Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1967. 1 \ Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: í lausasölu kr. Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Siguri Matthías Eyj Þor' Árni Gari nason frá Vigur. essen. Jónsson. úndsson. "'Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. 7.00 eintakið. á. mánuði innanlands. »#^»^í>»^«^‘»^>»^»^*x»^»nr»^»^»^**^«^**^,y»' ONGÞVEITII HER- BÚÐUM STJÓRNAR- ANDSTÆÐINGA að er etklki traustvekjandi sjón, sem blasir við kjós enduim, þegar þeir litast um í jherbúðum stjórnarandstæð- inga urn þessar mundir. Þar er hver höndin upp á móti annarri, Framsóknarmenn og Alþbl. berjast sín á milli uim atkvæði vinstri sinnaðra kjósenda og jafnfraimt fara frarn heiifltúðugar deiilur inn- an beggja þessara fllokka. Allt frá því skömmu fyrir þinglok hefur geisað hörð deila miilli kommúnista og Framsóknarmanna um það hvor þessara aðila hafli meiri möguíleika á að fel'la rikis- stjórnina. Kommúnistar hafa haldið því fram, að Fram- sóknarmenn haíi enga mögu leika á að bæta við sig þinig- sætum en Framsóknarmenn hafla svarað því á móti að þetta sé laevís áróður komm- únista sem sé tiil þesis ednis flailinn að tryggja sitjórninni áifram meiri Muta. Báðir þessdr fllofckar eiga svo við erfið innanflokksmál að etja. Framsóknarmenn hafa orðið fyrir verulegu áfalli vegna þess að flokksþing þeirra feildi Þorstein á Vatns ieyisu og Jakob Frímannsson úr miðstjórninini og florusta Bysteins nýtur síminnkandi trausts. Kommúnistar hafa einnig í mörg hom að líta, þar sem eru fclofningstilburð ir Hanníbals. Greiniflegt er nú þegar, að fnestumlhlLuita af tíma og starfls arku stjórnarandstæðinga í fcasningabaráttunni verður varið í innbyrðis deilur og rifrildi milii þessara aðila. Þeir rnunu lítt geta sinnt þeirri grundvaölarskyldu að gera kjósendum grein fyrir stefinumálum sínum og fyr- irætlunum komist þeir í valdaaðstöðu að kosningum loknum. Sú ringuireið og öngþveiti, sem rikjandi er í herbúðum stjórnarandstæðinga er ekki til þess fallin að vekja traust fcjósenda. í fcosning- unum í vor eiga þeir um að velja þá ringulreið, sem dag- lega blasir við þeim úr her- búðum Stjórnarandstæðinga, eða trausta stjórnarflorustu Sj'alfstæðisflokksins. Á miklu veltur að kjósendur hafni öngþveitinu og glund- roðanum og velji enn trausta og samhenta ríkisstjórn und- ir farsælli forustu Sjálf- sltæðisfl"okksins. ATBURÐIRNIR í GRIKKLANDI k tburðirnir í Grikklandí hafa verið fordæmdir í öllum lýðfrjálsum löndum, jafmt hér á ísland'i, sem ann- ars staðar. Lýðræðissdnnar eru samdóma um það, a0 valdarón hersins hafii verið með öfll-u tilefnislaust, enda greinilega framið í þeim til- gangi einum að koma í veg fyrir kosningasigur tiltek- ins stjórnmálaflOklks. — Það heflur ekM verið hátt- ur íslenzikra ríMsstjórna að mótmæla slíkum at- burðum og var það t.d. ekfci gert í sambandi við Ungverja landsmálið á sínum tíma þótt engum blandaðist hugur um aflstöðu landsmanna til þeirra atburða. Hitt er svo aflveg Ijóst, að ef og þegar atburðirnir í Grilkfclandi koma til kasta þeirra alþjóðiegu stofnana, sem Íslendingar eru aðilar að munu fulltrúar íslands að sjálfsögðu taka ótvíræða og afldráttarlausa afstöðu með lýðræði. En skrif fcommún- istabflaðsims nú um Grifck- landsmálið sýna glögglega að misjafnt er mat þeirra manna á slíkum viðburðum á al- þjóðavettvangi eða hvenær talaði kommúnistablaðið um „smánarlega þögn“ íslenzJku ríflcisstjórnarinnar á tímum Ungverjaflandsmálsins, þegar sú ríkisstjórn sem þá sat, vinstri stjómin, fylgdi venj- um ísflenzkra ríkisstjórna í sllkum móllum og sá eklM ástæðu til þess af eigin frum- kvæði að mótmæla þeim at- burðum. HÆTTUÁSTandi AFSTÝRT TlMenn munu almennt hafa fagnað því að lyfjafræð- ingadeilan var leyst með bráðabirgðalögum. Þessi vinmudeila hafði staðið frá 10. apríl og ítrekaðar sátta- tilraunir höfðu reynst árang urslausar. Fyrir nOkfcrum dögum felldu báðir aðilar tillögu sáttasemjara um gerðardóm. — Fyrirsjáanlegt var, að þetta langvarandi verkfall mundi í náinni fram Þannig á nýja drottningin að líta út. Henni verður hleypt af stokkunum í september. „Drottningarnar" í brotajárn Queen Mary seld í ár, Queen Elisabeth nœsta ár SIR BASIL Smallpeice, stjórnarformaður Cunard skipafélagsins brezka, skýrði nýlega frá þvi að ákveðið hefði verið að selja af stærstu hafskipum heimsins „drottn- ingarnar“ tvær Queen Mary og Queen Elisabeth, til nið- urrifs. Verður Queen Mary boðin til sölu að lokinni síð- ustu ferð skipsins yfir At- lantshafið í október í ár, en Queen Elisabeth í október 1968. Talið er fullvíst að skipið fari bæði 1 brotajórn, því ó- líklegt er talið að nokkurt félag treysti sér til að gera þau út lengur. Hefur Cun- ard félagið tapað árlega um 750 þúsund sterlingspundum á rekstri þeirra að undan- förnu, eða um 90 milljónum ísienzkra króna, og það kost ar uim 40 þúsund pund á dag að reka bæði skipin. Drottningarnar tvær, sem nú verða seldar til niðurrifs, eru nokkuð teknar að reskj- ast. Queen Mary var hleypt af stokkunum árið 1934, en Queen Elisabeth 1938. Þær eru þó enn stærstu farþega- skip heimsins, Mary 81.237 tonn og Elisabeth 82.998 tonn. Til að leysa þessi tvö risa- skip af hólmi hefur Cunard félagið nú í smíðum nýja drottningu, sem enn ber að- eins nafnið Q-4. Verður þess- ari nýju drottningu hleypt af stokkunum í september, en varla verður hún komin í fastar ferðir yfir Atlantshaf- ið fyrr en í árslok 1968. Q-4 verður talsvert léttari en gömlu drottningarnar tvær, eða um 58 þúsund tonn, en tebur 2.025 farþega. Mjög vel verður að farþeg- unum búið, og segir skipa- verkfræðingurinn, sem stjórn að hefur smíði skipsins, að vel hefði verið unnt að koma 500 farþegum til við- bótar fyrir í skipinu, en tal- ið réttara að fækka þarþeg- um og auka þægindin. Queen Elisabeth tiíð sfcapa hættuflegl; ástand í afgreiðslu lyfja. Bráðabirgða lögin voru því til þess fall- in að vernda hagsmuni f jölda sjúlklinga og annarra sem á lýfjum þurtfa að halda. Furðullegt er, að kommún- istar sku/li ieyfa sér að kaflla sMkar aðgerðir „valdaníðslu“ og „oflbeldisfraimlkomu“. Hættulástand var að skap- ast og auðvi'tað varð hið op- inbera að grípa þar inn í, þegar lljóst var orðið að efcM var sáttagrundvöfllur fyrir hendi milli deiluaðila. Fjalla- Eyvindur Nú eru komnar 40 sýningar á á Fjalla-Eyvindi hjá Leikfélagi Reykjavíkur og er 42. sýningin á annan hvítasunnudag. Upp- selt hefur verið á hverja sýn- ingu og aðsókn gífurleg, enda hlaut sýningin frábæra dóma. Fjalla-Eyvindur hefur ekki ver- ið sýndur hér í Reykjavík í 17 ár en á myndinni eru Helga Bachmann og Helgi Skúlason í hinum frægu hlutverkum Höllu og Kára, en bæði hlutu þau mik- ið lof gagnrýnenda. Sýningum á leiknum fer að fækka nú í vor með hækkandi sóL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.