Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐID Miðvikudagur 25. águst 1965 Reglusamur eldri maður í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 18294. Keflavík Fatabreytingar teknar að Hringbraut 71, uppi. Brynleifur Jónsson. Þjóðdansakennari Þjóðdansakennara vantar í vetur fyrir ungmennafélag 1 Reykjavík. Uppl. í síma 17137 miUi 5 og 7. Þægileg íbúð til sölu á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 41618. Til Ieigu við Laugaveg þrjú herbergi fyrir skrif- stofu eða léttan iðnað. Tilboð merkt: „Laugaveg- ur — 2089“ sendist Mbl. Bændur óska eftir áð sjá um 30—35 kýr í vetur. Æskilegt að íbúð fylgi. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „2087“. Toppgrind af Volkswagen tapaðist á sunnudaginn á veginum austur Hellisheiði. Vinsamlega hringið í síma 40705. 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í vesturbamum. Sími 10718. Mótatimbur Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 30500 og 35478. Lítil íbúð óskast í Kópavogi í nokkra mán- uði - fá I heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 40458. Til sölu Paff saumavél í skáp, — barnarúm, peLskápa nr. 44 (ljósdrapplitað), — segul- bandstæki og kaffikanna sjálfvirk. Uppl. í síma 37386. Barngóð kona óskast til að líta eftir tveimur börnum 5 og 8 ára frá kl. 9—4 fimm daga vik- unnar eða hálfan daginn. Uppl. í síma 38834 eftir kl. 7 e h. Óska eftir íþróttakennari óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í KópavogL Uppl. í síma 41822. Óska eftir að koma tveimur drengjum 5 og 7 ára til dvalar á góðu sveitaheimili. Uppl. í síma 31196. íbúð óskast Hjón með eitt bam á 4. ári óska eftir 2--4 herbergja íbúð. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 17181 eða 37004. Ofan í Almannagjá Já, hvaða foss er nú þetta? I>að er von, að spurt sé. „Þar sem ennþá Öxará rennur ofan í Almannagjá“, sagði Jónas. Þetta er Öxarárfoss, sem ungur drengur tók mynd af í skólaferðalagi í DROTTINN hefur heyrt grátbeiðni mána. Drottinn tekur á móti bæn minni (S&lm. 6, 10). í dag er miðvtkud&erur 25. ágúst og er það 237. dagur ársins lí»65. Eftir lifa 128 dagar. Árdegisðiáflæði kl. 5.05. Síðdegisháflæði kl. 17:29. Naetur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- er sem hér segir: 24/8 Guðmund ur Guðmundsson, 25/8 Kristján Johannesson, 26/8 Guðmundur Guðinundsson, 27/8 Eiríkur Bjömsson, 28/8 Kristján Jóhann esson, 28/8—30/8 Jósef Ólafs- son, 31/8 Eiríkur Björnsson. Helgar- og næturvakt í Kefla- vík í ágústmánuði: 24/8 Arin- björa Ólafsson, 25/8 Guðjón Klemenzson, 26/8—27/8 Jón K. Jóhannesson, 28/8—29/8 Arin- björn Ólafsson, 31/8 Guðjón Klemenzson. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 21/8—28/8. Helgidagsvörður er í Apóteki Austurbæjar. Upplýsingar um læknapjon- ustu í borginnl gefnar í sun- svara Læknafélags Reykjavikue, simi 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvrrnd. arstöðinni. — Opin allan wlir- tiringinn — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Raimagns- veitu Keykjavíkur: Á skrifstofu- tima 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapotek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, belgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verSur tekið á móU þefna. er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sena hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fbstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—U f.h. Sérstok athygli skal vakin á mið- vikudögum. vegua kvöldtimans. Holbsopötek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi á þríðjudögum kl. 12:15 I Kiúbbnum. S. + N. og þýzlku. G. H. Saiomon, 93 Brownlow Road, N. 11, England vill skrif- ast á við 16—20 ára gamlar ís- lenzkar stúlfctrr David M. De- Mi'We, 128 Oherry Street, Wen- ham, Mass. 01994 U.S.A. óskar eftir bréfaökriftum við pilta eða stúiikur 16—-21 árs að aldri. Spakmœli dagsins Hinn sanni skilninigur á Kristi er raunar viiljaákvörðun. Hia sartna afstaða til hans er ad láta hrdifast af honum. Giildi guð- rækni vorrar fer nákvaem'lega eftir því, í hve rikum mæli vér heiigum honum vilja vorn. vor, frá svona einkennilegu sjónarhomi. Ekki leikur nokkur vafi á, að Öxará er sógufrægasta á landsins, og gott er unglingum þjoðarinnar að ganga á Þingvelli á vit minn- inga um forfeður sína. Áttræður er í dag Kristján Benja miínsson Holtsgötu 14. Reytkja- vik fyrrverandi bóndi í Hjarðar- dal í Dýrafir'ði, nú vörður á AusturvellL Hann verður fjar- verandi. garði 54. Hagabúðim, Hjarðariiaga 47. VerzluirMín Kéttarboiit, Réttaiiiol'ts- vegi 1., SunnubúSin, Mávahlíð 26. Veiv.tu.nm Búrið, Hj'allavegi 15. Kjöt- búðin, Baugavegi 32. Mýrarbúðin, Mánagötu 1«. Eyþórsbúð, Brekkui.ek 1. VerzVuni'n Bakluragotu 11. Holts- búðiin, Skipaeundi 51. SUii & Valdi, j Freyjugötu 1. Verzlun Einars G. Bjarna sonar. v/Breiðholtsveg. Vogaver, Gnoð arvogi 44—46. Verzlunin Ásbúð, Sel- ási. Kron, Skólavörðustíg 12. Peanavinir Klaue Hinterberger, 4447 Quc- bec Street, Vancouver 10, British Colum/bia, Canada, acisturnk ís- maður, einhleypur 35 ára að aldri, smiðair, með svart hár, dökik augu, óskar eftir falleg- um pennavini á íslandi. Kemur til ísJands í lok árins. Hefur hug á að bjóða væntanlegum penna- vini til Canada. Sikrifar ensku GAIHALT og GOTT Múkahólar hjá Helgafelli. Maðurinn i Múikahólum maalti svo við prestinn sinn: G-uð gefi þér góðan dag, karlinn minn! Vinstra hornid Eins og fófflk ekur bifreiðum í daig, er litið hægt að hafa upp úr þvi að solja líftrygigingar. A. Sch weitzer. Málshœtfir Þangað er gengfð, sem gefiS að berja höfðinu Það er nú við steininn; Það er mú ekiki búið, þó það sé byrjað. Það syngur hver með símu nefi. sá NÆST bezti SigurbjÖm í Vísi var eitt sinn á skriifstoifu sinni fyrir mörguma árum að sinna ýmsum erlndum, þegar gamlian vin hans bar að, sem segir umsvifaJaust:“ .Sigurbjörn, lánað-u mér 25 krónur!" Siguhbjörn svarar eins og satt var: ..Ég hef nú ekki nema 15 krómur á mér núna.“ Þá segir maðurinn: „Það gerir ekikert tk. Ég á þá bara 10 krómir hj'á þér þanigag til seinna." STRIP TEASE hjá tollgæzlunni? Laugardaginn 14. ágúst vom gefin saman í Laugarneskirkju af séra Gar'ðari Svavarssyni, ung- frú Inga Magnúsdóttir og Karl Ásgeirsson. Heimili þeirra verð- ur að Hringbraut 105, Reykja- vík Ljósmyndastofa Þóris, Lauga veg 20 B. Sími 15602. Opinberað hafa trúilofun sína í London Valgerður Hal'lgríms- dóttir og Röbin West, banka- starfsmaður London. Nýlega opinberuðu trúilofun sína Jenný Steindórsdóttir, Eski hMð 6, Reykjavílk og Ævar Sig- urvinsson, Faxabraut 14, Kefla- vík. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA ikan 23. ágúst til 27. ágúst.: Lfaindi. Samtúni 12. Kiddatoúð, götu 64. KjötbúS Guölaugs Guö- issonar. HofsvaHiagötu 16. Kosta- s.f„ Skiipholiti 37, Verzlurún Akl- Íkiugotiu 29. Bústaöabúöin, Hóilm MikiS er ræU un ai stóöva þurfi smygl hjá fwðafótki, vegna miwnotkiinar. „Hi.n veröur aS fara úr öllu. ÞaS a ' —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.