Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAf 1967. Herbergi óskast Reglusamur útlendingur óskar eftir litlu, ódýru herhergi í kjallara. Tilboð sendist Mbl. merkt „938“. Tækifæriskaup Sumarkápur á aðeins kr. 1500,- og 1800,-; kjólar á hálfvirði frá kr. 400,-. Laufið Laugav. 2. Brauðhúsið Laugav. 126 Veizlubrauð, kaffisnittur, cocktail-snittur, brauðtert- ur. — Sími 24831. Vil koma 13 ára telpu í sveit til snúninga og 12 ára dreng. Upplýsingar í síma 33668. Sveit 13 ára drengur vill komast í sveit. Upplýsingar í síma 41423. TriIIa Til sölu er tveggja tonna trilla. Upplýsingar í síma 20016. Atvinna óskast Tvær reglusamar stúlkur úr 1. bekk menntaskóla óskar eftir vinnu á sama stað. Vanar afgreiðslustörf- um. Sími 1542, Keflavík. Sumarstarf 23 ára kennari við laganám óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 36137. Bakari óskar eftir aukavinnu eftir kl. 3 á daginn. Uppl. í síma 37833. Sumarbústaður rvið ölfusá. Einnig 1% tfonna trilla. Upplýsingar í «íma 50246. Ný Evinrude 40 hestafla utanborðsvél ■til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 18769. Froskmaður óskar eftir góðu plássi á síldarbát. Upplýsingar í Síma 12114, AkureyrL Mótatimbur Gott mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 40309 og 38627. 15 ára drengur óskar eftir vinnu nú þegar, ekki í sveit. Upplýsingar í síma 81349. íbúð óskast 'Fullorðin fcjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. maí merkt „972“. Messur á morgun Kirkjan alá Búrfelli í Grímsnesi. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan. Messa á hvítasunnudag kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa á 2. hvítasunnudag kl. 11. Séra Jón Auðuns. Mosfellsprestakall Hvítasunnudagur: Messa að Árbæ kl. 11. Messa að Lága- felli kl. 2. Messa að Brautar- holti kl. 4. Messa að Mosfelli ld. 9 Séra Bjarni Sigurðsson. Grindavikurkirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 11 árdegis og kl. 2 á hvíta- sunnudag. Séra Jón Árni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 10,30 á hvítasunnu dag. (Athugið breyttan messu tíma). Séra Garðar Þorsteins son. Bessastaffakirkja. Messa kl. 2 á hvítasunniudag. Ferming. Séra Garðar Þor- steinsson. Frikirkjan I Reykjavík. Messa kl. 2 á hvítasunnu- dag. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2 á hvítasunnudag Lúðrasveit drengja undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar leikur af svölum kirkjunnar kl. 1.30. Séra Arngrímur Jóns son. Messa kl. 11 á 2. hvíta- sunnudag. Séra Jón Þorvarðs- son, Ásprestakall. Hátíðarguðsþjónusta í Laug arásbíói á hvítasunnumorgun kl. 11. Séra Grímur Grimsson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30 á hvítasunnudag. Séra Felix Ólafsson. Bústaffaprestakall Messa kl. 2 á hvítasunnu- dag í Réttarholtsskóla. Séra ÍÓlafur Skúlason. Keflavíkurflugvöllur. Messa á hvítasunnudag kl. \ 10.30 í Innri-Njarðvíkurkirkju Séra Ásgeir Ingibergsson. Garffakirkja. Messa kl. 10.30 á hvítasunnu dag. Fermdng Messa kl. 2 á 2. í hvítasunnu. Ferming. Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30 á 2. í hvítasunnu. Altarisganga í Garðakirkju þriðjudagskvöld kL 8.30. Séra Bragi Friðrrksson. Kálfatjamarkirkja. Messa kl. 2 á hvítasunnudag. Ferming og altarisganga. Séra Bragi Friðriksson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 10.30 á hvítasunnu dag. Barnamessa kl. 11 á 2. í hvítasunnu. Séra Björn Jóns- son. Innri-Njarffvíkurkirkja. Messa kl. 5 á hvíiasunnu- dag. Barnamessa kl. 1.30 á 2. í hvítasunnu. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarffvík. Messa kl. 2 á hvítasunnu- dag í Stapa. Séra Björn Jóns- son. OddL Fermingarmessa og altaris- ganga á hvitasunníudag kl. 10.30 árdegis. Séra Stefán Lárusson. Elliheimiliff Gmnd. iGuðsþjónusta kl. 10 árdegis á hvítasunnudag. Altarisganga Ólafur Ólafsson kristniboðí prédikar. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 á hvítasunnudag. Barnasamkoma kl. 10,30 á 2. hvítasunnudag. Séra Gunnar Árnason. Kristskirkja í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 á hvíta- sama dag. Barnamessa kl. 2 Á 2. í hvítasunnu er lágmessa kl, 8.30 árdegis, Hámessa kL 10. Útskálakirkja, Fermingarguðsþjónusta kl. 2 á hvítasunnudag. Séra Guð mundur Guðmundsson, Hveragesfffisprestakall. Messa að Kotströnd kl. 10,30 á hvítasunnudag. Ferming Messa á sama stað og dag kl. 2 Ferming. Á 2. í hvitasunnu nraessa að Hjalla kl. 2 Ferming. Séra Sigurður K.G. Sigurðs- son. Beynivallaprestakall. Messað á hvítasunnudag kl. 2 á Reynivöllum og á 2. £ hvítasunnu er messað í Saur- bæ kl. 2. Séra Kristján Bjarna son. Eyrarbakkakirkja, Messa á hvítasunnudag kl. 2 Ferming. Séra Magnús Guð- jónsson. Stokkseyrarkirkja. Messa á 2. í hvítasunnu kl. 2 Ferming. Séra Magnús Guðjónsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 2 á hvíta- sunnudag. Séra Frank M. Halldórsson. Messa á 2. hvíta sunnudag kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 á hvítasunnudag. Séra Árelíus Níelsson og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Fríkirkjan í Hafnarfirffi. Hátíðarguðsþjónusta á hvíta sunnudag kl. 2. Séra Bragi Benidiktsson. Hallgrímskirkja. Messa kL II á hvítasunnu- dag. Herra Siguihjörn Einars son biskup messar. Messa á 2. í hvítasunnu kL 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Séra Erlendur Sigmundson þjónar fyrir altari. Langaraeskirkja. Messa kl. 2 á hvítasunnu- dag. Séra Garðar Svavarsson. Messa kL 11 á 2. í hvítasunnu. Altarisganga. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prótfast- ur. Fíladelfía Reykjavik. Guðsþjónusta á hvítasunnu dag og 2. í hvítasunnu kl. 8 báða dagana. Ásmundur Eiríks son. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 2 á hvíta- sunnudag. Haraldur Guðjóns son. Kirkia Óháffa safnaffarins. Hátíðarmessa kl. 2 á hvíta- sunnudag. Safnaðarprestur. ÞVÍ aS Drottlnn er GuS réttlætis, sælir eru þeir, sem á lxann vona. (Jes. 30.18). f dag er laugardagur 13. maf og er það 133. dagur ársins 1967. Eftir lifa 232 dagar. Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands, á afmæli í dag. Tungl liæst á lofti. Árdegisháflæði ki. 8:21. Síðdegisháflæði kl. 20:43. Upplýsingar nm læknaþjón- nstu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarffstofan í Heilsuvemd arstöffinni. OpiL allan sólarhring inn — affeins mótaka slasaffra — síml: 2-12-30. Læknavarffstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyffarvaktin svarar affeins á virkum dögum frá kl. 9 til ki. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—14:00. Kvöldvarzla í lyfjabúffum vik unna 13. maí — 20. maí er í Lyfjabúffinni Iðunni og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirffi, helgarvarzia laugard. til mánu- dagsmorguns, 13. — 15. maí er Sigurffur Þorsteinsson sími 50284 Aðfaranótt 16. maí er Grímur Jónsson, sími 52315. Næturlæknir í Keflavík 12/5. Guðjón Klemenzson. 13/5. og 14/5. Kjartan Ólafsson. 15/5. og 16/5. Ambjöm Ólafsson. 17/5. og 18/5. Guffjón Klemenzson Framvegls verðut teklð á mótl þelm er gefa vilja blðð t Blóðbankann, sero hér seglr: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frft ki. 9—11 U>. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kL 2—8 e.h. langardaga frá U. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakln á miS- vikndögum, vegna kvöldtímans. Bilanasiml Rafmagnsveitn Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182300. UpplýslngaþJAnusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 mánndaga, mið- vikudaga og föstudaga ki. 20—23, slml: 16373 Fundtr á sama stað mánudaga U. 20, miðvlkndaga og föstuðaga U. 21 Orff lífsins svarar í sima 10000 Jón Lýðsson fyrrverandi hreppstjóri og bóndi að Skriðnis enni í Strandasýslu á í dag átt- ræðisafmælL Vinir þessa merka manns og fjölskylctu hans hylla hann áttræðan og árna honum og skylduliði hans velfarnaðar og blessunar. 60 ára er í dag Hjalti Björns- son, bifreiðastjóri hjá Strætis- vögnum Reykjavíkur, til heim- ilis Mávahlíð 3. Auk þess á hann 20 ára starfsafmæli hjá Strætis- vögnum Reykjavíkur og undan- íarin ár ekið leið 3 að Kleppi. 70 ára er á morgun, 14 maí, Guðfinna Benediktsdóttir, Tún- götu 10, Keflavík. í dag verða gefin saman I hjónaband Hulda Valdimars- dóttir Njálsgötu 92 og Þórður Guðnason, Efstasundi 53. Heim- ili þeirra er að Framnesvegi 61. í dag verða gefin saman 1 hjónaband í Búrfellskirkju af séra Ingólfi Ástmárssyni, ungfrú Ragnhildur Pálsdóttir, íþrótta- kennari, Búrfelli Grímsnesi og Sigvaldi Pétursson, vélstjóri, Sogaveg 15. Heimili þeirra verð- ur að Einimel 18, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman f hjónaband ungtfrú Bára Guðna- dóttir, Kirkjuvegi 21, Seltfossi og Erling Ragnarsson, Oddagötu 3B Akureyri. 6. maí opiniberuðu trúlofun sína ungfrú Fjóla Guðbjartsdótí ir Skaftahlíð 30 og Jakob Helga son, Patrekstfirði. Nýlega opinberuðu trúlotfun sína ungfrú Ríkey Eiríksdóttir Snorrabraut 35 og Erling Guð- mundsson, Knarrarstíg 4, Sauð- árfcróki. Vegaþjónusta F.Í.B. Vegaþjónustuibílar F.Í.B. verða á eftirtöldum leiðum um hvíta- sunnuhelgina 1967. Reykjavík, Hvalfjörður, Borg- artfjörður tveir bílar. Reykjavík, Hellis'heiði, Skeiff, Grímsnes tveir bílar. Reykjavík Þingvellir, Grímsne* einn bílL Snætfellsnes einn bíll aðeins & hvítasunnudag. Gutfunesradio sími 22384 aff- stoða við að koma skilaboðum til þjónustubílanna, einnig geta tal stöðvarbílar komið skilalboðum. Tapazt hefur ••••••• Tapast hefur veski: í fyrra dag tapaðist rautt Fulgfélags veski sennilega í afgreiðslusal Tryggingastofnunar ríkisina eða þar í grend. í veskinu voru peningar, en engin önnur persónuskilríki. Sá skilvísi finnandi þessa veskis, er vinsamlega beðinn að koma því til Dagbókar Morguniblaðsins, gegn fundar launum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.