífustu í samn- ingum um landsleikina EINS og kunnugt er eiga Pólverjar, íslendingar og Danir að leika saman í riðli í undankeppni um heimsmeistaratitil í handknattleik. Alþjóða handknattleikssambandið setti upp leikáætlun í hverjum riðli en Dönum og Islendingum fannst hún fráleit. Því var gerð ný leikáætlun, sem Danir og íslendingar komu sér saman um og sendu Pólverjum. Pólverjar hafa nú hafnað tillögunni og segjast halda fast við þá leikáætlun sem alþjóðasambandið gerði. Þessar upplýsingar koma fram í Politiken og fréttaritari blaðsins hafði samband við formann pólska handknattleikssambands- íns. IILLAGA PÓLVERJA Samkv. tillögum þeím er anir og íslendingar komu sér unan um var gert ráð fyrir að ólverjar léku bæði við Dani g fslendinga í sömu ferðinni g íslendingar gætu leikið við áðar þjóðirnar í sömu utanför, n þyrftu ekki að fara tvívegis fir heimshaf til að leika tvo landsleikL Pólverjar segjast alls ekki vilja leika tvo leiki i sömu ferð. Þeir vilja hafa leikáætlunina þannig: 20. eða 27. nóv.: Pólland — ísland í Danzig. 12. eða 19. des.: Danmörk — Pólland. Byrjun janúar: ísland — Pólland. 9. febrúar: Pólland — Danmörk í Varsjá. * „HAGRÆ*)I ÚRSLITUM Þar að auki leggjast Pólverj- ar mjög þungt gegn því að ís- land og Danmörk heyi sinn inn- byrðis landsleik í Reykjavík seint á tímabilinu og hann verði alls ekki síðasti laikurinn í riðl- inum, því: „.... þessar tvær þjóðir eru svo skyldar að mjög auðvelt er að „skapa“ þau úrslit í marka- hlutfalli, sem verður Pólverj- um í óhag. Þess vegna verður þessi leikur líka að fara fram samkv. leikjaáætlun alþjóða- sambandsins“, sagði form. pólska sambandsins. í sambandi við leiki Pólverja í Danmörku og íslandi, eru Pól- verjar reiðubúnir að leika auka- leik ef óskað er — en ekki lands- leiki við báðar þjóðirnar í sömu ferð. Pólverjarnir munu, sam- kvæmt ummælum danskra blaða, hafa heimtingu á því að leikáætlun alþjóðasambandsins sé fylgt. En slíkt verður kostn- aðarsamt fyrir íslendinga, því það þýðir tvær utanferðir — og hina þriðju ef ísland kemst í lokakeppnina. Norðmenn fengu tvö góð tæki færi til viðbótar til hlés. Átto Nygaard framvörður átti hörku skot, sem Heimir varði og síðar átti Kleveland góðan skalla — sem lenti ofan á þverslá. En KR átti líka tækifæri. Sveinn Jónsson átti gott skot eftir mikla sóknarlotu — en það fór rétt utan við, ★ Bjargað á línu. Á 40. min. virtist jöfnunin skammt undan. Ellert skallaði og markvörðurinn missti af knettinum, sem stefndi í norska markið. En á siðustu stundu kom bakvörður að og bjargaði á línu. í síðari hálfleiknum var bar- áttan harðari og öllu jafnari lengst af. Norðmennirnir misstu þó aldrei t.kin á leiknum og sýndu betri leik en ICR, sem alltaf var í hálfgerðri vamar- stöðu og liðsmenn fundu efeki samtaikamáttinn í leik sínum. Er fram um miðbik hálfleiks- ins kom virtust Norðmenn vera að ná algerum tökum á leikn- um. Á 20. mín. átti Kleveland skot en Heimir varði en hélt ekki og Kleveland fékk aftur færi en skaut yfir. Þremur mín. síðar er Norðmaður í dauðafæri en skaut yfir af markteig. Ótal sinnum greip Heimir inn í leikinn eða varði mjög vel. Án hans hefðu Norðmenn unnið stóran sigur, því vöm KR var vægast sagt léleg og opnaðist oft furðulega. Á KR jafnar. Á 25. min. jafna KR-ingar. Ellert skoraði með skalla upp úr hornspymu frá Gunnari Guð mannssyni. Varð mikil þvaga við markið en KR-ingar fylgdu fasrt. Rétt á eftir átti Baldvin gott færi á að ná forystu fyrir KR, en honum mistókst á markteig. Og örskömmiu síðar er Gunnar Felixson í færi á markteig en skaut yfir. Hefðu þessi færi nýtzt hefði leikurinn verið KR- inga. En slíkt hefði raunar verið óréttlátt eftir gangi leiksins og tækifærum Norðmanna. ★ Góð sigurmörk. Á 32. mín. ná Norðmenn aftur forystu í mörkum. Aftur var Kleveland að verki. Skoraði nú með föstu skoti eftir miðju- uppthlaup. Og 7 mín. síðar er sigurinn innsiglaður. T. Pedersen h. út- herji skoraði glæsilegasta mark leksins með hörkuskoti 3—5 m. utan vítateigs í bláhorn marks- ins uppi. Hafði Heimir enga möguleika til varnar. ★ Liðin. Eins og fjrrr segir var norska Framhald á bls. 27 Gl. Rongers „kaupir“ onuan Dana GLASGOW Rangers hefur undirritað samning við Dan- ann Jörn Sörensen. Sörensen er þó ekki að ganga atvinnu- mennskunni á hönd með þess um samningi.. Hann hóf at- vinnuferil sinn með franska liðinu Metz 1964 en var síðar seldur til skozka liðsins Mort- on. Það er af Morton, sem Gl. Rangers kaupir Sörensen og lætur fyrir hann útherja sinn Craig Watson og pengingaupp hæð. Jörn Sörensen er annar Dan inn, sem Gl. Rangers kaupir. Hinn er bakvörðurinn K. Jo- hannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.