Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. 5 <—^ Afmælisyrking í aprílmánuði 1967 Hver veit ekki bvaö yrkja 'ber, og hvers virði, enginn sér, hugdettum meiri •fmaelis þjér. Yndislegi maður sjálfum séi? góði vinur *f öðrum ber endurtekið ijóðvinum — sérhver. Ti’ifmaðar* ber og drottinn sé með yður. Sá kiíður skáldum umber: lækjarniður, írostdrynglar, vetrarvor. Grýlukertín glitra við þök og tilliugalif fram á sumarmót, hin fögru grjót Jambagrösum, þeim sem kunna á sipjattandi munna. Tileinkað þér, Haraldur Johannessen. Jóh. S. Kjarval. Ferming í Hrepphólakirkju Ferming í Hrepphólakirkju hvítasunnudag kl. 14. Séra Bernharður Guðmundsson. Haraldur Agnarsson, Smára- hlíð Sigurður Guðmundsson, Birtingaholti III Sigurjón Þórðarson, Syðra-Lang holti IV Ferming í Stóra-Núpskirkju annan hvítasunnudag kl. 14. Séra Bernharður Guðmundsson. STÚLKUR: María Guðný Guðnadóttir, Laxárdal Sólveig Ingólfsdóttir, Minna- Hofi DRENGIR: Gestur Ásólfsson, Ásólfs- stöðum II Már Haraldsson, Stóru- Mástungu Ólafur Jónsson, Eeystra- Geldingaholti N A F N fermingardrengsins Magnúsar Magnússonar, Vestri- Móhúsum á Stokkseyri, hefur fallið niður í lista yfir ferming- arbörn þar sem fermast á ann- an í hvítasunnu. HINN kunni fiðluleikari Igor Oistrakh var væntanlegur hing- að í gærkvöldi til tónleikahalds á vegum Tónlistarfélagsins. Verða hinir fyrstu tónleikar á annan í hvítasunnu kl. 3 síð- degis en hinir þriðjudagskvöld báðir á vegum Tónlistarfélags- ins. Zsigmondy leikur aftur Á fimmtudaginn voru 15. á- skriftartónleikar Sinfoníuhljóm- isveitar íslands í Háskólabíói. Stjórnandi var Bohdan Wod- íczko en einleikari Dénes Zsig- Imondy, sem lék fiðlukonsert Bartoks og frumflutti „Kadensu •og dans“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Dénes Zsigmondy er í hópi þinna fremstu fiðluleikara enda var leik hans fagnað af áheyi endum þessara lónleika. Nu ■gefst annað tæk/færi til að heyra (Zsigmondy og í þetta sinn á tðn- leikum B-flokks, sem haldnir •verða í dag, 13. maí, kl. 3. Fólki, sem á áskriftarskírteini í B- tflokki er vinsamlega bent á það iað þessir tónleikar verða hinir seinustu „Sunnudagstónleikar" vetrarins. Athygli skal og vak- iná því, að skólanemendur sem eiga D-flokks skírteini eru vel- Ikomnir á þessa tónleika. Zsigmondy mun leika einleik 1 Poeme eftir Chausson, en á þvl verki grundvallast frægð Chaus* ons og síðan leikur hann Tsi- gane eftir Ravel. Auk þessa verð ur flutt ungversk þjóðlagasvíta eftir Weiner, Bolero eftir Ravel ag svíta eftir Eric Coates, sem semin er í stíl hinna vinsælustu dansa seinustu fjögurra alda. Tilkynning til viðskiptamanna ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS Ákveðið hefur verið, að bankinn verði lokaður á laugardögum frá 15. maí til 30. sept. n.k. Jafnframt hefur verið ákveðið, að afgreiðslur bankans verði fyrst um sinn opnar alla aðra virka daga frá kl. 9,30 til 12 og 13 til 16. Sparisjóðsdeild bankans er einnig opin sömu daga frá kl. 17 til 18,30. Inngangur frá Austurstræti og Lækjartorgi. Útibúið á Laugavegi 105 verður einnig lokað á sama tíma- bili alla laugardaga. Aðra virka daga verður það opið frá kl. 9,30 til 12 og 15 til 18,30. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. GROÐURHUSIÐ Fyrir hátíðina getum við boðið uppá mesta blóma- úrval vorsins. Rósir, Nellikur, Lefköj, Chryur, Ljóns- munnar, Glad,ólur, Iris, Amaryllis og Túlípanar. Eftir hátíðina hefst svo sala á rósastilkum og runn- um. Opið á annan í hvítasunnu. Næg bílastæði. TILKYNNING TIL VIÐSKIPTAMANNA Undirritaðir bankar og sparisjóðir hafa ákveðið að loka afgreiðslum sínum á laugardögum á tímabilinu frá 15. mai til 30. september 1967. Jafnframt hafa þeir ákveðið að opna afgreiðslur sínar hálfri stundu fyrr en verið hefur, eða kl. 9.30 árdegis, frá og með 16. maí 1967. Aðrar breytingar á afgreiðslutímum einstakra stofnana munu þær hver um sig tilkynna viðskiptamönnum. 10. maí 1967 Seðlabanki íslands f W Utvegsbanki Islands Iðnaðarbanki íslands hf. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Landsbanki íslands Búnaðarbanki íslands Verzlunarbanki íslands ht. Sparisjóður Hafnarfjarðar Samvinnubanki íslands hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.