Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 11
' Miðvikudagur 25. ágúst 1965 MORGU NBLAÐIÐ 11 Til leigu 3ja herbergja íbuð á góðum stað í bænum fyrir reglusamt fólk. Teppi á stofum og gangi, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 28. ágúst merkt: „Hitaveita — 2201“. Starfsstúika óskast á Sjúkrahúsið Sólheimar. — Uppl. gefur yf irh j úkrunarkona. Bifreiðaviðgerðamaður Vanur réttinga- og bifreiðaviðgerðamaður getur fengið vel borgaða atvinnu strax. — Þarf að geta unnið sjálfstætt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. lyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð laun — 2072“. Rafvirki ( óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Reglusamur — 2203“. w I smíoum Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja og 5 herh. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi, sem verið er að byggja á mjög fallegum stað í Árbæjarhverfinu nýja. — Suður- gvalir. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign. — Mjög hagstæð kjör ef samið er strax. Komið og skoðið teikningar á skrifstofunni. I löggiltur fasteignasali Bnaíiiuiiw Tjarnargötu 16. Sími 20925 og 20025 heima. Geymsltipláss til leigu á jarðhæð við Laug- arnesveg. Upphitað og raflýst. Hentar einnig fyrir margvis- lega þjónustu. Uppl. í síma 32589. ALLT FYRIR HEIMASAUM TlZKUEFNI TILLEGG TÍZKUHNAPPAR TIZKUSNIÐ Skól. 12. - Laug. 11 Strandg. Hafn. KÓPAVOGUEI Austur- og rf Blaðburðarfólk óskast. Útsölumaður, sími 40748. Vanur bréfritari óskar eftir ao taka að sér btéfaskriftir á ensku fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt: „Bréfritari — 2199“. Fyririiggjandi: Kjólar, kápur, svissneskar regnkápur, pils, síðbuxur Tízkuveizlunin Rauðarárstíg 1 Sími 15077. RAKVÉL HINNA VANDLAíU PAYER-LUX RAKVÉLIN LEYSIR ALLA ERFIÐLEIKA í RAKSTRI HLnNA SKEGGSAíÍU. PAYFR-LUX RAKVÉLIN ER ÓDÝR OG MJÖG ÖRUGG í NOaivUIn. □—★—□ MEÐ EINU FANDTAKT ER HÆGT AÐ SKIPTA UM HAUS Á VÉLINNI OG EKU FAANLEGAR ÞRJÁR GERÐIR HAUSA: □—★—□■ 1. RAKHAUS FYRIR HÚSBÓNDANN. 2. HÁRKLIPPA FYRIR FJÖLSKYLDUNA. 3. SNYRTIKAMBUR FYRIR FRÚNA. RAKPLATA ER 4/100 m/m ÞYKK. HJNÍFAR ERU 26. IJTSÖLIiSTAÐUR - RATSJÁ RAKAR í BÓKHLÖÐUNNI Á HORNI LAUGAVEGS OG FRAKKASTÍGS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.