Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ ' Miðvikudagur 25. águst 1965 Styrjöldin í Vietnnm Hvað er að gerast þar nú? - Er stór- styrjöld framundan í Asíu? FLEIRA er fólgið í striðinu í Viet Nam, en það sem sést á yfirborðinu. Ástandið hefur breytzt frá því að vera slæmt til þess að vera enn verra og meira þarf til en bandariskar hersveitir til þess að breyta rás atburðanna. Þetta er skoðun Kobert P. Martin og Sol W. Sanders, en þeir eru báðir blaða- menn hjá U. S. News og World Report og hafa fylgzt með styrj- öldinni í Viet Nam frá upphafi hennar. Atburðarásin hefur nú neytt Bandaríkin út á hengifLug stór- styrjaldar í Asíu. Bandarískar hersveitir og bandiarísk hergögn eru nú notuð í styrjöldinni í æ ríkara mæli og muinu aukast síðaæ. Þessar ráð- stafanir hafa verið gerðar í því skyni að sjá svo um, að þetta stríð sé ekki tapað, hversu mikið sem l'áta verðuæ í sölurnar fyrir það. Áður en styrjöldinni í Viet Nam lýkur má vera, að hún verði þá búin að vera umfangs- mieiri og kostna ðars amari en Kóreustríðið. Ástæðurnar fyrir hinum nýju ráðstöfunum Bandarí'kjamanna eru ijósar: Ástandið í stríðinu verður í æ verra. Augljóst er, að hermenn Suður-Vietnam munu ékiki geta unnið styrjöldina einir saman Sarnt er það þamnig, að Banda- ríkjamenn dragast æ lengra inn í styrjöld, sem þeir hafa hingað til aJdrei haft neina herstjóm L Yfirráðin hafa verið í höndum hershöfðingja í S-Viet Nam. Þeir taka þær ákvarðanir, sem máli skipta. Bandarískir liðsforingjar og hermenn lenda oÆt í bardög- um, sem einstaMingar, sem ekk- ert vald hafa nema vera til leið- beiininga. Aðgerðir bandarískra herdeilda eru takmarkaðar af herfrseðingum frá S-Viet Nam. Kommúnistar hafa verið hins vegar naar hvar vetna í sóikn. Yfirráð yfir miklum hluta sveita héraðanna í öllu S-Vietnam er annað hvort í hömdum Viet Cong kommúnista . eða þá ótrygg. Örugga stjórn vantar. í S-Viet- nam er ekki fyrir hendi nein raiumveruleg hollusta gagnvart einni ákveðinni stjóm. Samgöng ur út um s'veitirnar eru mjög í moiium. Eins og er verður að sjá 300.000 flóttarnömnum frá land- svæðum, sem kommúnistar ráða yfir, farborða á yfirráðasvæðum S-Vietnam stjórnar. Hrísgrjóm, sem ekki alls fyrir löngu voru útflutningsvara, eru nú flutt inn frá Bandaríkjunum. Jafnvel salt er orðið hörgulvara í bongumum. Eftir 11 ára styrjöld, sem haft hefur á sér svip skæruhemaðar, eru hersveitir S-Vietnam nú um ,550.000 manns mjög dreifðar og þunnskipaðar. Mestur hluti ber- sveitanna Yæst við að reyna að verja þorp en beztu hersveitimar ráða ekki yfir fullum mætti sín- um og em þreyttar af því að verjast sífelldium árósum. Þeir Bandaríkjamenn, sem hafa langa reynslu af þessu undarlega stríði, eru mjög þeirrar skoðunar, að eitthvað meira iþurfi ’til en mikinn fjölda her- manna og mikið magn hergagna frá Bandaríkjunum, til þess að breyta rás atburðanna. Staðreyndin er sú, segja þessir Bandaríkjamenn, að það er kom- inn tími tiþ að ná yfiirráðum í þessu stríði — lóta sér ekki nægja sameiginleg stjóm í hern- aðaraðgerðum, en að biása ein- hverjum dug og getu í ríkisstjórn S-Vietnam. Herstyrk varið til einskis. Bandaríkjamenn í Vietnam eru skelfingu lostnir yfir getu- leysi S-Vietnambúa til þess að vígbúa þann liðsfjölda, sem þeir hafa yfir að ráða. Liðihlaup em tíð og það kemur stundum fyrir, að menn gerast liðhlaupar mitt í orrustu. Bngar veruilegar ráð- stafanir em gerðar til þess að ná í liðhlaupa aftur. Þegar her- þjónusbu er lokið, geta hinir ungu menn farið úr hemum. Þjálfaðir hermenn fara þannig forgörðum Etftirfarandi er haft eftir hátt- settuim bandarískuim liðsforingja: „Mesta hætta okkar er nú, að ein af herdeildum okkar frá S- Vietnam er í þann mund að taika óikvörðun um að ganga í lið með andstæðingum okkar af því að hún haldi þetta ekki lengur út. Ef slíkt gerðist, gæti það hlaðið utan um sig líkt og snjóþolti, og áður en maður veit af, gætu kommúnistar verið búnir að fá í lið með sér stóran hluta af her S-Vietnam. Þessi ótti, sem aðeins er látin í ljós á milii manna en ekki opinberlega, er að verða al- roeonur. Sú kvörtun heyrist að hershöfðingjar S-Vietnam geti hvorki stjórnað í styrjöldinmi eða séð um landsstjórnina. Sannleikurinn er sá, að sum- ir heróhöfðiingjanna eru mjög færir menn, einkum ef þeir fá að taka þátt í hernaðaraðgerðum styrjaldarinnar, en herforingjam ir. svo og hinir 20 hershöfðingjar sem skipa þýðingarmestu stöð- urnar annars staðar, eru allir mjög flæktir í stjórnmálavafst- ur. Mitkil afbiýðissemi og sam- keppni ríkkr á meðal þeirra. Pólitíkin gýs upp bæði á meðal seðri og lægra settra herfor- ingja. Sumir hinna bezifcu þeirra bafa misst stöður sínar, sökum þess að þeir voru röngu megin í hinum ýmsu valdatökutilraun- um. Þrír beztu hershöfingjar landsins hafa verið semdir úr landi sem sendiherrar. Á meðan að á hinum blóðugu bardögum stóð, sem fyrir skömmu urðu við Dong Xoai, voru næstum allir æðstu herfor- ingjar S-Vietnam í Saigon önn- um kafnir vegna stjórnmála- deilu en hugsuðu ekkert um stríðið. Útkoman er þessi: Margir Bandaríkjamenn og S-Viietnam- menn álíta herforingija S-Viet- nam ekki færa um að standa í styrjöld og fara með landsstjórn- ima um leið. Svartsýni í Saigon. í höfuðbonginni gerast íbúarn- ir sem hafa búið við böl stríðsins í 25 ár æ svartsýnni. Almennt viðhorf gagnvart síðustu her- stjiómiinni, sem mynduð hefur verið, eru þau, að hún roun ekki endast lengi. Bkki aðeins eru ýmsar mat- vörur af skornum skammti, hetd- ur hafa tilraunir til þess að binda endi á hamstur og brak með þessar vönur ekki borið mikinn árangur. Rafmagnslíniur, sem liggja inn í höfuðborgina ofan úr sveitinni í kring, eru oft rofnar og valda þannig rafmagns leysi eða rafmagnsskömmtun tvo eða þrjá tíma á dag. Ríkis- stjórnin hefur látið setja her- lögregilumenn á vörð á götunum á kvöldin, en óttinn við spreng- ingar af völdium hermdarverka- manna eða sprengjur sem komið hefur verið fyrir einlhversstaðar, er meiri nú en nokkru sinni áð- ur. Svartsýnin í böfuðborginni eykst vegna þess, sem er að ger- ast í öðrum hlutum landsins. Hemaðarilegar ástæður virðast nú kirefjast þess, að mikilvægar borgir í suimum héruðum iands- ins verði látnar af hendi vegna þess að ekki sé unmt að verja þaar. Að minnsta kosti sex slíkir staðir hafa verið yfirgefnir síð- ustu vikumar — annað hvort vegna þeirra árása, sem á þær voru gerðar eða einfaldlega af þeim ástæðum, að talið var útilokað að verja þær. Sannleikiurinn er sá, að stjórn- rn hefur ekki þann herstyrk, sem nauðsynlegur er, til þess að halda yfirráðum yfir samgönguleiðuim, þeim, sem mesta þýðingu hafa, og til þess að vernda þorp og ihafa varalið að aufki til þess að elta uppi henmenn kommúnista. Varalið Saigon borgar, sem í eru að jafnaði 10 hersveitir sýna mikil merki þreytu. 1 því er nú ein hersveit, sem notuð er til þess að halda uppi öryggi í höf- uðborginni. Önnur Kórea? Bandarískium liðsforingjum fór að verða það ljóst á s.l. vori, að bandarískir leiðbeinendur og taikmörkuð not sjóihers þeirra og flota, myndu ekki nægja til þess að bæta hernaðarjafnivægið í Vietnam. Nú balda þessir sömu liðsför- ingjar því fram, að það sé jafn- Ijóst, að Bandaríkin séu fet fyrir fet á leið inn í meiri háttar styrjöld á meginlandi Asíu. Mjög útbreidd styrjöld á landi í Viefcnam myndi verða miklu erfiðari viðureignar en Kóreu- styrjöldin var. Landslag og loftsl'ag í Vietnam yrðu miklu meiri vandamál en í Kóreu. Þar að auki veitti nær ölil þjóðin i S-Kóreu stuðning sinn í styrjöld- inni þar. Stjórn Syngman Rhee var einræðisstjóm, en það var mijög öflug stjórn og naut að minnsta kosti á rneðan á styrj- öld stóð stuðnings almemnings. Unnt var að halda uppi sam- felldri varnarlínu í Kóreu. Með því að beita þar stórskotaliði og flugvélum var unnt að halda aft- ur af her kommúnista, sem var fjölmennari. Fyrir Band'aríkjamenin saman- stendur Vietnam — nú og um ófyrirsjáanlega framtíð — af fjölda hólfa, sem flest em á aust- urströndinni, og eru raunveru- lega kerfi af virkjum, svipuð þeim, sem frumbyggjar Banda- ríkjanna höfðu gagnvart Indíán- unum í kring. Langur tími mun líða, áður en unnt verður með nokkru móti að tengja þessi hólf saman, og enginn möguleiki virð ist væntanlegur á því að koma upp öruggri víglínu, eins og Bandaríkjamenn höfðu í Kóreu. Fyrstu meiri háttar orrusturn- ar milli Bandaríkjamanna og her flokka kommúnista munu skipta miklu máli. Atburðarásin í þess- ari styrjöld hefur mikið sálrænt gildi, og því myndu kommúnistar reyna að ná bandarískum her- flokkum í gildrur og þurrka þær út. Ef bandarísk aðstoð af þessu tagi reynist gagnslaus myndi vema breytt bil á mil'li kommúni- ista og fullkominnar valdaupp- lausnar í Saigon. Bandarískir herforingjar hins vegar hafa fullan hug á að sýna kommúnistum, að hinir síðar- nefndu eigi ekkert svar við öfl- ugri herbúnaði Bandaríkja- manna, hreyfanleika þeirra og herforystu. Hver stjómar í styrjöldinni? Það er áliti'n brýn þörf á því af mörgum bandarískum liðsforingj um að taka herstjórnina í stríð- inu úr höndum hershöfðingja S-Vietnam. Það sem hinir fyrr- nefndu kysu allra sízt, væri sam- eiginleg herstjórn varðandi allar hernaðaraðgerðir. Bandaríkin hafa ekki krafizt sameiginlegrar herstjórnar fram að þessu, vegna þess að fjöbnenn ar bandarískar sveitir tækju ekki þátt í bardögum, og til þess að koma ekki við viðkvæmar til— finningar S-Vietnammanna. Báð- ar þessar ástæður eru nú taldar tilheyra fortíðinni. Háttsettur hershöfðingi frá S- Vietnam sagði nýlega óopinber- lega, „að sameiginleg herstjórn yrði að koma til og Bandaríkja- menn ættu að koma henni á ein* fljótt og unnt væri“. Enginn hers höfðingi myndi þora að segja þetta opinberlega af ótta við, að verða þá fyrir hörðu aðkasti æstra þjóðernissinna í Suðuiv Vietnam. Eins og er þá eru reglurnar um, hvenær og hvar nota má Framhald á bls. 19 Helmingur Suður-Vietnams mun nú vera á valdi kommúnista. Bim og sjá má af kortinu, ráða hersveitir S-Vietnam og Banda- rikjamanna einkum yfir borgum meðfram ströndinni, sem eru nánast í hólfum, sem víða eru umkringdar aí skæruliðum > kommúnista. Hermenn frá Bandaríkjunum ganga á land í Vietnam. Eftir því sem hermönnum Bandaríkjanna hefur verið fjölgað þar, hafa þær raddir orðið háværari, sem krefjast þess, að Bandaríkin fái að ráða meiru í styrjöldinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.