Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐID ' Miðvikudagur 25. águst 1965 FRÉTTIN UM SKILNAÐINN KOM ÖLLUM A ÚVART pore úr Malaysíusambandinu, m.a. sú, að ríkisstjórnin í Kuala Lumpur, höfuðborg Malaysíu, ákvað að þjóðtung- an skyldi vera mál Malay- anna, en það þýddi, að næst- um 2 milljónir Kínverja urðu að læra nýtt mál. Þótti Kin- verjum, sem eru 80% af íbú- um Singapore, að Malayar á meginlandi Malakkaskagans væru að gera tilraun til þess að kúga þá, en Malayar líta in hefur lýst því yfir, að hún muni halda vináttu við Breta, og standa jafnframt við hlið Malaysíu ef þess þurfi með. En frekar hljótt hefur verið um álit Sokarnos á þessari ákvörðun Singapore. En auðfundið er, að hér er loft lævi blandið, og enginn veit hvernig málin snúast. En lífið gengur sinn vanagang á yfirborðinu. Virðist sem þess- ir heimsviðburðir snerti lítið hinn almenna borgara. Lit- skrúðugt götulíf á áreiðanlega óvíða, eða hvergi, sinn líka. Svo má segja, að borgin sé eitt iðandi verzlunarhús. Á götum úti er selt, keypt og þjarkað um verðlagið, því að engum kemur til hugar að greiða fyrir hlut fyrstu upp- hæðina sem nefnd er. Bjarni M. Jóhannesson, flugstjórL Frásögn Bjarna M. Jóhannessonar, flugstj. á Kínverja sem útlendinga. væru til staðar 50 þúsund brezkir hermenn á þessum slóðum, væri Sokarnó búinn að hernema Norður-Borneo. í Singapore eru aðalstöðvar brezka landhersins, flughers og flota í Austurlöndum, og virðist sem Singapore þyki nú ekki síður mikilvæg en í síð- ustu heimsstyrjöld. Ýmsar munu ástæðurnar í sambandi við úrsögn Singa- SAMKVÆMT beiðni blaðsins sendi Bjarni M. Jóhannesson, flugstjóri, meðfylgjandi frétta bréf, en hann var staddur í Singapore, þegar sú frétt barst út um heiminn, að Singa pore hefði gengið úr Malaysíu ríkjasambandinu, og gerzt sjálfstætt riki. Bjarni er 25 ára að aldri, og starfar sem flngstjóri hjá er- lendu flugfélagi. Flýgur hann um þessar mundir í Austur- löndum. Singapore í ágúst. Mánudagsmorguninn 9. ágúst var birt frétt, sem kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Singapore hafði sagt sig úr Malaysíu-ríkjasambandinu og ákveðið að gerast sjálfstætt ríki. Fáir munu hafa látið sér til hugar koma að þessi á- kvörðun yrði tekin nú, en í hinu óyfirlýsta stríði og skæru hernaði milli Malaysíu og Indónesiu hefur Singapore verið einskonar útvörður, sem mest hefur mætt á. Singapore-eyjan liggur syðst út af Malakkaskaganum, að- eins 80 mílur fyrir norðan miðjarðarlínuna. Hún er 210 fermílur, og í laginu eins og tígull. Loftslagið er mjög gott, meðalhiti á daginn árið um kring um 30 stig. Eiginlega má segja að saga Singapore sem verzlunarborg- ar hefjist fyrir um 150 árum, en þá ákvað Bretinn Stanford Raffles að setja þar upp verzl- unarstöð fyrir Austur-Ind- landsverzlunarfélagið. Ekki leið á löngu þar til fólk af ýmsu þjóðerni fór að þyrpast til eyjarinnar, og þar voru kínverskir verzlunarmenn fremstir í flokki. Sáu þeir fljótlega að lega eyjarinnar lá vel við helztu verzlunarmið- stöðvum Austurlanda. í dag búa kringum 2 milljón ir manna á eyjunni, og óviða, eða hvergi í veröldinni munu jafnmargir kynfiokkar búa með jafn mismunandi lifnað- arhætti, trú og tungu og í Singapore. Hér á þessum bletti búa og vinna saman Kínverjar, Malayar, Indverj- ar, Pakistanar, Ceylonar, Jap- anir og Evrópumenn, og hafa þessi þjóðarbrot byggt upp eina af auðugustu borgum Austurlanda. Árið 1963 var Malaysía stofnuð af hinum 11 ríkjum Malakkaskagans, Singapore og Norður-Borneoríkjum. — Þetta ríkjasamband varð mik- ill þyrnir í augum Sokarnos, forseta Indónesíu. Eins og all- ir vita hafa Malaysía og Indó- nesía átt í óyfirlýstu stríði svo að segja allt frá stofnun Malaysíu. Ýmsir hafa látið í ljós þá skoðun, að ef ekki Þinghúsið og hæstiréttur í Singapore. Komu þeir sem innflytjendur frá Suður-Kína, og lögðu að- allega stund á verzlunar- rekstur. Auk þess hefur Kín- verjum með dugnaði og kænsku tekizt að komast til mikilla áhrifa í Singapore. Flest helztu embættin í sam- bandi við verziun og atvinnu- mál eru í höndum þeirra. — Hafa Malayar, sem eru frekar hægfara og latir, dregizt mjög aftur úr. Skæruliðar Sokarnos hafa notfært sér hatrið og sundur- þykkjuna sem rikt hefur milli helztu kynflokka eyjarinnar. Fyrir rúmu ári brutust út blóðugar kynþáttaóeirðir i Singapore, og létu um 100 manns lífið, og fjöldinn allur særðist. Var undirritaður þá einnig staddur í Singapore. Um tíma var skellt á útgöngu banni, og urðu á vegi manns hindranir og tafir á ýmsan hátt. Milli Indónesíu og Singa- pore eru aðeins 8 mílur, og á ýmsu hefur gengið á þess- um slóðum undanfarin tvö ár. Ekki alls fyrir löngu tókst Indónesíumönnum að sprengja í loft upp einn aðal banka Singapore. Slösuðust þá og fórust um 40 manns. Ýms mikilvæg mannvirki hafa þeir eyðilagt með sprengjum. Enginn getur spáð neinu um það, hvort öldurnar lægi þarna austur frá með þeirri ákvörðun Singapore að ger- ast sjálfstætt ríki. Ríkisstjórn- Kínversk flutningaskip í höfninni í Singapore. Mikill fjölði kínverskra skipa hefur verið lagt þar upp vegna samdráttar í verzlun síðan átökin urðu á milli Malaysíu og Indónesíu. Enn um kenn- aranámskeið í MORGUNBLAÐINU þa.nm 24. þ.m., er birt frásögn um kennara- námskeið, setm hialda á í Reykja- vik nú á næstumm. í þessa frásöign vantaði að get- ið væri uim námskeið fyriir íþróttaikennara og framlhalds- nárruskeið í danskennslu fyrir al- menma kennara, íþróttalkenmara, hamdavinnuikiennara, og sönglkenn ara. Námslkeið í handiknatfcleik hótfst s.L mánudag. Kennari er Roland Matsorn starfandi kervnari í knafctleiikjum og sundi við íþróifcL. kennaraðkóla Svíþjóðar (GCI). Sfcendur náanskeiðið í harvd- knafcfcleiik yfir þar til föatuidaig- inu 27. áigúst Námskeið í lei'kf ion istökkuim hófst þriðjudaginn 24. ágúst. Kennairi í þessari grein sikóla- íþrótta er Þohkell Steinar Ellerts- son. Þetta náimsikeið verður til 3. sepfcember. Miðvikudaiginn 25. ágúsit beifst náimgkieið í leiikfimi kvenna. Kennari í þessiari grein er diamsik- ur leikíiimisikeinnari Kit Kruse að natfni. Kennari þesssi betfur á undanfornum árum haldið nám- skeið á vegiuim fræð®luimáila- stjórnarinnar í Danmörku. Kennslan verður aðaiiega skóla- leikfimi, en einum tíma á dag mun verða varið till tiLsagnar um forsogn í ieiktfimi fyrir eldiri kon ur (húsmæðraleikíiimi, frúarieik- fimi). Öll keninslan miðast við að hljómlist sé notuð við kennsluna og kemur með hinum danska kennara píanóleikari, sem hetfiur leikið undir hjá kennarainuim á námskeiðum og í leikfimisfcafnun, sem kennarinn sfcartfirækir í Kaup mannaihöfn. Námskeið þetta sifceodur ytfir táíl 3. september. NámiSkeið í haindiknatifcleik og lei'kfiimistökkium fara fram í íþróbtahiúsi K.R. við Kaplasikjóls- veg, en náimsikeið í ieiktfimi kvenina í leikfimisa'l Melastoólafns. í september 1962 var haldið hér í Reykjavík í 4 vikur nám- Skeið fyrir kemnara, sem vi'ldu aifla sér faemi fcil þess að amimast í skólutm kennslu í óansi. Fyrir þá sem tóttou þátt í þessu námsikeiði svo og þá iþrótfcaikenin- ara, sem útókrifaat hatfa fná íþróttaikennaffa^oóla fslands 3 síð asfcliðin vor, vorður irá tt. sept. til 18. sept. haildið tveggja vitona fraimiha'ldsnámskeið. Kemmsluima annast: Sigríður Valgeinsidóttir og Mínerva Jóns- dióttir. Öll þessi námsikeið fara fram á vegum íþróttakemmaraskóla ís- lamds með samþykki Mennta- má La ráðuneyUs ins. Ásamt fþrótta 'kervmaraslkóila íslainds standa stjómir fþróttasamibanids íslands og Handlknattiieilksisaimbands ís- lands að náimskieiðum í leilkfimi kvenna og hamdknaittleik. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrani aö auglýsa i Morg unblaðina en öðrum blöðum. Smárakvartett- inn á Akureyri í söngför Hvammstanga, 24. ágúst: SMÁRAKVARTETTINN á Akur eyri er nýlega orðinn 30 ára. í tilefni þess eru þeir í söngför um vestanvert Norðurland og Vest- firði. Á söngskránni eru 18 lög. í gær sungu þeir í Ásbyrgi í Mið- firði fyrir troðfullu húsi og við frábærar viðtökur áheyrenda. — Mörg lögin urðu þeir að endur- taka og syngja aukalög. í kvart ettinum eru: Jóhann Konráðsson, Jónsteinn Konráðsson, Gústaf Jónasson og Magnús Sigurjóns- son. Þeir, sem kosfc eiga á að hlusfca á þá félaga settu ekki að Láta það tækifæri ónotað. — &T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.