Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 21
/ Miðvikudagur 25. águst 1965 MORGUNBLADID 21 — Ég þori að veðja að þú veizt ekki hvað olli hávað&num í nótt. Hjónin rifust ægiiega. — Nú þoli ég eiklki meina, sagði hún, ég er fairin hteim til inömmu. Ó, ég ihefði átt að hlusta á hana fya*ir þresmiUir árum. — Blessuð góða, farðu, sagði hanin, hún tailar líklegast ennjþá. — ★ — Svona fer auiglýsinigiasérfræð- ingurinn að, þegjar hjarm biður eér konu: — Mundu það, að þetta frá- bætna boð stenidiuir aðeins í djag. ★ Nýkvaenituir: — Á ég að trúa því að ég fái aðeins ost að borða? Nýgift: — Já, elsfcan. >að staf- ar af því, að þegar kviknaði í Jkóteleftuiniuirn“ og þeer duttu of- an í „desertánin“, varð ég að Klökikva eidinin mieð súpunmi. Og fiskisagan flýgur. Jói er að liesa lexíunnar sínar. Skyndilega lítuir hann upp frá bókiruni og segir: — Maimma. Hversvegna er hann pabbi ákölllóttur? — Það er vegna þess að hamm hugsar svo mikið. , — Bn hivensvegina ert þú þá xmeð svona mifcið hár, maimma? — Haettu þessu masi, stráfcur, og haltu áfram að lesa lexíiurnac þínar. ★ Hafið þið heyrt söguna um hús- eigandiainin í Aberdeen, sem •etdii pappírssöfiniumaimiefndinmi veggfóðrið í herbergi leigamdams og knafðist síðan auikdmmar leigu fyrir rýmtra búsnæði. — Heyrðu, geturðu ekki talað dálítið skýrar. ★ f bandöirisku blaði máitti edtt aáriin sjá eftirfarandi auglýsdmigu: 36 ára gaimaiLl bóndi hetfur huga á að kymmast komiu um þrí- tugt sem á dráttarvál. Vinsiamv- lega sendiö myiod atf d'iáititaa-vél- iaai. Við þessi orð varð Hersi- líus óður og ær, brá sverði og hyggst að kljúfa jarlsson í herðar niður, en jarlsson varð fljótari til og lagði sverðinu í gegnum Hersilíus, svo hann féll dauður niður. Þá hlaupa menn hans saman og vilja sækja að jarlssyni, en hann þrifur hvern að öðrum og kastar þeim útbyrðis. Voru þeir svo léttir sem hálmvisk JAMES BOND í höndum honum. Helaner var nær staddur og brá jafnan skildi undir, þá þeir vildu höggva til jarlssonar, en hann greip þá hvern af öðrum og kastar þeim fyrir borð. Þar til kastar hann út, að eigi voru eftir utan tíu menn. Höfðu þar margir bana, en fáeinum var bjargað af hinum skip- unum. Þeir, sem eftir voru, köstuðu þá vopnum og beidd- ust griða. Jarlsson kvað þeir skyldu grið hafa, ef þeir gæf- ust á sitt vald og vildu sverja sér trúnaðareiða. Þeir játtu því og sóru honum eiginn. Nú var tekið að dimma, en vindur stóð hvass af landi. Þá skipar jarlsson þeim að höggva strenginn og draga segl við húna, og var nú svo gjört. Tók skipið harða rás út á haf, en hinum skipamönn- —* — >f— Eftir unum varð bilt við og þorðu ekki að halda á eftir þeim um nóttina undan landi. — Sigldu þeir hraðbyri all* þá nótt og daginn eftir, en að öðrum degi sjá þeir land fyr- ir stafni. Jarlsson mælti: „Hér munum við að landl halda og vita, hvar vér eruna að landi komnir." Sigla þeir nú inn á einn vog og kasta þar akkerum. IAN FLEMING ' Átta milljónir franka í borði. - Sextán milljónir franka í borði. Leikurinn snýst við og Le Chiffre vinn- ur. Bond er sleginn út og á ekki grænau eyri eftir. JUMBO -X- --X- -X- -X- Teiknari: J. MORA Þúsund þakkir herrar mínir, sagði ó- Jú, það er ætlunin, svo framarlega — Bara að það sé nú góð hugmynd að kunni ferðamaðurinn og ljómaði af á- sem þér ætlið sömu leið og við ..— Það taka hann með, muldraði Spori. Það eyðir nægju. Ég býst við, að þið stanzið bíl er einmitt þangað sem ég ætla, var svarið. hinum dýrmæta tíma okkar ....... — Vit- ykkar til þess að bjóða mér far ...? Er Getið þið beðið eitt augnablik á meðan ég Ieysa, sagði Júmbó, góðverk eru alltaf til það ekki rétt skilið? Það er mjög elsku- næ í dótið mitt? legt. góðs. KVIKSJA -X- -X- -X— Fróðleiksmolar til gagns og gamans STULDUR HINNAR KONUNGLEGU KÓKÓNU Hin elzta af hinum konungiegu ensku kórónum, hin svokallaða „Edwards-kór- óna“, var smíðuð fyrir krýningu Karls II, en strax á eftir sett á sýningu ásamt ríkis- eplinu og veldissprotanum. Hinn 66 ára gamli Talbot Edwards var útnefndur „vörður hinna konunglegu djásna“ og hann hafði leyfi til, gegn hæfilegri þókn- un að sýna gestum gersemin. Mörg hundr- uð manneskjur höfðu komið að skoða gersemin, þau 10 ár sem hann hafði sýnt þau, svo að það var ekkert grunsamlegt við það, er hjón komu og kynntu sig sem ' ’í ' l;| . : /-■'i M ! séra Blood og frú og bæðu hinn 77 ára gamla vörð um að lofa sér að sjá gersem- in. Því miður féll „prestsfrúin“ í öngvit meðan á heimsókninni stóð, en náði sér þó fljótt, þegar hin gamla frú Talbot lof- aði henni að leggjast fyrir i rúmi sinu og gaf henni koniaksglas.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.