Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.05.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAf 1967. 9 Hestamannafélagið Sörli Hafnarfirði heldur sína árlegu kappreiðar og firma- keppni á skeiðvellinum við Kaldárselsveg, sunnudaginn 21. maí 1967. Keppt verð- ur í folahlaupi, stökki og skeiði. Þátttaka tilkynnist til Guðmundar Atlasonar, í síma 50472, 50117, Eysteins Einarssonar, í síma 50005, og Böðvars Sigurðssonar, í síma 50415, 50515, fyrir miðvikudaginn 17. maí. NEFNÐIN, DANMÖRK - ÞÝZKALAND - HOLLAND Siglt út og heim með Kronpr. Frederik. Brottför 1. júní, 21 dagur. Ekið um Danmörk, Holland og fegurstu héruð Þýzkalands. Komið við m.a. í Kaup- mannahöfn — Hamborg — Amsterdam —Köln, Riidesheim og Heidelberg. Aðeins fáein sæti laus. Verð frá kr. 13.900.— L & L, Sími 24313. -ARROIV^ SKYRTUR eru frægar fyrir falleg efni, fram úrskarandi gott snið og vandað asta frágang sem þekkist. Reynið ARROW skyrtu — hún er þægileg og ver vel. -ARROW- skapar skyrtutízkuna ÚTSÖLUSTAÐIR í Reykjavík: HERRAHÚSIÐ Aðalstræti. f. JACOBSEN Austurstræti. Simmn er 24300 Til sölu og sýnis: 13. Við Ljósheima góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 70 fm. með geymslu- herb. í íbúðinni sem nota mætti fyrir krakkaherbergi. 2ja herb. íbúð um 60 fm. í góðu ástandi við Barónstíg. Laus eftir samkomulagi. 2ja herb. íbúð um 60 fm. á 4. hæð við Kaplaskjólsveg. Geymsluris yfir íbúðinni fylgir. Nýjar 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ og Rofabæ. Ennfremur 2ja herb. íbúðir við Sporðagrunn, um 78 fm. jarðhæð með sérinngangi, og sérhitaveitu, við Ljós- heima, á 2. og 6. hæð við Austurbrún á 9. hæð, við Hringbraut, á 4. hæð 77 fm. ásamt herb. í risi, við Skarphéðinsgötu, við Lang- holtsveg og Óðinsgötu, kjall araibúðir. Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir m. a. við eftirtaldar götur: Efstasund, Skipasund, Rauða- læk, Hamrahlíð, Njarðargötu, Kleppsveg, Hjallaveg, Lindar- götu, Karfavog, Tómasarhaga, Alftamýri, Laugarnesv., Ljós- heima, Hátún, Meðalholt, Bergstaðastræti, Bólstaðahlíð, I»órsgötu, Stóragerði, Shellv., Lönguhlíð, Guðrúnargötu, As- vallagötu, Eskihlíð, Álfheima, Háteigsveg, Frakkastíg og víðar. Lægstar útborganir í 3ja herb. íbúðum eru um 300 þús. en í 4ra herb. íbúðum um 450—500 þús. Nýtízku 5 herb. íbúðir, 115— 130 ferm., við Háaleitis- braut. Einbýliöhús við Freyjugötu, tvö hús, Bragagötu, væg útborgun, Nönnugötu, Útb. 300 þús. Ásgarð, sérlega hagstætt verð, Hvassaleiti, raðhús, ekki alveg fullgert, Akurgerði, í góðu ástandi, við Grenimel, stórt hús, laust nú þegar, Langholts- veg, Otrateig, vandað rað- hús, Miðbraut, í smíðum, Lækjarfit, í smíðum, Faxa- tún 180 fm. hús, Nesveg og Selvogsgrunn lítil hús. Einbýlishús og 3ja, 5 og 6 herb. séríbúðir í smíðum og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. Sjón er söp ríkari Nýja fasteignasalan Símii 24300 Raðhús Til sölu endaraffhús á mjög fallegum stað við Voiga- tungu, stærð 130 ferm. Selst fokhelt eða lengra komið, bílskúrsréttur, hag- stætt verð og greiðslukjðr. GÍSLI G. ÍSLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FasteignaviðskiptL Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Heimasími 40960. SAMKOMUR Almennar samkomur A morgun (sunnudag) að Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e.h. Höfum kaupendur að 3ja—4ra iherbergja nýlegum íbúðum í Vesturbæ, Háaleitishverfi og Álfheimum. Útborgun 7—800 þúsund. Athugið að oft er um skipti að ræða. m «€ HYIKYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Kvöldsími 21905. FASTEIGNASALAN GARÐASTHÆTI 17 Símar 24647 og 15221. Til sölu 3ja herb. íbúð við Sólheima á 3. hæð, suður og vestur svalir, útborgun 600 þús., laus strax. 3ja herb. rúmgóð risíbúð við Bólstaðarhlíð, sérhitaveita. •5 herb. efri hæð við Mávahlíð, sérhitaveita. 5 herb. hæðir við Háaleitis- braut og Skipholt. 240 ferm. iðnaðarhúsnæði við Síðumúla, 200 ferm. iðnaðarhúsnæði í smiðum í Kópavogi skammt frá Hafnarfjarðarvegi. Árni Guðjónsson. hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Ilelgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 40647. BÍLAR Úrvalið af notuðu bílunum er hjá okkur. Tryggið yður góðan bíl fyrir hvítasunnu. Góð kjör — bílaskipti. Dodge Dart f66 International Scout '67 Zephyr 4 f66 Chevrolet Chevelle '64 Rambler Classic '65 Tritimph '64 Taunus 17M f64 Willy's Jeep '64 Opel Rekord '64 Simca Arianne ’63 Opel Rekord '61 Rambler-umboðið Jón loftsson bf. Hringbraut 121. Sími 10600. SAMKOMUR Samkomuhúsið Síon, Óðinsgötu 6A. Almenn sam- koma 1. og 2. hvítasunnudag. Allir velkomnir. Heimatrúboðitt Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, hæðir og einbýlis- hús fyrir góða kaupendur. Ennfremur óskast húseign i nágrenni borgarinnar helzt í Mosfellssveit. Til sölu Nokkrar 2ja, 3ja, 4ra herb. ódýrar íbúðir i borginni og nágrenni með litlum útborg unum. Eignarland 10 þús. fermetra á skipulögðu einbýlishúsa- svæði í borginni. Uppl. að- eins á skrifstofunni. Bílaverkstæði í borginni í fullum rekstri, selst með öllum tækjum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunnL Glæsilegt einbýlishús í smíð- um í Árbæjarhverfi. Hellissandur 3ja herb. góð íbúð 80 ferm. í steinhúsi með 40 ferm. bílskúr. Góð kjör. AIMENNA FASTEIGNASAUN UJJKJARGATAjB^SÍMIJMISJ Stórt luxuseinbýlishús á fögrum stað í borginni. Mikil útborgun. Upplýsing- ar ekki gefnar í síma. ALMENNA fasteignasalan tLindargata 9. Sími 21150. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 6 herb. sérhæðum, ennfremur að 2j,a—5 herb. íbúðum og góðum einbýlishúsum. Við Kaplaskjólsveg nýleg skemmtileg hæð. Veðiréttin lausir fyrir lífeyrissjóðslán. Til sölu Glæsileg ný ónotuð 3ja herb. 2. hæð við Sæviðarsund. Nú tilbúin til afhendingar strax. 4ra herb. góðar íbúðir við Stóragerði, KaplaskjóLsveg, Álftamýri, Hjarðarhaga. —i Gott verð. 5 herb. hæðir við Háaleitis- hraut, Rauðalæk, Grænu- hlíð. € herb. endaíbúð ekki alveg fullbúin við Fellsmúla. Raðhús nú fokhelt við S»-“ viðarsund, Látraströnd og f Fossvogi. finar Sigurðsson hdl Ingólfsstræti 4, sími 16767. Helgarsími 35993. Tíl leigu þriggja herbergja íbúð á góð- um stað í Vesturbænum frá 1. júní til 1. októ-beT. Aðeins (barnlaust, reglusamt fólk kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist MbL fyrir 18. þ.m. merkt „Vestur- bær 973“. LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.