Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 25. ágúst 1965 MORCU N BLAÐIÐ 23 Sími 50184. T úskildingsóperan (Die Dreigrosehenoper) Heimsfræg CinemaScope lit- mynd. yPAVDGSBÍÓ Sáaoí 41985 Snilldarvel gerð, ný, stór- mynd í litum, gerð eftir hinu sigilda listaverki Knud Hamsun, „Pan“, frægustu og umdeildustu ástarsögu, sem skrifuð hefur verið á Norður- löndum, og komið hefur út á íslenzku i þýðingu Jóns frá KaldaðarnesL Tekin af dönsk- um leikstjóra með þekktustu j j .í:i j | iq=E mmM Sími 50840. 7. sýningarvika. Syndin er sœf Jean-CIaudc Brialy Daniellc Barricux Fcmandcl Rlel Ferrer Michel Simon Aalain Delon Bráðskemmtileg frönsk Cin- emaScope mynd með 17 fræg- ustu leikurum Frakka. Myndin sem alhr ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 BJARNI BEINTEINSSON lögf ræoi ng u r AUSTU RSTRÆTI 17 (SILLI * valdi) SlMI 13536 leikurum Svia og Norðmanna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarpsins að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Húseigendafélag Beykjavíkur Skn fstofa á Grundarstig 2A virka daga, nema laugardaga. Simi 15*59. Opin kl. 5—7 alla SjálfstœB vinna Verkamaður með hæfileika til að vinna að sundur- greiningu á útflutningsvöru óskast. Langur vinnu- tími, gott kaup fyrir hæfan mann. Þeir, sem kunna að vilja sinna þessu leggi nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Áreiðanlegur — 2086“. Vélstjóri — Atvinna Ungur vélstjóri með próf frá Rafmagnsdeild Vél- skólans, óskar eftir vinnu í landi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. sept. merkt: „Vélstjóri — 2084“. INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hinir landskunnu HUOMAR frá Keflavík skemmta. Fjörið verður i Ingólfs Café í kvöld. RAFHLÖÐUR Flestar gerðir fyrirliggjandi. V arahlutaverzlun Jóh. ölaísson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84 NOTIÐ SNYRTIVÖRUR! _____________I '“OND'S Hljómsveit: Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson Hey Nokkur hundruð hestar af vel verkaðri töðu til sölu á mjög hagstæðu verði. Selst úr stórum göltum á túni. — UppL í Brautarholti, sími um Brúarland. Byggingarlóðir Eignarlóðirnar nr. 72, 74 og 76 við Reynimel í Reykjavík, samtals 3989 fermetrar, eru til sölu, ef viðunandi tilboð fæst Gert er ráð fyrir þriggja stiga fjölbýlishúsi á lóðum þessum. Ennfremur er eignarlóðin nr. 42 við Grenimel í Reykjavík, sem er 682 fermetrar, til sölu ef við- unandi boð fæst. Tilboð sendist hlutafélaginu Land, pósthólf nr. 457. Ung stúlka óskast til aðstoðar við „broderi", með vélum. Þarf að vera ástundunarsöm og lagin í höndum. Upplýsingar á saumastofunni, Grettisgötu 3, (ekki í síma). VERZLUNARSTARF íítfíSsíSSííéSSííí ■^íAtfítftftf^'' Starfsfólk í kjörbúðii Viljum ráða starfsfólk í kjörbúðir vorar strax og síðar. NánáíL upplýsingar gefur Starfsmannahalc S.Í.S.. Sambandshúsinu. STARFSMANNAHÁLD Hafið þér heyrt tíðindin? fyrir aðeins 6.9'00 krónur fáið þér 9 daga í hinni glaðværu Kaupmannahöfn og sólarhring í Edinborg. — Flugferðir, hótelkostnað og farárstjóm. — Brottför 28. september. Ódýrasta utanlandsferð ársins. Ferðaskrifstofan SUIMNA Bankastræti 7 — Sími 16400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.